From c1701504b2366542c32c5e6eeff1ba62cc75f8f6 Mon Sep 17 00:00:00 2001 From: Daniel Baumann Date: Wed, 15 May 2024 05:40:09 +0200 Subject: Merging upstream version 115.11.0esr. Signed-off-by: Daniel Baumann --- .../toolkit/chrome/global/extensions.properties | 8 +-- l10n-is/toolkit/chrome/global/narrate.properties | 10 +++ l10n-is/toolkit/crashreporter/crashreporter.ftl | 48 +++++++++++++ l10n-is/toolkit/toolkit/about/aboutAddons.ftl | 49 +++++++------- l10n-is/toolkit/toolkit/about/aboutNetworking.ftl | 2 + l10n-is/toolkit/toolkit/about/aboutReader.ftl | 78 +++++++++++++++++++++- l10n-is/toolkit/toolkit/about/aboutSupport.ftl | 18 ++++- l10n-is/toolkit/toolkit/about/aboutTelemetry.ftl | 1 + l10n-is/toolkit/toolkit/about/aboutWebrtc.ftl | 37 +++++----- l10n-is/toolkit/toolkit/about/abuseReports.ftl | 10 +-- l10n-is/toolkit/toolkit/about/certviewer.ftl | 4 +- l10n-is/toolkit/toolkit/branding/brandings.ftl | 1 + .../toolkit/contentanalysis/contentanalysis.ftl | 63 ++++++++++++++++- .../toolkit/toolkit/formautofill/formAutofill.ftl | 34 ++++++++++ l10n-is/toolkit/toolkit/global/arrowscrollbox.ftl | 38 +++++++++++ .../toolkit/global/extensionPermissions.ftl | 2 +- l10n-is/toolkit/toolkit/global/extensions.ftl | 11 +-- l10n-is/toolkit/toolkit/global/processTypes.ftl | 22 +++--- l10n-is/toolkit/toolkit/global/resetProfile.ftl | 3 +- l10n-is/toolkit/toolkit/global/textActions.ftl | 2 + l10n-is/toolkit/toolkit/neterror/nsserrors.ftl | 4 +- l10n-is/toolkit/toolkit/pdfviewer/viewer.ftl | 22 +++++- .../toolkit/toolkit/preferences/preferences.ftl | 6 +- 23 files changed, 382 insertions(+), 91 deletions(-) create mode 100644 l10n-is/toolkit/crashreporter/crashreporter.ftl create mode 100644 l10n-is/toolkit/toolkit/global/arrowscrollbox.ftl (limited to 'l10n-is/toolkit') diff --git a/l10n-is/toolkit/chrome/global/extensions.properties b/l10n-is/toolkit/chrome/global/extensions.properties index a9ced420ec..69c5797e82 100644 --- a/l10n-is/toolkit/chrome/global/extensions.properties +++ b/l10n-is/toolkit/chrome/global/extensions.properties @@ -6,7 +6,7 @@ uninstall.confirmation.title = Fjarlægja %S #LOCALIZATION NOTE (uninstall.confirmation.message) %S is the name of the extension which is about to be uninstalled. -uninstall.confirmation.message = Viðbótin “%S” er að biðja um að verða fjarlægð. Hvað viltu gera? +uninstall.confirmation.message = Forritsaukinn “%S” er að biðja um að verða fjarlægður. Hvað viltu gera? uninstall.confirmation.button-0.label = Fjarlægja uninstall.confirmation.button-1.label = Nota áfram @@ -14,13 +14,13 @@ uninstall.confirmation.button-1.label = Nota áfram saveaspdf.saveasdialog.title = Vista sem #LOCALIZATION NOTE (newTabControlled.message2) %S is the icon and name of the extension which updated the New Tab page. -newTabControlled.message2 = Viðbót, %S, hefur breytt síðunni sem sést þegar nýr flipi er opnaður. +newTabControlled.message2 = Forritsaukinn %S, hefur breytt síðunni sem sést þegar nýr flipi er opnaður. newTabControlled.learnMore = Fræðast meira #LOCALIZATION NOTE (homepageControlled.message) %S is the icon and name of the extension which updated the homepage. -homepageControlled.message = Viðbót, %S, hefur breytt því sem sést þegar þú ferð inn á upphafssíðuna þína eða opnar nýja glugga. +homepageControlled.message = Forritsaukinn %S, hefur breytt því sem sést þegar þú ferð inn á upphafssíðuna þína eða opnar nýja glugga. homepageControlled.learnMore = Fræðast meira #LOCALIZATION NOTE (tabHideControlled.message) %1$S is the icon and name of the extension which hid tabs, %2$S is the icon of the all tabs button. -tabHideControlled.message = Viðbót, %1$S, er að fela suma flipana þína. Þú getur enn nálgast alla flipana þína frá %2$S. +tabHideControlled.message = Forritsaukinn %1$S, er að fela suma flipana þína. Þú getur enn nálgast alla flipana þína frá %2$S. tabHideControlled.learnMore = Frekari upplýsingar diff --git a/l10n-is/toolkit/chrome/global/narrate.properties b/l10n-is/toolkit/chrome/global/narrate.properties index c030d3c9b7..e181d181c4 100644 --- a/l10n-is/toolkit/chrome/global/narrate.properties +++ b/l10n-is/toolkit/chrome/global/narrate.properties @@ -8,6 +8,14 @@ # %S is the keyboard shortcut for the listen command listen-label = Hlusta (%S) back = Til baka + +# "Listen, which allows users to listen to Firefox reading the text, +# instead of having to read it themselves." This is the name +# of the feature and it is the label for the popup button. +# %S is the keyboard shortcut for the listen command +read-aloud-label = Lesa upphátt (%S) +# %S is the keyboard shortcut for the skip back command +previous-label = Til baka (%S) # %S is the keyboard shortcut for the start command start-label = Byrja (%S) # %S is the keyboard shortcut for the stop command @@ -15,6 +23,8 @@ stop-label = Stöðva (%S) # Keyboard shortcut to toggle the narrate feature narrate-key-shortcut = N forward = Áfram +# %S is the keyboard shortcut for the skip forward command +next-label = Áfram (%S) speed = Hraði selectvoicelabel = Rödd: # Default voice is determined by the language of the document. diff --git a/l10n-is/toolkit/crashreporter/crashreporter.ftl b/l10n-is/toolkit/crashreporter/crashreporter.ftl new file mode 100644 index 0000000000..c6b3927eb8 --- /dev/null +++ b/l10n-is/toolkit/crashreporter/crashreporter.ftl @@ -0,0 +1,48 @@ +# This Source Code Form is subject to the terms of the Mozilla Public +# License, v. 2.0. If a copy of the MPL was not distributed with this +# file, You can obtain one at http://mozilla.org/MPL/2.0/. + +crashreporter-branded-title = { -brand-short-name } hrunskýrslur +crashreporter-apology = Við biðjumst afsökunar +crashreporter-crashed-and-restore = { -brand-short-name } átti í vandræðum og hrundi. Við reynum að endurheimta flipa og glugga þegar það endurræsir. +crashreporter-plea = Til að hjálpa okkur að greina vandamálið, geturðu sent okkur hrun skýrslu. +crashreporter-information = Þetta forrit er keyrt eftir hvert hrun og tilkynnir vandamálið til { -vendor-short-name }. Þetta forrit ætti ekki að keyra beint. +crashreporter-error = { -brand-short-name } lenti í vandræðum og hrundi. Því miður gat forritið ekki sent skýrslu fyrir þetta hrun. +# $details (String) - the reason that a crash report cannot be submitted +crashreporter-error-details = Upplýsingar: { $details } +crashreporter-no-run-message = Þetta forrit er keyrt eftir hvert hrun og tilkynnir vandamálið til framleiðanda forrits. Þetta forrit ætti ekki að keyra beint. +crashreporter-button-details = Upplýsingar… +crashreporter-loading-details = Hleður… +crashreporter-view-report-title = Innihald skýrslu +crashreporter-comment-prompt = Bæta við athugasemd (athugasemdir eru opnar öllum) +crashreporter-report-info = Þessi skýrsla inniheldur einnig tæknilegar upplýsingar um stöðu forrits þegar hrun varð. +crashreporter-send-report = Segðu { -vendor-short-name } frá þessu hruni svo þau geti lagfært þetta. +crashreporter-include-url = Taka með vistfang síðunnar sem ég var á. +crashreporter-submit-status = Hrun skýrslan verður send áður en þú hættir eða endurræsir. +crashreporter-submit-in-progress = Sendi skýrslu… +crashreporter-submit-success = Sending á skýrslu tókst! +crashreporter-submit-failure = Ekki tókst ekki að senda skýrsluna. +crashreporter-resubmit-status = Endursendi skýrslur sem ekki tókst að senda áður… +crashreporter-button-quit = Hætta í { -brand-short-name } +crashreporter-button-restart = Endurræsa { -brand-short-name } +crashreporter-button-ok = Í lagi +crashreporter-button-close = Loka +# $id (String) - the crash id from the server, typically a UUID +crashreporter-crash-identifier = Hrun auðkenni: { $id } +# $url (String) - the url which the user can use to view the submitted crash report +crashreporter-crash-details = Þú getur skoðað upplýsingar um þetta hrun á { $url }. + +# Error strings + +crashreporter-error-minidump-analyzer = Mistókst að keyra minidump-analyzer +# $path (String) - the file path +crashreporter-error-opening-file = Mistókst að opna skrá ({ $path }) +# $path (String) - the file path +crashreporter-error-loading-file = Mistókst að hlaða skrá ({ $path }) +# $path (String) - the path +crashreporter-error-creating-dir = Mistókst að búa til möppu ({ $path }) +crashreporter-error-no-home-dir = Vantar heimamöppu +# $from (String) - the source path +# $to (String) - the destination path +crashreporter-error-moving-path = Mistókst að færa { $from } yfir í { $to } +crashreporter-error-version-eol = Líftíma útgáfu er lokið: ekki er lengur tekið við hrunskýrslum. diff --git a/l10n-is/toolkit/toolkit/about/aboutAddons.ftl b/l10n-is/toolkit/toolkit/about/aboutAddons.ftl index 2722629d55..ebd3ed7ca0 100644 --- a/l10n-is/toolkit/toolkit/about/aboutAddons.ftl +++ b/l10n-is/toolkit/toolkit/about/aboutAddons.ftl @@ -33,9 +33,9 @@ addons-settings-button = { -brand-short-name } stillingar sidebar-settings-button-title = .title = { -brand-short-name } stillingar show-unsigned-extensions-button = - .label = Ekki tókst að staðfesta sumar viðbætur + .label = Ekki tókst að staðfesta suma forritsauka show-all-extensions-button = - .label = Sýna allar viðbætur + .label = Sýna alla forritsauka detail-version = .label = Útgáfa detail-last-updated = @@ -62,10 +62,10 @@ detail-private-browsing-label = Keyra í huliðsgluggum # Some add-ons may elect to not run in private windows by setting incognito: not_allowed in the manifest. This # cannot be overridden by the user. detail-private-disallowed-label = Ekki leyfilegt í huliðsgluggum -detail-private-disallowed-description2 = Þessi viðbót keyrir ekki á meðan huliðsvafri stendur. Frekari upplýsingar +detail-private-disallowed-description2 = Þessi forritsauki keyrir ekki á meðan huliðsvafri stendur. Frekari upplýsingar # Some special add-ons are privileged, run in private windows automatically, and this permission can't be revoked detail-private-required-label = Krefst aðgangs að huliðsgluggum -detail-private-required-description2 = Þessi viðbót hefur aðgang að athöfnum þínum á netinu á meðan huliðsvafri stendur. Frekari upplýsingar +detail-private-required-description2 = Þessi forritsauki hefur aðgang að athöfnum þínum á netinu á meðan huliðsvafri stendur. Frekari upplýsingar detail-private-browsing-on = .label = Heimila .tooltiptext = Heimila í huliðsvöfrun @@ -110,16 +110,16 @@ disabled-unsigned-description = Ekki tókst að sannreyna eftirfarandi viðbætu disabled-unsigned-learn-more = Fræðast meira um hvað við gerum til að þú sért öruggur á netinu. disabled-unsigned-devinfo = Þeir forritarar sem eru áhugasamir um að staðfesta viðbæturnar sínar geta prófað að lesa okkar. plugin-deprecation-description = Vantar eitthvað? Sum tengiforrit eru ekki lengur stutt af { -brand-short-name }. -legacy-warning-show-legacy = Sýna allar gamlar viðbætur +legacy-warning-show-legacy = Sýna gamla forritsauka legacy-extensions = - .value = Gamlar viðbætur -legacy-extensions-description = Þessar viðbætur standast ekki núverandi staðla í { -brand-short-name } þannig að þær hafa verið gerðar óvirkar. + .value = Eldri forritsaukar +legacy-extensions-description = Þessir forritsaukar standast ekki núverandi staðla í { -brand-short-name } þannig að þeir hafa verið gerðir óvirkir. private-browsing-description2 = - { -brand-short-name } er að breyta því hvernig viðbætur virka í huliðsvafri. Allar nýjar viðbætur sem þú bætir við - { -brand-short-name } munu ekki keyra sjálfgefið í huliðsgluggum. Þessi viðbót mun ekki virka á meðan + { -brand-short-name } er að breyta því hvernig forritsaukar virka í huliðsvafri. Allir nýir forritsaukar sem þú bætir við + { -brand-short-name } munu ekki keyra sjálfgefið í huliðsgluggum. Þessi forritsauki mun ekki virka á meðan huliðsvafri stendur, nema þú leyfir það í stillingum og mun hún því ekki hafa aðgang að athöfnum þínum á netinu þar. Við höfum gert þessa breytingu til að halda huliðsvafri þínu leyndu. - + addon-category-discover = Mælt með addon-category-discover-title = .title = Mælt með @@ -216,10 +216,13 @@ addon-open-about-debugging = Villuleita viðbætur # This is displayed in the page options menu addon-manage-extensions-shortcuts = Sýsla með flýtilykla forritsauka .accesskey = f -shortcuts-no-addons = Þú ert ekki með neinar virkar viðbætur. -shortcuts-no-commands = Eftirfarandi viðbætur eru ekki með flýtilykla: +shortcuts-no-addons = Þú ert ekki með neina virka forritsauka. +shortcuts-no-commands = Eftirfarandi forritsaukar eru ekki með flýtilykla: shortcuts-input = - .placeholder = Slá inn flýtilykil + .placeholder = Sláðu inn flýtilykil +# Accessible name for a trashcan icon button that removes an existent shortcut +shortcuts-remove-button = + .aria-label = Fjarlægja flýtileið shortcuts-browserAction2 = Virkja hnapp í verkfærastiku shortcuts-pageAction = Virkja síðuaðgerð shortcuts-sidebarAction = Víxla hliðarstiku af/á @@ -268,12 +271,12 @@ discopane-intro = # Notice to make user aware that the recommendations are personalized. discopane-notice-recommendations = Sumar af þessum ráðleggingum eru sérsniðnar. Þær eru byggðar á öðrum - viðbótum sem þú hefur sett upp, stillingum persónusniðs og notkunartölfræði. + forritsaukum sem þú hefur sett upp, stillingum persónusniðs og notkunartölfræði. # Notice to make user aware that the recommendations are personalized. discopane-notice-recommendations2 = .message = Sumar af þessum ráðleggingum eru sérsniðnar. Þær eru byggðar á öðrum - viðbótum sem þú hefur sett upp, stillingum persónusniðs og notkunartölfræði. + forritsaukum sem þú hefur sett upp, stillingum persónusniðs og notkunartölfræði. discopane-notice-learn-more = Frekari upplýsingar privacy-policy = Meðferð persónuupplýsinga # Refers to the author of an add-on, shown below the name of the add-on. @@ -336,10 +339,10 @@ addon-detail-last-updated-label = Síðast uppfært addon-detail-homepage-label = Upphafssíða addon-detail-rating-label = Einkunn # Message for add-ons with a staged pending update. -install-postponed-message = Þessi viðbót verður uppfærð þegar { -brand-short-name } endurræsir. +install-postponed-message = Þessi forritsauki verður uppfærður þegar { -brand-short-name } endurræsir. # Message for add-ons with a staged pending update. install-postponed-message2 = - .message = Þessi viðbót verður uppfærð þegar { -brand-short-name } endurræsir. + .message = Þessi forritsauki verður uppfærður þegar { -brand-short-name } endurræsir. install-postponed-button = Uppfæra núna # The average rating that the add-on has received. # Variables: @@ -384,7 +387,7 @@ addon-detail-group-label-updates = addon-badge-private-browsing-allowed2 = .title = Leyfilegt í huliðsgluggum .aria-label = { addon-badge-private-browsing-allowed2.title } -addon-detail-private-browsing-help = Þegar það er leyft, hefur þessi viðbót aðgang að athöfnum þínum á netinu á meðan huliðsvafri stendur. Frekari upplýsingar +addon-detail-private-browsing-help = Þegar það er leyft, hefur þessi forritsauki aðgang að athöfnum þínum á netinu á meðan huliðsvafri stendur. Frekari upplýsingar addon-detail-private-browsing-allow = Leyfa addon-detail-private-browsing-disallow = Ekki leyfa # aria-label associated to the private browsing row to help screen readers to announce the group @@ -410,15 +413,15 @@ addon-detail-group-label-quarantined-domains = ## badge is a small icon displayed next to an extension when it is recommended on AMO. addon-badge-recommended2 = - .title = { -brand-product-name } mælir aðeins með viðbótum sem uppfylla staðla okkar um öryggi og afköst + .title = { -brand-product-name } mælir aðeins með forritsaukum sem uppfylla staðla okkar um öryggi og afköst .aria-label = { addon-badge-recommended2.title } # We hard code "Mozilla" in the string below because the extensions are built # by Mozilla and we don't want forks to display "by Fork". addon-badge-line3 = - .title = Opinber viðbót byggð af Mozilla. Uppfyllir öryggis- og afkastastaðla + .title = Opinber forritsauki byggður af Mozilla. Uppfyllir öryggis- og afkastastaðla .aria-label = { addon-badge-line3.title } addon-badge-verified2 = - .title = Þessi viðbót hefur verið yfirfarin til að uppfylla staðla okkar um öryggi og afköst + .title = Þessi forritsauki hefur verið yfirfarinn til að uppfylla staðla okkar um öryggi og afköst .aria-label = { addon-badge-verified2.title } ## @@ -427,7 +430,7 @@ available-updates-heading = Tiltækar uppfærslur recent-updates-heading = Nýlegar uppfærslur release-notes-loading = Hleður… release-notes-error = Því miður kom upp villa við að sýna útgáfuupplýsingar. -addon-permissions-empty = Þessi viðbót þarf engar heimildir +addon-permissions-empty = Þessi forritsauki þarf engar heimildir addon-permissions-required = Nauðsynlegar heimildir fyrir kjarnavirkni: addon-permissions-optional = Valfrjálsar heimildir fyrir aukna virkni: addon-permissions-learnmore = Frekari upplýsingar um heimildir @@ -450,7 +453,7 @@ locale-heading = Stjórnborð tungumála updates-heading = Sýsla með uppfærslurnar þínar sitepermission-heading = Sýsla með heimildir þínar fyrir vefsvæði discover-heading = Persónugerðu þitt eintak af { -brand-short-name } -shortcuts-heading = Sýsla með flýtilykla viðbóta +shortcuts-heading = Sýsla með flýtilykla forritsauka default-heading-search-label = Finna fleiri viðbætur addons-heading-search-input = .placeholder = Leita á addons.mozilla.org diff --git a/l10n-is/toolkit/toolkit/about/aboutNetworking.ftl b/l10n-is/toolkit/toolkit/about/aboutNetworking.ftl index 7578339674..8bb45c8d73 100644 --- a/l10n-is/toolkit/toolkit/about/aboutNetworking.ftl +++ b/l10n-is/toolkit/toolkit/about/aboutNetworking.ftl @@ -61,6 +61,8 @@ about-networking-moved-about-logging = Þessi síða hefur verið færð á pings”. Þú ert að athuga { $name }, { $timestamp } ping. +about-telemetry-data-details-current = Hver einstakur upplýsingahluti er sendur saman í „ping“ búntum. Þú ert að skoða núverandi gögn. # string used as a placeholder for the search field # More info about it can be found here: # https://firefox-source-docs.mozilla.org/toolkit/components/telemetry/telemetry/data/main-ping.html diff --git a/l10n-is/toolkit/toolkit/about/aboutWebrtc.ftl b/l10n-is/toolkit/toolkit/about/aboutWebrtc.ftl index ac6db21395..1acff07f85 100644 --- a/l10n-is/toolkit/toolkit/about/aboutWebrtc.ftl +++ b/l10n-is/toolkit/toolkit/about/aboutWebrtc.ftl @@ -8,7 +8,6 @@ # The text "WebRTC" is a proper noun and should not be translated. about-webrtc-document-title = WebRTC Internals - # "about:webrtc" is a internal browser URL and should not be # translated. This string is used as a title for a file save dialog box. about-webrtc-save-page-dialog-title = vista about:webrtc sem @@ -22,7 +21,6 @@ about-webrtc-aec-logging-msg-label = AEC atvikaskráning about-webrtc-aec-logging-off-state-label = Byrja AEC-atvikaskráningu about-webrtc-aec-logging-on-state-label = Hætta AEC-atvikaskráningu about-webrtc-aec-logging-on-state-msg = AEC-atvikaskráning virk (talaðu við viðmælanda í nokkrar mínútur og stöðvaðu svo skráninguna) - about-webrtc-aec-logging-toggled-on-state-msg = AEC-atvikaskráning virk (talaðu við viðmælanda í nokkrar mínútur og stöðvaðu svo skráninguna) # Variables: # $path (String) - The path to which the aec log file is saved. @@ -30,7 +28,10 @@ about-webrtc-aec-logging-toggled-off-state-msg = Hægt er að finna skrár fyrir ## - +# The autorefresh checkbox causes a stats section to autorefresh its content when checked +about-webrtc-auto-refresh-label = Sjálfvirkur endurlestur +# A button which forces a refresh of displayed statistics +about-webrtc-force-refresh-button = Endurlesa # "PeerConnection" is a proper noun associated with the WebRTC module. "ID" is # an abbreviation for Identifier. This string should not normally be translated # and is used as a data label. @@ -78,12 +79,10 @@ about-webrtc-type-remote = Fjarlægt # This adjective is used to label a table column. Cells in this column contain # the localized javascript string representation of "true" or are left blank. about-webrtc-nominated = Þýðing - # This adjective is used to label a table column. Cells in this column contain # the localized javascript string representation of "true" or are left blank. # This represents an attribute of an ICE candidate. about-webrtc-selected = Valið - about-webrtc-save-page-label = Vista síðu about-webrtc-debug-mode-msg-label = Villuleitarhamur about-webrtc-debug-mode-off-state-label = Byrja í villuleitarham @@ -96,11 +95,12 @@ about-webrtc-log-show-msg = sýna atvikaskrá .title = smelltu til að stækka þetta svæði about-webrtc-log-hide-msg = fela atvikaskrá .title = smelltu til að fella saman þetta svæði - about-webrtc-log-section-show-msg = Sýna atvikaskrá .title = Smelltu til að stækka þetta svæði about-webrtc-log-section-hide-msg = Fela atvikaskrá .title = Smelltu til að fella saman þetta svæði +about-webrtc-copy-report-button = Afrita skýrslu +about-webrtc-copy-report-history-button = Afrita feril skýrslu ## These are used to display a header for a PeerConnection. ## Variables: @@ -116,6 +116,9 @@ about-webrtc-connection-closed = [ { $browser-id } | { $id } ] { $url } (lokað) ## Variables: ## $codecs - a list of media codecs +about-webrtc-short-send-receive-direction = Senda / Taka á móti: { $codecs } +about-webrtc-short-send-direction = Senda: { $codecs } +about-webrtc-short-receive-direction = Taka á móti: { $codecs } ## @@ -161,15 +164,20 @@ about-webrtc-rotation-degrees = Snúningur (gráður) ## PeerConnection configuration disclosure +## + + +## These are displayed on the button that shows or hides the +## user modified configuration disclosure + + ## # Section header for estimated bandwidths of WebRTC media flows about-webrtc-bandwidth-stats-heading = Áætluð bandbreidd - # The amount of time it takes for a packet to travel from the local machine to the remote machine, # and then have a packet return about-webrtc-round-trip-time-ms = RTT ms - # This is a section heading for video frame statistics for a MediaStreamTrack. # see https://developer.mozilla.org/en-US/docs/Web/API/MediaStreamTrack. # Variables: @@ -185,13 +193,11 @@ about-webrtc-save-page-msg = síða vistuð á: { $path } about-webrtc-debug-mode-off-state-msg = rakningarskrá er að finna á: { $path } about-webrtc-debug-mode-on-state-msg = villuleitarhamur virkur, rakningarskrá á: { $path } about-webrtc-aec-logging-off-state-msg = hægt er að finna skrár fyrir atvikaskráningu í: { $path } - +# This path is used for saving the about:webrtc page so it can be attached to +# bug reports. +# Variables: +# $path (String) - The path to which the file is saved. about-webrtc-save-page-complete-msg = Síða vistuð á: { $path } -about-webrtc-debug-mode-toggled-off-state-msg = Rakningarskrá er að finna á: { $path } -about-webrtc-debug-mode-toggled-on-state-msg = Villuleitarhamur virkur, rakningarskrá á: { $path } - -## - # This is the total number of frames encoded or decoded over an RTP stream. # Variables: # $frames (Number) - The number of frames encoded or decoded. @@ -200,7 +206,6 @@ about-webrtc-frames = [one] { $frames } rammi *[other] { $frames } rammar } - # This is the number of audio channels encoded or decoded over an RTP stream. # Variables: # $channels (Number) - The number of channels encoded or decoded. @@ -209,13 +214,11 @@ about-webrtc-channels = [one] { $channels } rás *[other] { $channels } rásir } - # Jitter is the variance in the arrival time of packets. # See: https://w3c.github.io/webrtc-stats/#dom-rtcreceivedrtpstreamstats-jitter # Variables: # $jitter (Number) - The jitter. about-webrtc-jitter-label = Flökt { $jitter } - # ICE candidates arriving after the remote answer arrives are considered trickled # (an attribute of an ICE candidate). These are highlighted in the ICE stats # table with light blue background. diff --git a/l10n-is/toolkit/toolkit/about/abuseReports.ftl b/l10n-is/toolkit/toolkit/about/abuseReports.ftl index a7c9f24e26..f73425de72 100644 --- a/l10n-is/toolkit/toolkit/about/abuseReports.ftl +++ b/l10n-is/toolkit/toolkit/about/abuseReports.ftl @@ -8,7 +8,7 @@ # Variables: # $addon-name (string) - Name of the add-on being reported abuse-report-dialog-title = Skýrsla fyrir { $addon-name } -abuse-report-title-extension = Tilkynna þessa viðbót til { -vendor-short-name } +abuse-report-title-extension = Tilkynna þennan forritsauka til { -vendor-short-name } abuse-report-title-sitepermission = Tilkynna heimildir fyrir vefsvæði þessarar viðbótar til { -vendor-short-name } abuse-report-title-theme = Tilkynna þetta þema til { -vendor-short-name } abuse-report-subtitle = Hvert er vandamálið? @@ -41,7 +41,7 @@ abuse-report-messagebar-aborted = Hætt við skýrslu um { $addon-name }. abuse-report-messagebar-submitted = Þakka þér fyrir að senda inn skýrslu. Viltu fjarlægja { $addon-name }? abuse-report-messagebar-submitted-noremove = Þakka þér fyrir að senda inn skýrslu. -abuse-report-messagebar-removed-extension = Þakka þér fyrir að senda inn skýrslu. Viðbótin { $addon-name } hefur verið fjarlægð. +abuse-report-messagebar-removed-extension = Þakka þér fyrir að senda inn skýrslu. Forritsaukinn { $addon-name } hefur verið fjarlægður. abuse-report-messagebar-removed-sitepermission = Þakka þér fyrir að senda inn skýrslu. Viðbótin { $addon-name } fyrir heimildir vefsvæða hefur verið fjarlægð. abuse-report-messagebar-removed-theme = Þakka þér fyrir að senda inn skýrslu. Þemað { $addon-name } hefur verið fjarlægt. abuse-report-messagebar-error = Villa kom upp þegar reynt var að senda inn skýrslu um { $addon-name }. @@ -55,7 +55,7 @@ abuse-report-messagebar-submitted2 = abuse-report-messagebar-submitted-noremove2 = .message = Þakka þér fyrir að senda inn skýrslu. abuse-report-messagebar-removed-extension2 = - .message = Þakka þér fyrir að senda inn skýrslu. Viðbótin { $addon-name } hefur verið fjarlægð. + .message = Þakka þér fyrir að senda inn skýrslu. Forritsaukinn { $addon-name } hefur verið fjarlægður. abuse-report-messagebar-removed-sitepermission2 = .message = Þakka þér fyrir að senda inn skýrslu. Viðbótin { $addon-name } fyrir heimildir vefsvæða hefur verið fjarlægð. abuse-report-messagebar-removed-theme2 = @@ -83,7 +83,7 @@ abuse-report-damage-example = Dæmi: Setti inn spilliforrit eða stal gögnum abuse-report-spam-reason-v2 = Það inniheldur ruslpóst eða setur inn óæskilegar auglýsingar abuse-report-spam-example = Dæmi: Bætir auglýsingum inn á vefsíður abuse-report-settings-reason-v2 = Það breytti leitarvélinni minni, upphafssíðunni eða nýju flipasíðunni án þess biðja um leyfi eða láta vita -abuse-report-settings-suggestions = Áður en þú tilkynnir viðbótina gætirðu prófað að breyta stillingunum þínum: +abuse-report-settings-suggestions = Áður en þú tilkynnir forritsaukann gætirðu prófað að breyta stillingunum þínum: abuse-report-settings-suggestions-search = Breyta sjálfgefnu leitarvélinni abuse-report-settings-suggestions-homepage = Breyta upphafssíðu og nýjum flipum abuse-report-deceptive-reason-v2 = Það segist vera eitthvað sem það er ekki @@ -92,7 +92,7 @@ abuse-report-broken-reason-extension-v2 = Virkar ekki, lætur vefsvæði hætta abuse-report-broken-reason-sitepermission-v2 = Virkar ekki, lætur vefsvæði hætta að virka eða hægir á { -brand-product-name } abuse-report-broken-reason-theme-v2 = Það virkar ekki eða skemmir virkni vafragluggans abuse-report-broken-example = Dæmi: Ýmislegt virkar ekki, keyrir hægar, eða er erfiðara að nota; hlutar vefsvæða hlaðast ekki inn eða líta skringilega út -abuse-report-broken-suggestions-extension = Það hljómar eins og þú hafir rekist á hugbúnaðarvillu. Þegar þú hefur sent þessa tilkynningu inn myndi það líka flýta fyrir því að hún verði löguð ef þú hefðir samband við þann sem bjó viðbótina til. Farðu á vefsíðu viðbótarinnar til að finna upplýsingar um viðbótarsmiðinn. +abuse-report-broken-suggestions-extension = Það hljómar eins og þú hafir rekist á hugbúnaðarvillu. Þegar þú hefur sent þessa tilkynningu inn myndi það líka flýta fyrir því að hún verði löguð ef þú hefðir samband við þann sem bjó viðbótina til. Farðu á vefsíðu forritsaukans til að finna upplýsingar um forritunina. abuse-report-broken-suggestions-sitepermission = Það hljómar eins og þú hafir rekist á hugbúnaðarvillu. Auk þess að skila skýrslu hér, er besta leiðin til að leysa virknivandamál að hafa samband við hönnuði vefsvæðisins. diff --git a/l10n-is/toolkit/toolkit/about/certviewer.ftl b/l10n-is/toolkit/toolkit/about/certviewer.ftl index bd8fcda771..9e2d2db8b6 100644 --- a/l10n-is/toolkit/toolkit/about/certviewer.ftl +++ b/l10n-is/toolkit/toolkit/about/certviewer.ftl @@ -81,7 +81,6 @@ certificate-viewer-authority-info-aia = Upplýsingar vottunaraðila (AIA) certificate-viewer-certificate-policies = Vottunarstefna skilríkis certificate-viewer-embedded-scts = Innbyggt SCT certificate-viewer-crl-endpoints = CRL-endapunktar - # This message is used as a row header in the Miscellaneous section. # The associated data cell contains links to download the certificate. certificate-viewer-download = Sækja @@ -101,10 +100,9 @@ certificate-viewer-download-pem = PEM (skilríki) .download = { $fileName }.pem certificate-viewer-download-pem-chain = PEM (keðja) .download = { $fileName }-chain.pem - # The title attribute for Critical Extension icon certificate-viewer-critical-extension = - .title = Þessi viðbót hefur verið merkt sem mikilvæg, sem þýðir að viðtakendur verða að hafna skilríkinu ef þeir skilja það ekki. + .title = Þessi forritsauki hefur verið merkt sem mikilvægur, sem þýðir að viðtakendur verða að hafna skilríkinu ef þeir skilja það ekki. certificate-viewer-export = Flytja út .download = { $fileName }.pem diff --git a/l10n-is/toolkit/toolkit/branding/brandings.ftl b/l10n-is/toolkit/toolkit/branding/brandings.ftl index 5444d6a3ba..b18154bc14 100644 --- a/l10n-is/toolkit/toolkit/branding/brandings.ftl +++ b/l10n-is/toolkit/toolkit/branding/brandings.ftl @@ -20,6 +20,7 @@ -lockwise-brand-short-name = Lockwise -monitor-brand-name = Firefox Monitor -monitor-brand-short-name = Monitor +-mozmonitor-brand-name = Mozilla Monitor -pocket-brand-name = Pocket -send-brand-name = Firefox Send -screenshots-brand-name = Firefox skjámyndir diff --git a/l10n-is/toolkit/toolkit/contentanalysis/contentanalysis.ftl b/l10n-is/toolkit/toolkit/contentanalysis/contentanalysis.ftl index 632e378787..08f0465931 100644 --- a/l10n-is/toolkit/toolkit/contentanalysis/contentanalysis.ftl +++ b/l10n-is/toolkit/toolkit/contentanalysis/contentanalysis.ftl @@ -6,12 +6,26 @@ contentanalysis-alert-title = Greining efnis # Variables: # $content - Description of the content being warned about, such as "clipboard" or "aFile.txt" contentanalysis-slow-agent-notification = Efnisgreiningarverkfærið tekur langan tíma að svara vegna tilfangsins „{ $content }“ -contentanalysis-slow-agent-dialog-title = Greining efnis í gangi +contentanalysis-slow-agent-dialog-header = Skönnun í gangi # Variables: -# $content - Description of the content being warned about, such as "clipboard" or "aFile.txt" -contentanalysis-slow-agent-dialog-body = Greining efnis er að skoða tilfangið „{ $content }“ +# $agent - The name of the DLP agent doing the analysis +# $filename - Name of the file being analyzed, such as "aFile.txt" +contentanalysis-slow-agent-dialog-body-file = { $agent } er að yfirfara "{ $filename }" saman við gagnastefnur stofnunarinnar þinnar. Þetta gæti tekið dálitla stund. +# Variables: +# $agent - The name of the DLP agent doing the analysis +contentanalysis-slow-agent-dialog-body-clipboard = { $agent } er að yfirfara það sem þú límdir saman við gagnastefnur stofnunarinnar þinnar. Þetta gæti tekið dálitla stund. +# Note that this is shown when the user drag and drops text into the browser. +# Variables: +# $agent - The name of the DLP agent doing the analysis +contentanalysis-slow-agent-dialog-body-dropped-text = { $agent } er að yfirfara textann sem þú slepptir saman við gagnastefnur stofnunarinnar þinnar. Þetta gæti tekið dálitla stund. +# Variables: +# $agent - The name of the DLP agent doing the analysis +contentanalysis-slow-agent-dialog-body-print = { $agent } er að yfirfara það sem þú skrifaðir saman við gagnastefnur stofnunarinnar þinnar. Þetta gæti tekið dálitla stund. contentanalysis-operationtype-clipboard = klippispjald contentanalysis-operationtype-dropped-text = slepptur texti +contentanalysis-operationtype-print = skrifa +# $filename - The filename associated with the request, such as "aFile.txt" +contentanalysis-customdisplaystring-description = innsending á „{ $filename }“ contentanalysis-warndialogtitle = Þetta efni gæti verið óöruggt # Variables: # $content - Description of the content being warned about, such as "clipboard" or "aFile.txt" @@ -29,3 +43,46 @@ contentanalysis-block-message = Stofnunin þín notar hugbúnað til að koma í # Variables: # $content - Description of the content being blocked, such as "clipboard" or "aFile.txt" contentanalysis-error-message = Villa kom upp í samskiptum við hugbúnaðinn sem kemur í veg fyrir gagnatap. Flutningi er hafnað fyrir tilfang: { $content }. +# Variables: +# $agent - The name of the DLP agent doing the analysis +# $content - Description of the content being blocked, such as "clipboard" or "aFile.txt" +contentanalysis-unspecified-error-message = Villa kom upp í samskiptum við { $agent }. Flutningi er hafnað fyrir tilfang: { $content }. +# Variables: +# $agent - The name of the DLP agent doing the analysis +# $content - Description of the content being blocked, such as "clipboard" or "aFile.txt" +contentanalysis-no-agent-connected-message = Ekki tókst að tengjast { $agent }. Flutningi hafnað fyrir tilfang: { $content }. +# Variables: +# $agent - The name of the DLP agent doing the analysis +# $content - Description of the content being blocked, such as "clipboard" or "aFile.txt" +contentanalysis-invalid-agent-signature-message = Mistókst að staðfesta undirritun fyrir { $agent }. Flutningi hafnað fyrir tilfang: { $content }. +# Variables: +# $agent - The name of the DLP agent doing the analysis +# $content - Localized text describing the content being blocked, such as "Paste denied." +contentanalysis-unspecified-error-message-content = Villa kom upp í samskiptum við { $agent }. { $content } +# Variables: +# $agent - The name of the DLP agent doing the analysis +# $content - Localized text describing the content being blocked, such as "Paste denied." +contentanalysis-no-agent-connected-message-content = Tókst ekki að tengjast { $agent }. { $content } +# Variables: +# $agent - The name of the DLP agent doing the analysis +# $content - Localized text describing the content being blocked, such as "Paste denied." +contentanalysis-invalid-agent-signature-message-content = Mistókst að staðfesta undirritun fyrir { $agent }. { $content } +# Variables: +# $filename - Name of the file that was blocked, such as "aFile.txt" +contentanalysis-error-message-upload-file = Innsendingu á „{ $filename }“ er hafnað. +contentanalysis-error-message-dropped-text = Draga og sleppa er hafnað. +contentanalysis-error-message-clipboard = Límingu er hafnað. +contentanalysis-error-message-print = Prentun er hafnað. +contentanalysis-block-dialog-title-upload-file = Þú hefur ekki leyfi til að senda inn þessa skrá +# Variables: +# $filename - Name of the file that was blocked, such as "aFile.txt" +contentanalysis-block-dialog-body-upload-file = Samkvæmt gagnaverndarstefnu fyrirtækisins hefurðu ekki leyfi til að senda inn skrána „{ $filename }“. Hafðu samband við kerfisstjórnandann þinn til að fá frekari upplýsingar. +contentanalysis-block-dialog-title-clipboard = Þú hefur ekki leyfi til að líma þetta efni +contentanalysis-block-dialog-body-clipboard = Samkvæmt gagnaverndarstefnu fyrirtækisins hefurðu ekki leyfi til að líma inn þetta efni. Hafðu samband við kerfisstjórnandann þinn til að fá frekari upplýsingar. +contentanalysis-block-dialog-title-dropped-text = Þú hefur ekki leyfi til að sleppa þessu efni +contentanalysis-block-dialog-body-dropped-text = Samkvæmt gagnaverndarstefnu fyrirtækisins hefurðu ekki leyfi til að sleppa þessu efni hér. Hafðu samband við kerfisstjórnandann þinn til að fá frekari upplýsingar. +contentanalysis-block-dialog-title-print = Þú hefur ekki leyfi til að prenta þetta skjal +contentanalysis-block-dialog-body-print = Samkvæmt gagnaverndarstefnu fyrirtækisins hefurðu ekki leyfi til að prenta þetta skjal. Hafðu samband við kerfisstjórnandann þinn til að fá frekari upplýsingar. +contentanalysis-inprogress-quit-title = Hætta í { -brand-shorter-name }? +contentanalysis-inprogress-quit-message = Nokkrar aðgerðir eru í gangi. Ef þú hættir í { -brand-shorter-name } verða þessar aðgerðir ekki kláraðar. +contentanalysis-inprogress-quit-yesbutton = Já, hætta diff --git a/l10n-is/toolkit/toolkit/formautofill/formAutofill.ftl b/l10n-is/toolkit/toolkit/formautofill/formAutofill.ftl index 08c9a74c19..1b5882305a 100644 --- a/l10n-is/toolkit/toolkit/formautofill/formAutofill.ftl +++ b/l10n-is/toolkit/toolkit/formautofill/formAutofill.ftl @@ -47,3 +47,37 @@ credit-card-capture-save-new-button = credit-card-capture-update-button = .label = Uppfæra fyrirliggjandi kort .accessKey = U +# Label for the button in the dropdown menu used to clear the populated form. +autofill-clear-form-label = Hreinsa sjálfvirkar útfyllingar í reiti +# Used as a label for the button, displayed at the bottom of the dropdown suggestion, to open Form Autofill browser preferences. +autofill-manage-addresses-label = Sýsla með tölvupóstföng +# Used as a label for the button, displayed at the bottom of the dropdown suggestion, to open Form Autofill browser preferences. +autofill-manage-payment-methods-label = Sýsla með greiðslumáta + +## These are brand names and should only be translated when a locale-specific name for that brand is in common use + +autofill-card-network-amex = American Express +autofill-card-network-cartebancaire = Carte Bancaire +autofill-card-network-diners = Diners Club +autofill-card-network-discover = Discover +autofill-card-network-jcb = JCB +autofill-card-network-mastercard = MasterCard +autofill-card-network-mir = MIR +autofill-card-network-unionpay = Union Pay +autofill-card-network-visa = Visa +# The warning text that is displayed for informing users what categories are +# about to be filled. The text would be, for example, +# Also autofills organization, phone, email. +# Variables: +# $categories - one or more of the categories, see autofill-category-X below +autofill-phishing-warningmessage-extracategory = Setja einnig inn fyrir { $categories } +# Variation when all are in the same category. +# Variables: +# $categories - one or more of the categories +autofill-phishing-warningmessage = Sjálfvirk útfylling fyrir { $categories } +# Used in autofill drop down suggestion to indicate what other categories Form Autofill will attempt to fill. +autofill-category-address = heimilisfang +autofill-category-name = nafn +autofill-category-organization = fyrirtæki +autofill-category-tel = sími +autofill-category-email = tölvupóstfang diff --git a/l10n-is/toolkit/toolkit/global/arrowscrollbox.ftl b/l10n-is/toolkit/toolkit/global/arrowscrollbox.ftl new file mode 100644 index 0000000000..8c11711d2a --- /dev/null +++ b/l10n-is/toolkit/toolkit/global/arrowscrollbox.ftl @@ -0,0 +1,38 @@ +# This Source Code Form is subject to the terms of the Mozilla Public +# License, v. 2.0. If a copy of the MPL was not distributed with this +# file, You can obtain one at http://mozilla.org/MPL/2.0/. + + +### This file contains the entities needed to use the Arrowscrollbox component. +### For example, Arrowscrollboxes are used in Tabs Toolbar when there are +### multiple tabs opened and in the overflowing menus. + +# This button is shown at the beginning of the overflowing list of elements. +# For example, in LTR language like English, on the Tabs Toolbar it would look +# like "<" and scroll the tab list to the left, and in the overflowing menu it +# would look like "^" and scroll the list of menuitems up. +overflow-scroll-button-up = + .tooltiptext = Skruna upp +# This button is shown at the end of the overflowing list of elements. For +# example, in LTR language like English, on the Tabs Toolbar it would look like +# ">" and scroll the tab list to the right, and in the overflowing menu it +# would look like "v" and scroll the list of menuitems down. +overflow-scroll-button-down = + .tooltiptext = Skruna niður + +### This file contains the entities needed to use the Arrowscrollbox component. +### For example, Arrowscrollboxes are used in Tabs Toolbar when there are +### multiple tabs opened and in overflowing menus. + +# This button is shown at the beginning of the overflowing list of elements. +# For example, in LTR language like English, on the Tabs Toolbar it would look +# like "<" and scroll the tab list to the left, and in the overflowing menu it +# would look like "^" and scroll the list of menuitems up. +overflow-scroll-button-backwards = + .tooltiptext = Skruna aftur á bak +# This button is shown at the end of the overflowing list of elements. For +# example, in LTR language like English, on the Tabs Toolbar it would look like +# ">" and scroll the tab list to the right, and in the overflowing menu it +# would look like "v" and scroll the list of menuitems down. +overflow-scroll-button-forwards = + .tooltiptext = Skruna áfram diff --git a/l10n-is/toolkit/toolkit/global/extensionPermissions.ftl b/l10n-is/toolkit/toolkit/global/extensionPermissions.ftl index c590bc8470..5c6e7b22c2 100644 --- a/l10n-is/toolkit/toolkit/global/extensionPermissions.ftl +++ b/l10n-is/toolkit/toolkit/global/extensionPermissions.ftl @@ -20,7 +20,7 @@ webext-perms-description-downloads-open = Opna skrár sem hafa verið sóttar webext-perms-description-find = Lesa texta á öllum flipum webext-perms-description-geolocation = Aðgang að staðsetningu webext-perms-description-history = Fá aðgang að vafraferli -webext-perms-description-management = Fylgjast með notkun á viðbótum og sýsla með þemu +webext-perms-description-management = Fylgjast með notkun á forritsaukum og sýsla með þemu webext-perms-description-nativeMessaging = Deila skilaboðum með öðrum forritum en { -brand-short-name } webext-perms-description-notifications = Sýna þér tilkynningar webext-perms-description-pkcs11 = Býður upp á dulkóðunar auðkenni þjónustur diff --git a/l10n-is/toolkit/toolkit/global/extensions.ftl b/l10n-is/toolkit/toolkit/global/extensions.ftl index 667db76c46..7db07fac5a 100644 --- a/l10n-is/toolkit/toolkit/global/extensions.ftl +++ b/l10n-is/toolkit/toolkit/global/extensions.ftl @@ -25,7 +25,6 @@ webext-perms-add = webext-perms-cancel = .label = Hætta við .accesskey = H - webext-perms-sideload-text = Eitthvað annað forrit á tölvunni setti inn viðbót sem gæti haft á vafrann. Prófaðu að athuga heimildir fyrir viðbótina og veldu að Virkja eða Óvirkja (til að hafa það áfram óvirkt). webext-perms-sideload-text-no-perms = Eitthvað annað forrit á tölvunni setti inn viðbót sem gæti haft á vafrann. Veldu að Virkja eða Óvirkja (til að hafa það áfram óvirkt). webext-perms-sideload-enable = @@ -34,14 +33,12 @@ webext-perms-sideload-enable = webext-perms-sideload-cancel = .label = Hætta við .accesskey = H - # Variables: # $extension (String): replaced with the localized name of the extension. -webext-perms-update-text = Búið er að uppfæra { $extension }. Þú verður að samþykkja nýju heimildirnar áður en hægt er að setja inn nýju útgáfuna. Ef þú velur “Hætta við” verður núverandi útgáfa af viðbótinni notuð í staðinn. Þessi viðbót mun hafa heimildir til að: +webext-perms-update-text = Búið er að uppfæra { $extension }. Þú verður að samþykkja nýju heimildirnar áður en hægt er að setja inn nýju útgáfuna. Ef þú velur “Hætta við” verður núverandi útgáfa af forritsaukanum notuð í staðinn. Þessi forritsauki mun hafa heimildir til að: webext-perms-update-accept = .label = Uppfæra .accesskey = U - webext-perms-optional-perms-list-intro = Það vill: webext-perms-optional-perms-allow = .label = Leyfa @@ -49,13 +46,10 @@ webext-perms-optional-perms-allow = webext-perms-optional-perms-deny = .label = Hafna .accesskey = H - webext-perms-host-description-all-urls = Skoða gögnin þín fyrir öll vefsvæði - # Variables: # $domain (String): will be replaced by the DNS domain for which a webextension is requesting access (e.g., mozilla.org) webext-perms-host-description-wildcard = Skoða gögnin þín fyrir vefsvæði á { $domain } léninu - # Variables: # $domainCount (Number): Integer indicating the number of additional # hosts for which this webextension is requesting permission. @@ -67,7 +61,6 @@ webext-perms-host-description-too-many-wildcards = # Variables: # $domain (String): will be replaced by the DNS host name for which a webextension is requesting access (e.g., www.mozilla.org) webext-perms-host-description-one-site = Skoða gögnin þín fyrir { $domain } - # Variables: # $domainCount (Number): Integer indicating the number of additional # hosts for which this webextension is requesting permission. @@ -103,7 +96,7 @@ webext-site-perms-description-gated-perms-midi = ## $extension (String): replaced with the localized name of the extension being installed. ## $hostname (String): will be replaced by the DNS host name for which a webextension enables permissions. -webext-site-perms-header-with-perms = Bæta við { $extension }? Þessi viðbót veitir { $hostname } eftirfarandi eiginleika: +webext-site-perms-header-with-perms = Bæta við { $extension }? Þessi forritsauki veitir { $hostname } eftirfarandi eiginleika: webext-site-perms-header-unsigned-with-perms = Bæta við { $extension }? Þessi forritsauki er óstaðfestur. Skaðlegir forritsaukar geta stolið einkaupplýsingunum þínum eða berskjaldað tölvuna þína. Bættu honum aðeins við ef þú treystir upprunanum. Þessi forritsauki veitir { $hostname } eftirfarandi eiginleika: ## These should remain in sync with permissions.NAME.label in sitePermissions.properties diff --git a/l10n-is/toolkit/toolkit/global/processTypes.ftl b/l10n-is/toolkit/toolkit/global/processTypes.ftl index 2861c14c99..eeddbbc507 100644 --- a/l10n-is/toolkit/toolkit/global/processTypes.ftl +++ b/l10n-is/toolkit/toolkit/global/processTypes.ftl @@ -8,28 +8,23 @@ ## process-type-web = Vefefni - # process used to run privileged about pages, # such as about:home process-type-privilegedabout = Forréttindi þarf fyrir 'about'-síður - # process used to run privileged mozilla pages, # such as accounts.firefox.com process-type-privilegedmozilla = Efni sem Mozilla gefur forgang - -process-type-extension = Viðbót - +process-type-extension = Forritsauki # process used to open file:// URLs process-type-file = Staðbundin skrá - +# process used to instantiate new child processes +process-type-forkserver = Netþjónn kvíslar # process used to isolate a webpage from other web pages # to improve security process-type-webisolated = Einangrað vefefni - # process used to isolate a ServiceWorker to improve # performance process-type-webserviceworker = Einangrað Service Worker þjónustuferli - # process preallocated; may change to other types process-type-prealloc = Forúthlutað @@ -39,19 +34,22 @@ process-type-prealloc = Forúthlutað process-type-default = Aðal process-type-tab = Flipi - # process used to communicate with the GPU for # graphics acceleration process-type-gpu = GPU - # process used to perform network operations process-type-socket = Sökkull - # process used to decode media process-type-rdd = RDD - # process used to run some IPC actor in their own sandbox process-type-utility = Einangraðar IPC-aðgerðir +process-type-utility-actor-audio-decoder-generic = Nytjatól fyrir almenna hljóðafkóðun +process-type-utility-actor-audio-decoder-applemedia = Nytjatól fyrir AppleMedia +process-type-utility-actor-audio-decoder-wmf = Nytjatól fyrir Windows Media Foundation +process-type-utility-actor-mf-media-engine = Nytjatól fyrir Media Foundation Engine +process-type-utility-actor-js-oracle = Nytjatól fyrir JavaScript Oracle +process-type-utility-actor-windows-utils = Nytjatól fyrir Windows Utils +process-type-utility-actor-windows-file-dialog = Nytjatól fyrir Windows-skráaglugga ## ## Other diff --git a/l10n-is/toolkit/toolkit/global/resetProfile.ftl b/l10n-is/toolkit/toolkit/global/resetProfile.ftl index 729e7a5cf3..af6f6e999b 100644 --- a/l10n-is/toolkit/toolkit/global/resetProfile.ftl +++ b/l10n-is/toolkit/toolkit/global/resetProfile.ftl @@ -5,11 +5,10 @@ refresh-profile-dialog-title = Endurnýja { -brand-short-name } í sjálfgefnar stillingar? refresh-profile-dialog-button = .label = Uppfæra { -brand-short-name } -refresh-profile-dialog-description = Byrjaðu upp á nýtt til að laga afkastavandamál. Þetta mun fjarlægja viðbætur þínar og sérstillingar. Þú munt ekki missa nauðsynlegar upplýsingar eins og bókamerki og lykilorð. +refresh-profile-dialog-description = Byrjaðu upp á nýtt til að laga afkastavandamál. Þetta mun fjarlægja forritsaukana þína og sérstillingar. Þú munt ekki missa nauðsynlegar upplýsingar eins og bókamerki og lykilorð. refresh-profile = Lagfæra { -brand-short-name } refresh-profile-button = Uppfæra { -brand-short-name }… refresh-profile-learn-more = Frekari upplýsingar - refresh-profile-progress = .title = Uppfæra { -brand-short-name } refresh-profile-progress-description = Næstum því búið… diff --git a/l10n-is/toolkit/toolkit/global/textActions.ftl b/l10n-is/toolkit/toolkit/global/textActions.ftl index b3e28f8a80..bd7687f0c1 100644 --- a/l10n-is/toolkit/toolkit/global/textActions.ftl +++ b/l10n-is/toolkit/toolkit/global/textActions.ftl @@ -62,3 +62,5 @@ text-action-spell-dictionaries = .accesskey = l text-action-search-text-box-clear = .title = Clear +text-action-highlight-selection = + .label = Áherslulita valið diff --git a/l10n-is/toolkit/toolkit/neterror/nsserrors.ftl b/l10n-is/toolkit/toolkit/neterror/nsserrors.ftl index cb7587c44e..d834ac1592 100644 --- a/l10n-is/toolkit/toolkit/neterror/nsserrors.ftl +++ b/l10n-is/toolkit/toolkit/neterror/nsserrors.ftl @@ -23,7 +23,7 @@ ssl-error-bad-certificate = Get ekki haft örugg samskipti við jafningja: Skilr ssl-error-bad-client = Netþjónninn fékk gölluð gögn frá biðlara. ssl-error-bad-server = Biðlarinn fékk gölluð gögn frá netþjóni. ssl-error-unsupported-certificate-type = Ekki stuðningur við tegund skilríkis. -ssl-error-unsupported-version = Jafningi er að nota óstudda útgáfu af þessum öryggis samskiptareglum. +ssl-error-unsupported-version = Jafningi er að nota óstudda útgáfu af þessum öryggissamskiptareglum. ssl-error-wrong-certificate = Sannvottun á biðlara mistókst: einkalykill í gagnagrunni passar ekki við dreifilykil í skilríkja grunni. ssl-error-bad-cert-domain = Get ekki haft örugg samskipti við svæði: umbeðið lén passar ekki við skilríki netþjóns. ssl-error-post-warning = Óþekktur SSL kóði. @@ -117,7 +117,7 @@ ssl-error-internal-error-alert = Jafningi tilkynnti að upp kom innri villa. ssl-error-user-canceled-alert = Jafningjanotanda hætti við handsal. ssl-error-no-renegotiation-alert = Jafningi leyfir ekki að endursamið sé um SSL öryggisbreytur. ssl-error-server-cache-not-configured = Skyndiminni SSL netþjóns er ekki stillt og ekki óvirkt fyrir þessa tengingu. -ssl-error-unsupported-extension-alert = SSL jafningi styður ekki umbeðna TSL halló viðbót. +ssl-error-unsupported-extension-alert = SSL-jafningi styður ekki umbeðna TSL halló viðbót. ssl-error-certificate-unobtainable-alert = SSL jafningi gat ekki náði í þitt skilríki frá URL. ssl-error-unrecognized-name-alert = SSL jafningi hefur ekki nein skilríki fyrir umbeðið DNS nafn. ssl-error-bad-cert-status-response-alert = SSL jafningi gat ekki fengið OSCSP svar fyrir sitt skilríki. diff --git a/l10n-is/toolkit/toolkit/pdfviewer/viewer.ftl b/l10n-is/toolkit/toolkit/pdfviewer/viewer.ftl index e874b40013..d3afef3eae 100644 --- a/l10n-is/toolkit/toolkit/pdfviewer/viewer.ftl +++ b/l10n-is/toolkit/toolkit/pdfviewer/viewer.ftl @@ -301,8 +301,15 @@ pdfjs-editor-ink-button-label = Teikna pdfjs-editor-stamp-button = .title = Bæta við eða breyta myndum pdfjs-editor-stamp-button-label = Bæta við eða breyta myndum -pdfjs-editor-remove-button = - .title = Fjarlægja +pdfjs-editor-highlight-button = + .title = Áherslulita +pdfjs-editor-highlight-button-label = Áherslulita +pdfjs-highlight-floating-button = + .title = Áherslulita +pdfjs-highlight-floating-button1 = + .title = Áherslulita + .aria-label = Áherslulita +pdfjs-highlight-floating-button-label = Áherslulita ## Remove button for the various kind of editor. @@ -326,6 +333,10 @@ pdfjs-editor-ink-opacity-input = Ógegnsæi pdfjs-editor-stamp-add-image-button = .title = Bæta við mynd pdfjs-editor-stamp-add-image-button-label = Bæta við mynd +# This refers to the thickness of the line used for free highlighting (not bound to text) +pdfjs-editor-free-highlight-thickness-input = Þykkt +pdfjs-editor-free-highlight-thickness-title = + .title = Breyta þykkt við áherslulitun annarra atriða en texta pdfjs-free-text = .aria-label = Textaritill pdfjs-free-text-default-content = Byrjaðu að skrifa… @@ -382,3 +393,10 @@ pdfjs-editor-colorpicker-pink = .title = Bleikt pdfjs-editor-colorpicker-red = .title = Rautt + +## Show all highlights +## This is a toggle button to show/hide all the highlights. + +pdfjs-editor-highlight-show-all-button-label = Birta allt +pdfjs-editor-highlight-show-all-button = + .title = Birta allt diff --git a/l10n-is/toolkit/toolkit/preferences/preferences.ftl b/l10n-is/toolkit/toolkit/preferences/preferences.ftl index e6476d0b07..b08824d71f 100644 --- a/l10n-is/toolkit/toolkit/preferences/preferences.ftl +++ b/l10n-is/toolkit/toolkit/preferences/preferences.ftl @@ -4,20 +4,16 @@ password-not-set = .value = (ekki sett) - failed-pp-change = Get ekki breytt aðallykilorði. incorrect-pp = Þú settir ekki inn rétt núverandi aðallykilorð. Reyndu aftur. pp-change-ok = Tókst að breyta aðallykilorði. - settings-pp-erased-ok = Þú hefur eytt aðallykilorðinu þínu. Geymd lykilorð og einkalyklar skilríkja sem stýrt er af { -brand-short-name } verða ekki vernduð. settings-pp-not-wanted = Aðvörun! Þú hefur ákveðið að nota ekki aðallykilorð. Geymd lykilorð og einkalyklar skilríkja sem stýrt er af { -brand-short-name } verða ekki vernduð. - pp-change2empty-in-fips-mode = Þú ert núna í FIPS-ham. FIPS má ekki hafa tómt aðallykilorð. pw-change-success-title = Lykilorði breytt pw-change-failed-title = Gat ekki breytt lykilorði pw-remove-button = .label = Fjarlægja - primary-password-dialog = .title = Aðallykilorð set-password-old-password = Núverandi lykilorð: @@ -26,9 +22,9 @@ set-password-reenter-password = Staðfestu lykilorðið: set-password-meter = Gæðamæling lykilorðs set-password-meter-loading = Hleður primary-password-admin = Kerfisstjórinn þinn krefst þess að þú hafir stillt aðallykilorð til að vista innskráningar og lykilorð. +primary-password-required-by-policy = Kerfisstjórinn krefst þess að þú hafir stillt aðallykilorð til að vista innskráningar og lykilorð. primary-password-description = Aðallykilorð er notað til að vernda viðkvæmar upplýsingar eins og innskráningar og lykilorð að vefsvæðum. Ef þú býrð til aðallykilorð, verður beðið um það einu sinni í hverri vafralotu þegar { -brand-short-name } sækir vistaðar upplýsingar sem verndaðar eru af lykilorðinu. primary-password-warning = Gakktu úr skugga um að þú munir aðallykilorðið sem þú hefur stillt. Ef þú gleymir aðallykilorðinu þínu muntu ekki geta fengið aðgang að neinum þeirra upplýsinga sem það er að vernda á þessu tæki. - remove-primary-password = .title = Fjarlægja aðallykilorð remove-info = -- cgit v1.2.3