summaryrefslogtreecommitdiffstats
path: root/l10n-is/browser/browser/screenshots.ftl
blob: e77b103c0402a054063d74e85c9a2661ba0b2200 (plain)
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
32
33
34
35
36
37
38
39
40
41
42
43
44
45
46
47
48
49
50
51
52
53
54
55
56
57
58
59
60
# This Source Code Form is subject to the terms of the Mozilla Public
# License, v. 2.0. If a copy of the MPL was not distributed with this
# file, You can obtain one at http://mozilla.org/MPL/2.0/.

screenshot-toolbarbutton =
    .label = Skjámynd
    .tooltiptext = Taktu mynd af skjánum

screenshot-shortcut =
    .key = S

screenshots-instructions = Dragðu eða smelltu á síðuna til að velja svæði. Ýttu á ESC til að hætta við.
screenshots-cancel-button = Hætta við
screenshots-save-visible-button = Vista sýnilegt
screenshots-save-page-button = Vista heila síðu
screenshots-download-button = Sækja
screenshots-download-button-tooltip = Sækja skjámynd
screenshots-copy-button = Afrita
screenshots-copy-button-tooltip = Afrita skjámynd á klippispjald
screenshots-download-button-title =
    .title = Sækja skjámynd
screenshots-copy-button-title =
    .title = Afrita skjámynd á klippispjald
screenshots-cancel-button-title =
    .title = Hætta við
screenshots-retry-button-title =
    .title = Reyndu aftur að ná skjámynd

screenshots-meta-key =
    { PLATFORM() ->
        [macos] ⌘
       *[other] Ctrl
    }
screenshots-notification-link-copied-title = Tengill afritaður
screenshots-notification-link-copied-details = Tengillinn á myndina þína hefur verið afritaður á klippispjaldið. Ýttu á { screenshots-meta-key }-V til að líma.

screenshots-notification-image-copied-title = Skjámynd afrituð
screenshots-notification-image-copied-details = Myndin þín hefur verið afrituð á klippispjaldið. Ýttu á { screenshots-meta-key }-V til að líma.

screenshots-request-error-title = Bilað.
screenshots-request-error-details = Því miður, við gátum ekki vistað skjámyndina þína. Reyndu aftur síðar.

screenshots-connection-error-title = Við getum ekki tengst skjámyndunum þínum.
screenshots-connection-error-details = Athugaðu nettenginguna þína. Ef þú getur tengst internetinu gæti verið tímabundið vandamál með { -screenshots-brand-name } þjónustuna.

screenshots-login-error-details = Við gátum ekki vistað myndina þína vegna þess að það er vandamál með { -screenshots-brand-name } þjónustuna. Reyndu aftur síðar.

screenshots-unshootable-page-error-title = Við getum ekki skjámyndað þessa síðu.
screenshots-unshootable-page-error-details = Þetta er ekki venjuleg vefsíða svo þú getur ekki tekið skjámynd af henni.

screenshots-empty-selection-error-title = Valið þitt er of lítið

screenshots-private-window-error-title = { -screenshots-brand-name } er óvirkt í huliðsvafurstillingu
screenshots-private-window-error-details = Afsakið óþægindin. Við erum að vinna í þessum eiginleika fyrir komandi útgáfur.

screenshots-generic-error-title = Vá! { -screenshots-brand-name } fór í spað.
screenshots-generic-error-details = Við erum ekki viss um hvað í rauninnigerðist. Viltu reyna aftur eða taka mynd af annarri síðu?

screenshots-too-large-error-title = Skorið var utan af skjámyndinni þinni því hún var of stór
screenshots-too-large-error-details = Prófaðu að velja svæði sem er minna en 32.700 mynddílar á lengri hliðinni eða 124.900.000 mynddílar að heildarflatarmáli.