summaryrefslogtreecommitdiffstats
path: root/l10n-is/toolkit/toolkit/about/aboutAddons.ftl
diff options
context:
space:
mode:
Diffstat (limited to 'l10n-is/toolkit/toolkit/about/aboutAddons.ftl')
-rw-r--r--l10n-is/toolkit/toolkit/about/aboutAddons.ftl499
1 files changed, 499 insertions, 0 deletions
diff --git a/l10n-is/toolkit/toolkit/about/aboutAddons.ftl b/l10n-is/toolkit/toolkit/about/aboutAddons.ftl
new file mode 100644
index 0000000000..2722629d55
--- /dev/null
+++ b/l10n-is/toolkit/toolkit/about/aboutAddons.ftl
@@ -0,0 +1,499 @@
+# This Source Code Form is subject to the terms of the Mozilla Public
+# License, v. 2.0. If a copy of the MPL was not distributed with this
+# file, You can obtain one at http://mozilla.org/MPL/2.0/.
+
+addons-page-title = Viðbótastjóri
+search-header =
+ .placeholder = Leita á addons.mozilla.org
+ .searchbuttonlabel = Leita
+
+## Variables
+## $domain - Domain name where add-ons are available (e.g. addons.mozilla.org)
+
+list-empty-get-extensions-message = Náðu í forritsauka og þemu á <a data-l10n-name="get-extensions">{ $domain }</a>
+list-empty-get-dictionaries-message = Náðu í orðasöfn á <a data-l10n-name="get-extensions">{ $domain }</a>
+list-empty-get-language-packs-message = Náðu í tungumálapakka á <a data-l10n-name="get-extensions">{ $domain }</a>
+
+##
+
+list-empty-installed =
+ .value = Engar viðbætur af þessari tegund hafa verið settar inn
+list-empty-available-updates =
+ .value = Engar uppfærslur fundust
+list-empty-recent-updates =
+ .value = Þú hefur ekki uppfært neinar viðbætur nýlega
+list-empty-find-updates =
+ .label = Athuga með uppfærslur
+list-empty-button =
+ .label = Fræðast meira um viðbætur
+help-button = Viðbótastuðningur
+sidebar-help-button-title =
+ .title = Viðbótastuðningur
+addons-settings-button = { -brand-short-name } stillingar
+sidebar-settings-button-title =
+ .title = { -brand-short-name } stillingar
+show-unsigned-extensions-button =
+ .label = Ekki tókst að staðfesta sumar viðbætur
+show-all-extensions-button =
+ .label = Sýna allar viðbætur
+detail-version =
+ .label = Útgáfa
+detail-last-updated =
+ .label = Síðast uppfært
+addon-detail-description-expand = Sýna meira
+addon-detail-description-collapse = Sýna minna
+detail-contributions-description = Höfundur þessarar viðbótar biður þig um að styðja við áframhaldandi þróun með því að styrkja viðkomandi með smá upphæð.
+detail-contributions-button = Leggðu lið
+ .title = Leggðu þitt til þróunar þessarar viðbótar
+ .accesskey = L
+detail-update-type =
+ .value = Sjálfvirkar uppfærslur
+detail-update-default =
+ .label = Sjálfgefið
+ .tooltiptext = Setja sjálfvirkt inn uppfærslur aðeins ef það er ekki sjálfgefið
+detail-update-automatic =
+ .label = Virkt
+ .tooltiptext = Setja sjálfvirkt inn uppfærslur
+detail-update-manual =
+ .label = Óvirkt
+ .tooltiptext = Ekki setja sjálfvirkt inn uppfærslur
+# Used as a description for the option to allow or block an add-on in private windows.
+detail-private-browsing-label = Keyra í huliðsgluggum
+# Some add-ons may elect to not run in private windows by setting incognito: not_allowed in the manifest. This
+# cannot be overridden by the user.
+detail-private-disallowed-label = Ekki leyfilegt í huliðsgluggum
+detail-private-disallowed-description2 = Þessi viðbót keyrir ekki á meðan huliðsvafri stendur. <a data-l10n-name="learn-more">Frekari upplýsingar</a>
+# Some special add-ons are privileged, run in private windows automatically, and this permission can't be revoked
+detail-private-required-label = Krefst aðgangs að huliðsgluggum
+detail-private-required-description2 = Þessi viðbót hefur aðgang að athöfnum þínum á netinu á meðan huliðsvafri stendur. <a data-l10n-name="learn-more">Frekari upplýsingar</a>
+detail-private-browsing-on =
+ .label = Heimila
+ .tooltiptext = Heimila í huliðsvöfrun
+detail-private-browsing-off =
+ .label = Ekki heimila
+ .tooltiptext = Ekki heimila í huliðsvöfrun
+detail-home =
+ .label = Upphafssíða
+detail-home-value =
+ .value = { detail-home.label }
+detail-repository =
+ .label = Lýsing viðbótar
+detail-repository-value =
+ .value = { detail-repository.label }
+detail-check-for-updates =
+ .label = Leita að uppfærslum
+ .accesskey = f
+ .tooltiptext = Athuga uppfærslur fyrir þessa viðbót
+detail-show-preferences =
+ .label =
+ { PLATFORM() ->
+ [windows] Valkostir
+ *[other] Valkostir
+ }
+ .accesskey =
+ { PLATFORM() ->
+ [windows] o
+ *[other] o
+ }
+ .tooltiptext =
+ { PLATFORM() ->
+ [windows] Breyta stillingum fyrir þessa viðbót
+ *[other] Breyta stillingum viðbótar
+ }
+detail-rating =
+ .value = Einkunn
+addon-restart-now =
+ .label = Endurræsa núna
+disabled-unsigned-heading =
+ .value = Búið er að gera sumar viðbætur óvirkar
+disabled-unsigned-description = Ekki tókst að sannreyna eftirfarandi viðbætur fyrir notkun í { -brand-short-name }. Þú getur <label data-l10n-name="find-addons">reynt að finna aðrar viðbætur</label> eða beðið forritara um að staðfesta viðbót.
+disabled-unsigned-learn-more = Fræðast meira um hvað við gerum til að þú sért öruggur á netinu.
+disabled-unsigned-devinfo = Þeir forritarar sem eru áhugasamir um að staðfesta viðbæturnar sínar geta prófað að lesa <label data-l10n-name="learn-more">handbókina</label> okkar.
+plugin-deprecation-description = Vantar eitthvað? Sum tengiforrit eru ekki lengur stutt af { -brand-short-name }. <label data-l10n-name="learn-more">Lesa meira.</label>
+legacy-warning-show-legacy = Sýna allar gamlar viðbætur
+legacy-extensions =
+ .value = Gamlar viðbætur
+legacy-extensions-description = Þessar viðbætur standast ekki núverandi staðla í { -brand-short-name } þannig að þær hafa verið gerðar óvirkar. <label data-l10n-name="legacy-learn-more">Fræðast um breytingar á viðbótum</label>
+private-browsing-description2 =
+ { -brand-short-name } er að breyta því hvernig viðbætur virka í huliðsvafri. Allar nýjar viðbætur sem þú bætir við
+ { -brand-short-name } munu ekki keyra sjálfgefið í huliðsgluggum. Þessi viðbót mun ekki virka á meðan
+ huliðsvafri stendur, nema þú leyfir það í stillingum og mun hún því ekki hafa aðgang að athöfnum þínum á netinu
+ þar. Við höfum gert þessa breytingu til að halda huliðsvafri þínu leyndu.
+ <label data-l10n-name="private-browsing-learn-more">Sjáðu hvernig á að hafa umsjón með stillingum viðbóta</label>
+addon-category-discover = Mælt með
+addon-category-discover-title =
+ .title = Mælt með
+addon-category-extension = Forritsaukar
+addon-category-extension-title =
+ .title = Forritsaukar
+addon-category-theme = Þemu
+addon-category-theme-title =
+ .title = Þemu
+addon-category-plugin = Tengiforrit
+addon-category-plugin-title =
+ .title = Tengiforrit
+addon-category-dictionary = Orðabækur
+addon-category-dictionary-title =
+ .title = Orðabækur
+addon-category-locale = Tungumál
+addon-category-locale-title =
+ .title = Tungumál
+addon-category-available-updates = Fáanlegar uppfærslur
+addon-category-available-updates-title =
+ .title = Fáanlegar uppfærslur
+addon-category-recent-updates = Nýlegar uppfærslur
+addon-category-recent-updates-title =
+ .title = Nýlegar uppfærslur
+addon-category-sitepermission = Heimildir vefsvæðis
+addon-category-sitepermission-title =
+ .title = Heimildir vefsvæðis
+# String displayed in about:addons in the Site Permissions section
+# Variables:
+# $host (string) - DNS host name for which the webextension enables permissions
+addon-sitepermission-host = Heimildir vefsvæðis fyrir { $host }
+
+## These are global warnings
+
+extensions-warning-safe-mode = Allar viðbætur hafa verið gerðar óvirkar vegna öryggishams.
+extensions-warning-check-compatibility = Samhæfnisathugun viðbóta er óvirk. Hugsanlegt er að þú sért með ósamhæfðar viðbætur.
+extensions-warning-safe-mode2 =
+ .message = Allar viðbætur hafa verið gerðar óvirkar vegna öryggishams.
+extensions-warning-check-compatibility2 =
+ .message = Samhæfnisathugun viðbóta er óvirk. Hugsanlegt er að þú sért með ósamhæfðar viðbætur.
+extensions-warning-check-compatibility-button = Virkja
+ .title = Virkja samhæfnisathugun viðbóta
+extensions-warning-update-security = Öryggisuppfærslur fyrir viðbætur eru óvirkar. Þú gætir verið í hættu vegna uppfærslu.
+extensions-warning-update-security2 =
+ .message = Öryggisuppfærslur fyrir viðbætur eru óvirkar. Þú gætir verið í hættu vegna uppfærslu.
+extensions-warning-update-security-button = Virkja
+ .title = Virkja öryggisuppfærslur fyrir viðbætur
+extensions-warning-imported-addons2 =
+ .message = Ljúktu við uppsetningu forritsauka sem fluttir voru inn í { -brand-short-name }
+extensions-warning-imported-addons-button = Setja upp forritsauka
+
+## Strings connected to add-on updates
+
+addon-updates-check-for-updates = Leita að uppfærslum
+ .accesskey = L
+addon-updates-view-updates = Skoða nýlegar uppfærslur
+ .accesskey = S
+
+# This menu item is a checkbox that toggles the default global behavior for
+# add-on update checking.
+
+addon-updates-update-addons-automatically = Uppfæra viðbætur sjálfvirkt
+ .accesskey = a
+
+## Specific add-ons can have custom update checking behaviors ("Manually",
+## "Automatically", "Use default global behavior"). These menu items reset the
+## update checking behavior for all add-ons to the default global behavior
+## (which itself is either "Automatically" or "Manually", controlled by the
+## extensions-updates-update-addons-automatically.label menu item).
+
+addon-updates-reset-updates-to-automatic = Endurstilla allar viðbætur á sjálfvirka uppfærslu
+ .accesskey = r
+addon-updates-reset-updates-to-manual = Endurstilla allar viðbætur á handvirka uppfærslu
+ .accesskey = r
+
+## Status messages displayed when updating add-ons
+
+addon-updates-updating = Uppfæri viðbætur
+addon-updates-installed = Búið er að uppfæra viðbætur.
+addon-updates-none-found = Engar uppfærslur fundust
+addon-updates-manual-updates-found = Skoða fáanlegar uppfærslur
+
+## Add-on install/debug strings for page options menu
+
+addon-install-from-file = Setja inn viðbót úr skrá…
+ .accesskey = i
+addon-install-from-file-dialog-title = Veldu viðbót til að setja inn
+addon-install-from-file-filter-name = Viðbætur
+addon-open-about-debugging = Villuleita viðbætur
+ .accesskey = V
+
+## Extension shortcut management
+
+# This is displayed in the page options menu
+addon-manage-extensions-shortcuts = Sýsla með flýtilykla forritsauka
+ .accesskey = f
+shortcuts-no-addons = Þú ert ekki með neinar virkar viðbætur.
+shortcuts-no-commands = Eftirfarandi viðbætur eru ekki með flýtilykla:
+shortcuts-input =
+ .placeholder = Slá inn flýtilykil
+shortcuts-browserAction2 = Virkja hnapp í verkfærastiku
+shortcuts-pageAction = Virkja síðuaðgerð
+shortcuts-sidebarAction = Víxla hliðarstiku af/á
+shortcuts-modifier-mac = Hafa með Ctrl, Alt eða ⌘
+shortcuts-modifier-other = Hafa með Ctrl eða Alt
+shortcuts-invalid = Ógild samsetning
+shortcuts-letter = Slá inn bókstaf
+shortcuts-system = Ekki hægt að breyta { -brand-short-name }-flýtilykli
+# String displayed in warning label when there is a duplicate shortcut
+shortcuts-duplicate = Tvítaka flýtilykil
+# String displayed when a keyboard shortcut is already assigned to more than one add-on
+# Variables:
+# $shortcut (string) - Shortcut string for the add-on
+shortcuts-duplicate-warning-message = { $shortcut } er notað sem flýtileið í fleiri en einu tilviki. Tvíteknar flýtileiðir geta valdið óvæntri hegðun.
+# String displayed when a keyboard shortcut is already assigned to more than one add-on
+# Variables:
+# $shortcut (string) - Shortcut string for the add-on
+shortcuts-duplicate-warning-message2 =
+ .message = { $shortcut } er notað sem flýtileið í fleiri en einu tilviki. Tvíteknar flýtileiðir geta valdið óvæntri hegðun.
+# String displayed when a keyboard shortcut is already used by another add-on
+# Variables:
+# $addon (string) - Name of the add-on
+shortcuts-exists = Þegar í notkun af { $addon }
+# Variables:
+# $numberToShow (number) - Number of other elements available to show
+shortcuts-card-expand-button =
+ { $numberToShow ->
+ [one] Sýna { $numberToShow } til viðbótar
+ *[other] Sýna { $numberToShow } til viðbótar
+ }
+shortcuts-card-collapse-button = Sýna minna
+header-back-button =
+ .title = Til baka
+
+## Recommended add-ons page
+
+# Explanatory introduction to the list of recommended add-ons. The action word
+# ("recommends") in the final sentence is a link to external documentation.
+discopane-intro =
+ Forritsaukar og þemu eru eins og forrit fyrir vafrann þinn og þau gera þér
+ kleift vernda lykilorð, hlaða niður myndskeiðum, finna tilboð, loka fyrir
+ pirrandi auglýsingar, breyta útliti vafrans þíns og margt fleira. Þessi litlu
+ hugbúnaðarforrit eru oft þróuð af utanaðkomandi aðilum. Hér er úrval
+ sem { -brand-product-name } <a data-l10n-name="learn-more-trigger">mælir með</a> fyrir einstakt
+ öryggi, afköst og virkni.
+# Notice to make user aware that the recommendations are personalized.
+discopane-notice-recommendations =
+ Sumar af þessum ráðleggingum eru sérsniðnar. Þær eru byggðar á öðrum
+ viðbótum sem þú hefur sett upp, stillingum persónusniðs og notkunartölfræði.
+# Notice to make user aware that the recommendations are personalized.
+discopane-notice-recommendations2 =
+ .message =
+ Sumar af þessum ráðleggingum eru sérsniðnar. Þær eru byggðar á öðrum
+ viðbótum sem þú hefur sett upp, stillingum persónusniðs og notkunartölfræði.
+discopane-notice-learn-more = Frekari upplýsingar
+privacy-policy = Meðferð persónuupplýsinga
+# Refers to the author of an add-on, shown below the name of the add-on.
+# Variables:
+# $author (string) - The name of the add-on developer.
+created-by-author = eftir <a data-l10n-name="author">{ $author }</a>
+# Shows the number of daily users of the add-on.
+# Variables:
+# $dailyUsers (number) - The number of daily users.
+user-count = Notendur: { $dailyUsers }
+install-extension-button = Bæta við { -brand-product-name }
+install-theme-button = Setja upp þema
+# The label of the button that appears after installing an add-on. Upon click,
+# the detailed add-on view is opened, from where the add-on can be managed.
+manage-addon-button = Stjórna
+find-more-addons = Finna fleiri viðbætur
+find-more-themes = Finna fleiri þemu
+# This is a label for the button to open the "more options" menu, it is only
+# used for screen readers.
+addon-options-button =
+ .aria-label = Fleiri valkostir
+
+## Add-on actions
+
+report-addon-button = Tilkynna
+remove-addon-button = Fjarlægja
+# The link will always be shown after the other text.
+remove-addon-disabled-button = Ekki er hægt að fjarlægja <a data-l10n-name="link">Af hverju?</a>
+disable-addon-button = Óvirkja
+enable-addon-button = Virkja
+# This is used for the toggle on the extension card, it's a checkbox and this
+# is always its label.
+extension-enable-addon-button-label =
+ .aria-label = Virkja
+preferences-addon-button =
+ { PLATFORM() ->
+ [windows] Valkostir
+ *[other] Kjörstillingar
+ }
+details-addon-button = Nánar
+release-notes-addon-button = Útgáfuupplýsingar
+permissions-addon-button = Heimildir
+extension-enabled-heading = Virkt
+extension-disabled-heading = Óvirkt
+theme-enabled-heading = Virkt
+theme-disabled-heading2 = Vistuð þemu
+plugin-enabled-heading = Virkt
+plugin-disabled-heading = Óvirkt
+dictionary-enabled-heading = Virkt
+dictionary-disabled-heading = Óvirkt
+locale-enabled-heading = Virkt
+locale-disabled-heading = Óvirkt
+sitepermission-enabled-heading = Virkt
+sitepermission-disabled-heading = Óvirkt
+always-activate-button = Alltaf virkt
+never-activate-button = Aldrei virkt
+addon-detail-author-label = Höfundur
+addon-detail-version-label = Útgáfa
+addon-detail-last-updated-label = Síðast uppfært
+addon-detail-homepage-label = Upphafssíða
+addon-detail-rating-label = Einkunn
+# Message for add-ons with a staged pending update.
+install-postponed-message = Þessi viðbót verður uppfærð þegar { -brand-short-name } endurræsir.
+# Message for add-ons with a staged pending update.
+install-postponed-message2 =
+ .message = Þessi viðbót verður uppfærð þegar { -brand-short-name } endurræsir.
+install-postponed-button = Uppfæra núna
+# The average rating that the add-on has received.
+# Variables:
+# $rating (number) - A number between 0 and 5. The translation should show at most one digit after the comma.
+five-star-rating =
+ .title = Einkunn { NUMBER($rating, maximumFractionDigits: 1) } af 5 mögulegum
+# This string is used to show that an add-on is disabled.
+# Variables:
+# $name (string) - The name of the add-on
+addon-name-disabled = { $name } (óvirkt)
+# The number of reviews that an add-on has received on AMO.
+# Variables:
+# $numberOfReviews (number) - The number of reviews received
+addon-detail-reviews-link =
+ { $numberOfReviews ->
+ [one] { $numberOfReviews } umsögn
+ *[other] { $numberOfReviews } umsagnir
+ }
+
+## Pending uninstall message bar
+
+# Variables:
+# $addon (string) - Name of the add-on
+pending-uninstall-description = <span data-l10n-name="addon-name">{ $addon }</span> hefur verið fjarlægt.
+# Variables:
+# $addon (string) - Name of the add-on
+pending-uninstall-description2 =
+ .message = { $addon } hefur verið fjarlægt.
+pending-uninstall-undo-button = Afturkalla
+addon-detail-updates-label = Leyfa sjálfvirkar uppfærslur
+addon-detail-updates-radio-default = Sjálfgefið
+addon-detail-updates-radio-on = Ǻ
+addon-detail-updates-radio-off = Af
+addon-detail-update-check-label = Leita að uppfærslum
+install-update-button = Uppfæra
+# aria-label associated to the updates row to help screen readers to announce the group
+# of input controls being entered.
+addon-detail-group-label-updates =
+ .aria-label = { addon-detail-updates-label }
+# This is the tooltip text for the private browsing badge in about:addons. The
+# badge is the private browsing icon included next to the extension's name.
+addon-badge-private-browsing-allowed2 =
+ .title = Leyfilegt í huliðsgluggum
+ .aria-label = { addon-badge-private-browsing-allowed2.title }
+addon-detail-private-browsing-help = Þegar það er leyft, hefur þessi viðbót aðgang að athöfnum þínum á netinu á meðan huliðsvafri stendur. <a data-l10n-name="learn-more">Frekari upplýsingar</a>
+addon-detail-private-browsing-allow = Leyfa
+addon-detail-private-browsing-disallow = Ekki leyfa
+# aria-label associated to the private browsing row to help screen readers to announce the group
+# of input controls being entered.
+addon-detail-group-label-private-browsing =
+ .aria-label = { detail-private-browsing-label }
+
+## "sites with restrictions" (internally called "quarantined") are special domains
+## where add-ons are normally blocked for security reasons.
+
+# Used as a description for the option to allow or block an add-on on quarantined domains.
+addon-detail-quarantined-domains-label = Keyra á vefsvæðum með takmörkunum
+# Used as help text part of the quarantined domains UI controls row.
+addon-detail-quarantined-domains-help = Þegar það er leyft mun forritsaukinn hafa aðgang að vefsvæðum sem takmarkast af { -vendor-short-name }. Leyfa aðeins ef þú treystir þessum forritsaukia.
+# Used as label and tooltip text on the radio inputs associated to the quarantined domains UI controls.
+addon-detail-quarantined-domains-allow = Leyfa
+addon-detail-quarantined-domains-disallow = Ekki leyfa
+# aria-label associated to the quarantined domains exempt row to help screen readers to announce the group.
+addon-detail-group-label-quarantined-domains =
+ .aria-label = { addon-detail-quarantined-domains-label }
+
+## This is the tooltip text for the recommended badges for an extension in about:addons. The
+## badge is a small icon displayed next to an extension when it is recommended on AMO.
+
+addon-badge-recommended2 =
+ .title = { -brand-product-name } mælir aðeins með viðbótum sem uppfylla staðla okkar um öryggi og afköst
+ .aria-label = { addon-badge-recommended2.title }
+# We hard code "Mozilla" in the string below because the extensions are built
+# by Mozilla and we don't want forks to display "by Fork".
+addon-badge-line3 =
+ .title = Opinber viðbót byggð af Mozilla. Uppfyllir öryggis- og afkastastaðla
+ .aria-label = { addon-badge-line3.title }
+addon-badge-verified2 =
+ .title = Þessi viðbót hefur verið yfirfarin til að uppfylla staðla okkar um öryggi og afköst
+ .aria-label = { addon-badge-verified2.title }
+
+##
+
+available-updates-heading = Tiltækar uppfærslur
+recent-updates-heading = Nýlegar uppfærslur
+release-notes-loading = Hleður…
+release-notes-error = Því miður kom upp villa við að sýna útgáfuupplýsingar.
+addon-permissions-empty = Þessi viðbót þarf engar heimildir
+addon-permissions-required = Nauðsynlegar heimildir fyrir kjarnavirkni:
+addon-permissions-optional = Valfrjálsar heimildir fyrir aukna virkni:
+addon-permissions-learnmore = Frekari upplýsingar um heimildir
+recommended-extensions-heading = Forritsaukar sem mælt er með
+recommended-themes-heading = Þemu sem mælt er með
+# Variables:
+# $hostname (string) - Host where the permissions are granted
+addon-sitepermissions-required = Veitir eftirfarandi eiginleika til <span data-l10n-name="hostname">{ $hostname }</span>:
+# A recommendation for the Firefox Color theme shown at the bottom of the theme
+# list view. The "Firefox Color" name itself should not be translated.
+recommended-theme-1 = Finnst þér þú vera skapandi? <a data-l10n-name="link">Búðu til þitt eigið þema með Firefox Color.</a>
+
+## Page headings
+
+extension-heading = Sýsla með forritsaukana þína
+theme-heading = Stjórnborð fyrir þemu
+plugin-heading = Stjórnborð tengiforrita
+dictionary-heading = Stjórnborð orðasafna
+locale-heading = Stjórnborð tungumála
+updates-heading = Sýsla með uppfærslurnar þínar
+sitepermission-heading = Sýsla með heimildir þínar fyrir vefsvæði
+discover-heading = Persónugerðu þitt eintak af { -brand-short-name }
+shortcuts-heading = Sýsla með flýtilykla viðbóta
+default-heading-search-label = Finna fleiri viðbætur
+addons-heading-search-input =
+ .placeholder = Leita á addons.mozilla.org
+addon-page-options-button =
+ .title = Verkfæri fyrir allar viðbætur
+
+## Detail notifications
+## Variables:
+## $name (string) - Name of the add-on.
+
+# Variables:
+# $version (string) - Application version.
+details-notification-incompatible = { $name } er ósamhæfð við { -brand-short-name } { $version }.
+# Variables:
+# $version (string) - Application version.
+details-notification-incompatible2 =
+ .message = { $name } er ósamhæfð við { -brand-short-name } { $version }.
+details-notification-incompatible-link = Nánari upplýsingar
+details-notification-unsigned-and-disabled = Ekki tókst að staðfesta { $name } fyrir notkun í { -brand-short-name } þar af leiðandi var viðbót gerð óvirk.
+details-notification-unsigned-and-disabled2 =
+ .message = Ekki tókst að staðfesta { $name } fyrir notkun í { -brand-short-name } þar af leiðandi var viðbót gerð óvirk.
+details-notification-unsigned-and-disabled-link = Ítarlegri upplýsingar
+details-notification-unsigned = Ekki tókst að staðfesta { $name } fyrir notkun í { -brand-short-name }. Farðu varlega í að halda áfram.
+details-notification-unsigned2 =
+ .message = Ekki tókst að staðfesta { $name } fyrir notkun í { -brand-short-name }. Farðu varlega í að halda áfram.
+details-notification-unsigned-link = Ítarlegri upplýsingar
+details-notification-blocked = { $name } hefur verið gerð óvirk vegna vandamála með öryggi eða stöðugleika.
+details-notification-blocked2 =
+ .message = { $name } hefur verið gerð óvirk vegna vandamála með öryggi eða stöðugleika.
+details-notification-blocked-link = Meiri upplýsingar
+details-notification-softblocked = { $name } er þekkt fyrir að valda vandamálum með öryggi eða stöðugleika.
+details-notification-softblocked2 =
+ .message = { $name } er þekkt fyrir að valda vandamálum með öryggi eða stöðugleika.
+details-notification-softblocked-link = Meiri upplýsingar
+details-notification-gmp-pending = { $name } verður sett inn fljótlega.
+details-notification-gmp-pending2 =
+ .message = { $name } verður sett inn fljótlega.
+
+## Gecko Media Plugins (GMPs)
+
+plugins-gmp-license-info = Notkunarskilmálar
+plugins-gmp-privacy-info = Persónuupplýsingar
+plugins-openh264-name = OpenH264 Video Codec gert af Cisco Systems, Inc.
+plugins-openh264-description = Þetta tengiforrit er sett inn sjálfkrafa frá Mozilla til að fara eftir WebRTC staðlinum og til að leyfa WebRTC köll á tæki sem þarfnast H.264 mynd kóðara. Kíktu á http://www.openh264.org/ til að skoða frumkóðann og fræðast meira um útfærsluna.
+plugins-widevine-name = Widevine Content Decryption Module frá Google Inc.
+plugins-widevine-description = Þetta tengiforrit býður upp á afspilun dulkóðaðra miðla í samræmi við forskrift Encrypted Media Extensions. Dulkóðaðir miðlar eru venjulega notaðir á síðum til þess að verja þær fyrir afritun gæðainnihalds. Heimsækið https://www.w3.org/TR/encrypted-media/ fyrir frekari upplýsingar um Encrypted Media Extensions.