# This Source Code Form is subject to the terms of the Mozilla Public # License, v. 2.0. If a copy of the MPL was not distributed with this # file, You can obtain one at http://mozilla.org/MPL/2.0/. ### UI strings for the MR1 onboarding / multistage about:welcome ### Various strings use a non-breaking space to avoid a single dangling / ### widowed word, so test on various window sizes if you also want this. ## Welcome page strings onboarding-welcome-header = Vertu velkomin í { -brand-short-name } onboarding-start-browsing-button-label = Fara að vafra onboarding-not-now-button-label = Ekki núna mr1-onboarding-get-started-primary-button-label = Hefjast handa ## Custom Return To AMO onboarding strings return-to-amo-subtitle = Frábært, þú ert með { -brand-short-name } # will be replaced with the icon belonging to the extension # # Variables: # $addon-name (String) - Name of the add-on return-to-amo-addon-title = Nú skulum við ná í handa þér { $addon-name }. return-to-amo-add-extension-label = Bæta inn viðbótinni return-to-amo-add-theme-label = Bæta við þemanu ## Variables: $addon-name (String) - Name of the add-on to be installed mr1-return-to-amo-subtitle = Heilsaðu upp á { -brand-short-name } mr1-return-to-amo-addon-title = Þú ert með hraðvirkan persónulegan vafra innan seilingar. Nú geturðu bætt { $addon-name } við og gert enn meira með { -brand-short-name }. mr1-return-to-amo-add-extension-label = Bæta við { $addon-name } ## Multistage onboarding strings (about:welcome pages) # Aria-label to make the "steps" of multistage onboarding visible to screen readers. # Variables: # $current (Int) - Number of the current page # $total (Int) - Total number of pages onboarding-welcome-steps-indicator-label = .aria-label = Framvinda: skref { $current } af { $total } # This button will open system settings to turn on prefers-reduced-motion mr1-onboarding-reduce-motion-button-label = Slökkva á hreyfingum # String for the Firefox Accounts button mr1-onboarding-sign-in-button-label = Innskráning # The primary import button label will depend on whether we can detect which browser was used to download Firefox. # Variables: # $previous (Str) - Previous browser name, such as Edge, Chrome mr1-onboarding-import-primary-button-label-attribution = Flytja inn úr { $previous } mr1-onboarding-theme-header = Gerðu það að þínu eigin mr1-onboarding-theme-subtitle = Sérsníddu { -brand-short-name } með þema. mr1-onboarding-theme-secondary-button-label = Ekki núna # System theme uses operating system color settings mr1-onboarding-theme-label-system = Kerfisþema mr1-onboarding-theme-label-light = Ljóst mr1-onboarding-theme-label-dark = Dökkt # "Alpenglow" here is the name of the theme, and should be kept in English. mr1-onboarding-theme-label-alpenglow = Alpenglow onboarding-theme-primary-button-label = Lokið ## Please make sure to split the content of the title attribute into lines whose ## width corresponds to about 40 Latin characters, to ensure that the tooltip ## doesn't become too long. Line breaks will be preserved when displaying the ## tooltip. # Tooltip displayed on hover of system theme mr1-onboarding-theme-tooltip-system = .title = Fylgdu stýrikerfisþema fyrir hnappa, valmyndir og glugga. # Input description for system theme mr1-onboarding-theme-description-system = .aria-description = Fylgdu stýrikerfisþema fyrir hnappa, valmyndir og glugga. # Tooltip displayed on hover of light theme mr1-onboarding-theme-tooltip-light = .title = Notaðu ljóst þema á hnöppum, valmyndum og gluggum. # Input description for light theme mr1-onboarding-theme-description-light = .aria-description = Notaðu ljóst þema á hnöppum, valmyndum og gluggum. # Tooltip displayed on hover of dark theme mr1-onboarding-theme-tooltip-dark = .title = Notaðu dökkt þema á hnöppum, valmyndum og gluggum. # Input description for dark theme mr1-onboarding-theme-description-dark = .aria-description = Notaðu dökkt þema á hnöppum, valmyndum og gluggum. # Tooltip displayed on hover of Alpenglow theme mr1-onboarding-theme-tooltip-alpenglow = .title = Notaðu kraftmikið, litríkt þema fyrir hnappa, valmyndir og glugga. # Input description for Alpenglow theme mr1-onboarding-theme-description-alpenglow = .aria-description = Notaðu kraftmikið, litríkt þema fyrir hnappa, valmyndir og glugga. # Selector description for default themes mr2-onboarding-default-theme-label = Skoða sjálfgefin þemu. ## Strings for Thank You page mr2-onboarding-thank-you-header = Þakka þér fyrir að velja okkur mr2-onboarding-thank-you-text = { -brand-short-name } er óháður vafri sem studdur er af sjálfseignarstofnun. Saman gerum við vefinn öruggari, heilbrigðari og persónulegri. mr2-onboarding-start-browsing-button-label = Byrjaðu að vafra ## Multistage live language reloading onboarding strings (about:welcome pages) ## ## The following language names are generated by the browser's Intl.DisplayNames API. ## ## Variables: ## $negotiatedLanguage (String) - The name of the langpack's language, e.g. "Español (ES)" ## $systemLanguage (String) - The name of the system language, e.g "Español (ES)" ## $appLanguage (String) - The name of the language shipping in the browser build, e.g. "English (EN)" onboarding-live-language-header = Veldu tungumálið þitt mr2022-onboarding-live-language-text = { -brand-short-name } talar tungumálið þitt mr2022-language-mismatch-subtitle = Þökk sé samfélaginu okkar er { -brand-short-name } þýtt á yfir 90 tungumál. Það lítur út fyrir að kerfið þitt sé að nota { $systemLanguage } og { -brand-short-name } noti { $appLanguage }. onboarding-live-language-button-label-downloading = Sæki tungumálapakkann fyrir { $negotiatedLanguage }... onboarding-live-language-waiting-button = Sæki tiltæk tungumál... onboarding-live-language-installing = Set upp tungumálapakkann fyrir { $negotiatedLanguage }... mr2022-onboarding-live-language-switch-to = Skipta yfir í { $negotiatedLanguage } mr2022-onboarding-live-language-continue-in = Halda áfram á { $appLanguage } onboarding-live-language-secondary-cancel-download = Hætta við onboarding-live-language-skip-button-label = Sleppa ## Firefox 100 Thank You screens # "Hero Text" displayed on left side of welcome screen. This text can be # formatted to span multiple lines as needed. The # in this string allows a "zap" underline style to be automatically # added to the text inside it. "Yous" should stay inside the zap span, but # "Thank" can be put inside instead if there's no "you" in the translation. # The English text would normally be "100 Thank-Yous" i.e., plural noun, but for # aesthetics of splitting it across multiple lines, the hyphen is omitted. fx100-thank-you-hero-text = 100 sinnum takk til þín fx100-thank-you-subtitle = Þetta er hundraðasta útgáfan okkar! Takk fyrir að hjálpa okkur að byggja upp betra og heilbrigðara internet. fx100-thank-you-pin-primary-button-label = { PLATFORM() -> [macos] Halda { -brand-short-name } í dokkunni *[other] Festa { -brand-short-name } á verkefnastikuna } fx100-upgrade-thanks-header = 100 sinnum takk til þín # Message shown with a start-browsing button. Emphasis should be for "you" # but "Thank" can be used instead if there's no "you" in the translation. fx100-upgrade-thank-you-body = Þetta er hundraðasta útgáfan okkar af { -brand-short-name }. Þakka þér fyrir að hjálpa okkur að byggja upp betra og heilbrigðara internet. # Message shown with either a pin-to-taskbar or set-default button. fx100-upgrade-thanks-keep-body = Þetta er hundraðasta útgáfan okkar! Takk fyrir að vera hluti af samfélaginu okkar. Höldum { -brand-short-name } ótrauð áfram í næstu 100. mr2022-onboarding-secondary-skip-button-label = Sleppa þessu skrefi ## MR2022 New User Easy Setup screen strings # Primary button string used on new user onboarding first screen showing multiple actions such as Set Default, Import from previous browser. mr2022-onboarding-easy-setup-primary-button-label = Vista og halda áfram # Set Default action checkbox label used on new user onboarding first screen mr2022-onboarding-easy-setup-set-default-checkbox-label = Gera { -brand-short-name } að sjálfgefnum vafra # Import action checkbox label used on new user onboarding first screen mr2022-onboarding-easy-setup-import-checkbox-label = Flytja inn úr fyrri vafra ## MR2022 New User Pin Firefox screen strings # Title used on about:welcome for new users when Firefox is not pinned. # In this context, open up is synonymous with "Discover". # The metaphor is that when they open their Firefox browser, it helps them discover an amazing internet. # If this translation does not make sense in your language, feel free to use the word "discover." mr2022-onboarding-welcome-pin-header = Opnaðu ótrúlega frábært internet # Subtitle is used on onboarding page for new users page when Firefox is not pinned mr2022-onboarding-welcome-pin-subtitle = Ræstu { -brand-short-name } hvar sem er með einum smelli. Í hvert skipti sem þú gerir það ertu að velja opnari og sjálfstæðari vef. # Primary button string used on welcome page for when Firefox is not pinned. mr2022-onboarding-pin-primary-button-label = { PLATFORM() -> [macos] Haltu { -brand-short-name } í dokkunni *[other] Festu { -brand-short-name } á verkefnastikuna } # Subtitle will be used when user already has Firefox pinned, but # has not set it as their default browser. # When translating "zip", please feel free to pick a verb that signifies movement and/or exploration # and makes sense in the context of navigating the web. mr2022-onboarding-set-default-only-subtitle = Byrjaðu með vafra sem studdur er af sjálfseignarstofnun. Við verjum friðhelgi þína á meðan þú rennir um vefinn. ## MR2022 Existing User Pin Firefox Screen Strings # Title used on multistage onboarding page for existing users when Firefox is not pinned mr2022-onboarding-existing-pin-header = Þakka þér fyrir að finnast vænt um { -brand-product-name } # Subtitle is used on onboarding page for existing users when Firefox is not pinned mr2022-onboarding-existing-pin-subtitle = Opnaðu internetið á heilbrigðari máta hvar sem er með einum smelli. Nýjasta uppfærslan okkar er stútfull af nýjum hlutum sem við höldum að þú munir kunna að meta. # Subtitle will be used on the welcome screen for existing users # when they already have Firefox pinned but not set as default mr2022-onboarding-existing-set-default-only-subtitle = Notaðu vafra sem verndar friðhelgi þína á meðan þú vafrar um vefinn. Nýjasta uppfærslan okkar er stútfull af hlutum sem þú munt dýrka. mr2022-onboarding-existing-pin-checkbox-label = Bættu líka við { -brand-short-name } huliðsvafri ## MR2022 New User Set Default screen strings # This string is the title used when the user already has pinned the browser, but has not set default. mr2022-onboarding-set-default-title = Gerðu { -brand-short-name } að vafranum sem þú notar mest mr2022-onboarding-set-default-primary-button-label = Gerðu { -brand-short-name } að sjálfgefnum vafra # When translating "zip", please feel free to pick a verb that signifies movement and/or exploration # and makes sense in the context of navigating the web. mr2022-onboarding-set-default-subtitle = Notaðu vafra sem studdur er af sjálfseignarstofnun. Við verjum friðhelgi þína á meðan þú rennir um vefinn. ## MR2022 Get Started screen strings. ## These strings will be used on the welcome page ## when Firefox is already set to default and pinned. # When translating "zip", please feel free to pick a verb that signifies movement and/or exploration # and makes sense in the context of navigating the web. mr2022-onboarding-get-started-primary-subtitle = Nýjasta útgáfan okkar er byggð með þarfir þínar í huga, sem gerir það auðveldara en nokkru sinni fyrr að skjótast um vefinn. Þarna er fullt af eiginleikum sem við höldum að þú munir kunna að meta. mr2022-onboarding-get-started-primary-button-label = Settu upp á nokkrum sekúndum ## MR2022 Import Settings screen strings mr2022-onboarding-import-header = Uppsetning í einum grænum mr2022-onboarding-import-subtitle = Settu upp { -brand-short-name } eins og þér hentar. Bættu við bókamerkjunum þínum, lykilorðum og fleiru úr gamla vafranum þínum. mr2022-onboarding-import-primary-button-label-no-attribution = Flytja inn úr fyrri vafra ## If your language uses grammatical genders, in the description for the ## colorway feel free to switch from "You are a X. You…" (e.g. "You are a ## Playmaker. You create…") to "X: you…" ("Playmaker: You create…"). This might ## help creating a more inclusive translation. mr2022-onboarding-colorway-title = Veldu litinn sem veitir þér innblástur mr2022-onboarding-colorway-subtitle = Óháðar raddir geta breytt menningunni. mr2022-onboarding-colorway-primary-button-label-continue = Stilla og halda áfram mr2022-onboarding-existing-colorway-checkbox-label = Gerðu { -firefox-home-brand-name } að litríku upphafssíðunni þinni mr2022-onboarding-colorway-label-default = Sjálfgefið mr2022-onboarding-colorway-tooltip-default2 = .title = Núverandi litir { -brand-short-name } mr2022-onboarding-colorway-description-default = Nota núverandi { -brand-short-name } litina mína. mr2022-onboarding-colorway-label-playmaker = Leikstjórnandi mr2022-onboarding-colorway-tooltip-playmaker2 = .title = Leikstjórnandi (rautt) mr2022-onboarding-colorway-description-playmaker = Þú ert leikstjórnandi. Þú skapar tækifæri til árangurs og hjálpar öllum í kringum þig að verða betri. mr2022-onboarding-colorway-label-expressionist = Expressjónisti mr2022-onboarding-colorway-tooltip-expressionist2 = .title = Expressjónisti (gult) mr2022-onboarding-colorway-description-expressionist = Þú ert expressjónisti. Þú sérð heiminn öðruvísi og sköpun þín vekur tilfinningar annarra. mr2022-onboarding-colorway-label-visionary = Framsýni mr2022-onboarding-colorway-tooltip-visionary2 = .title = Framsýni (grænt) mr2022-onboarding-colorway-description-visionary = Þú ert framsýn hugsjónamanneskja. Þú efast um óbreytt ástand og færð aðra til að ímynda sér betri framtíð. mr2022-onboarding-colorway-label-activist = Aðgerðarsinni mr2022-onboarding-colorway-tooltip-activist2 = .title = Aðgerðasinni (blátt) mr2022-onboarding-colorway-description-activist = Þú ert aðgerðarsinni. Þú skilur heiminn eftir sem betri stað en þú fannst hann og færð aðra til að trúa á málstaðinn. mr2022-onboarding-colorway-label-dreamer = Dreymandi mr2022-onboarding-colorway-tooltip-dreamer2 = .title = Dreymandi (fjólublátt) mr2022-onboarding-colorway-description-dreamer = Þú ert draumóramaður. Þú trúir því að örlögin séu hagstæð þeim djörfu og hvetur aðra til að vera hugrakkir. mr2022-onboarding-colorway-label-innovator = Frumkvöðull mr2022-onboarding-colorway-tooltip-innovator2 = .title = Frumkvöðull (appelsínugult) mr2022-onboarding-colorway-description-innovator = Þú ert frumkvöðull. Þú sérð tækifæri alls staðar og hefur áhrif á líf allra í kringum þig. ## MR2022 Multistage Mobile Download screen strings mr2022-onboarding-mobile-download-title = Stökktu úr fartölvu í síma og til baka aftur mr2022-onboarding-mobile-download-subtitle = Gríptu flipa úr einu tæki og haltu áfram þar sem frá var horfið á öðru tæki. Auk þess geturðu samstillt bókamerkin þín og lykilorð alls staðar þar sem þú notar { -brand-product-name }. mr2022-onboarding-mobile-download-cta-text = Skannaðu QR-kóðann til að fá { -brand-product-name } fyrir farsíma eða sendu sjálfum þér niðurhalstengil. mr2022-onboarding-no-mobile-download-cta-text = Skannaðu QR-kóðann til að sækja { -brand-product-name } fyrir farsíma ## MR2022 Upgrade Dialog screens ## Pin private window screen shown only for users who don't have Firefox private pinned mr2022-upgrade-onboarding-pin-private-window-header = Fáðu persónulegt frelsi við vafur - með einum smelli mr2022-upgrade-onboarding-pin-private-window-subtitle = Engar vistaðar vefkökur eða ferilskráning, beint af skjáborðinu þínu. Vafraðu eins og enginn sé að horfa. mr2022-upgrade-onboarding-pin-private-window-primary-button-label = { PLATFORM() -> [macos] Haltu { -brand-short-name } huliðsvafri í dokkunni *[other] Festu { -brand-short-name } huliðsvafri við verkefnastikuna } ## MR2022 Privacy Segmentation screen strings mr2022-onboarding-privacy-segmentation-title = Við virðum alltaf friðhelgi þína mr2022-onboarding-privacy-segmentation-subtitle = Við erum stöðugt að vinna að því að búa til betri og persónulegri { -brand-product-name }, allt frá snjöllum tillögum til betri leitar. mr2022-onboarding-privacy-segmentation-text-cta = Hvað viltu sjá þegar við bjóðum upp á nýja eiginleika, sem nota gögnin þín til að bæta vafrið þitt? mr2022-onboarding-privacy-segmentation-button-primary-label = Nota ráðleggingar frá { -brand-product-name } mr2022-onboarding-privacy-segmentation-button-secondary-label = Sýna nánari upplýsingar ## MR2022 Multistage Gratitude screen strings mr2022-onboarding-gratitude-title = Þú hjálpar okkur að við byggja upp betri vef. mr2022-onboarding-gratitude-subtitle = Takk fyrir að nota { -brand-short-name }, sem stutt er af Mozilla Foundation. Með stuðningi þínum erum við að vinna að því að gera internetið opnara, aðgengilegra og betra fyrir alla. mr2022-onboarding-gratitude-primary-button-label = Sjáðu hvað er nýtt á seyði mr2022-onboarding-gratitude-secondary-button-label = Byrjaðu að vafra ## Onboarding spotlight for infrequent users onboarding-infrequent-import-title = Láttu eins og heima hjá þér onboarding-infrequent-import-subtitle = Hvort sem þú ert að koma þér fyrir eða bara staldra við, skaltu muna að þú getur flutt inn bókamerkin þín, lykilorð og fleira. onboarding-infrequent-import-primary-button = Flytja inn í { -brand-short-name } ## MR2022 Illustration alt tags ## Descriptive tags for illustrations used by screen readers and other assistive tech mr2022-onboarding-pin-image-alt = .aria-label = Einstaklingur sem vinnur á fartölvu umkringdur stjörnum og blómum mr2022-onboarding-default-image-alt = .aria-label = Aðili sem knúsar { -brand-product-name } táknmerkið mr2022-onboarding-import-image-alt = .aria-label = Einstaklingur á hjólabretti með kassa fullan af hugbúnaðartáknum mr2022-onboarding-mobile-download-image-alt = .aria-label = Froskar hoppa yfir liljublöð með QR kóða í miðjunni til að sækja { -brand-product-name } fyrir farsíma mr2022-onboarding-pin-private-image-alt = .aria-label = Töfrasproti lætur merki { -brand-product-name } huliðsvafurs birtast upp úr hatti mr2022-onboarding-privacy-segmentation-image-alt = .aria-label = Ljósar og dökkar hendur gefa fimmu mr2022-onboarding-gratitude-image-alt = .aria-label = Útsýni á sólarlag í gegnum glugga með rebba og plöntu í gluggakistu mr2022-onboarding-colorways-image-alt = .aria-label = Hönd spreyjar litríka mynd með grænu auga, appelsínugulum skó, rauðum körfubolta, fjólubláum heyrnartólum, bláu hjarta og gulri kórónu. ## Device migration onboarding onboarding-device-migration-image-alt = .aria-label = Refur sem veifar á skjá fartölvu. Í fartölvuna er tengd mús. onboarding-device-migration-title = Velkomin aftur! onboarding-device-migration-subtitle = Skráðu þig inn á { -fxaccount-brand-name(capitalization: "sentence") } til að taka bókamerkin þín, lykilorð og feril með þér á nýja tækið þitt. onboarding-device-migration-subtitle2 = Skráðu þig inn á reikninginn þinn til að hafa bókamerkin þín, lykilorð og feril með þér yfir á nýja tækið þitt. onboarding-device-migration-primary-button-label = Skrá inn ## The following screens have been updated to use security and privacy focused strings: # Easy setup screen onboarding-easy-setup-security-and-privacy-title = Við fáum kikk út úr því að halda þér öruggum onboarding-easy-setup-security-and-privacy-subtitle = Vafrinn okkar, sem ekki er rekinn í hagnaðarskyni, hjálpar til við að koma í veg fyrir að fyrirtæki laumist til að fylgjast með þér á ferðum þínum um vefinn. # Mobile download screen onboarding-mobile-download-security-and-privacy-title = Haltu dulritun þegar þú hoppar á milli tækja onboarding-mobile-download-security-and-privacy-subtitle = Þegar þú hefur samstillt, dulkóðar { -brand-short-name } lykilorðin þín, bókamerki og fleira. Að auki geturðu tekið með þér flipa úr öðrum tækjum þínum. # Gratitude screen onboarding-gratitude-security-and-privacy-title = { -brand-short-name } hefur stuðning af þér onboarding-gratitude-security-and-privacy-subtitle = Takk fyrir að nota { -brand-short-name }, sem stutt er af Mozilla stofnuninni. Með stuðningi þínum erum við að vinna að því að gera internetið öruggara, aðgengilegra og betra fyrir alla. ## New user time and familiarity survey strings onboarding-new-user-time-based-survey-title = Hve lengi hefur þú notað { -brand-short-name }? onboarding-new-user-familiarity-based-survey-title = Hversu kunnug/ur ertu { -brand-short-name }? onboarding-new-user-survey-subtitle = Álit þitt hjálpar til við að gera { -brand-short-name } enn betri. # When translating "next" it means the next screen in onboarding. onboarding-new-user-survey-next-button-label = Næsta onboarding-new-user-survey-legal-link-label = Með því að velja „{ onboarding-new-user-survey-next-button-label }“ samþykkir þú persónuverndarskilmála frá { -brand-product-name } # When translating "brand new" it means completely new. onboarding-new-user-survey-time-based-option-1 = Ég er byrjandi onboarding-new-user-survey-time-based-option-2 = Innan við 1 mánuður onboarding-new-user-survey-time-based-option-3 = Meira en 1 mánuður, reglulega onboarding-new-user-survey-time-based-option-4 = Meira en 1 mánuður, stundum # When translating "brand new" it means completely new. onboarding-new-user-survey-familiarity-based-option-1 = Ég er byrjandi onboarding-new-user-survey-familiarity-based-option-2 = Ég hef notað það eitthvað onboarding-new-user-survey-familiarity-based-option-3 = Ég er þekki það ágætlega onboarding-new-user-survey-familiarity-based-option-4 = Ég hef notaði það áður, en fyrir nokkru síðan