summaryrefslogtreecommitdiffstats
path: root/l10n-is/mail/messenger/openpgp
diff options
context:
space:
mode:
Diffstat (limited to 'l10n-is/mail/messenger/openpgp')
-rw-r--r--l10n-is/mail/messenger/openpgp/backupKeyPassword.ftl20
-rw-r--r--l10n-is/mail/messenger/openpgp/changeExpiryDlg.ftl22
-rw-r--r--l10n-is/mail/messenger/openpgp/composeKeyStatus.ftl24
-rw-r--r--l10n-is/mail/messenger/openpgp/keyAssistant.ftl149
-rw-r--r--l10n-is/mail/messenger/openpgp/keyWizard.ftl192
-rw-r--r--l10n-is/mail/messenger/openpgp/msgReadStatus.ftl76
-rw-r--r--l10n-is/mail/messenger/openpgp/oneRecipientStatus.ftl50
-rw-r--r--l10n-is/mail/messenger/openpgp/openpgp-frontend.ftl64
-rw-r--r--l10n-is/mail/messenger/openpgp/openpgp.ftl739
9 files changed, 1336 insertions, 0 deletions
diff --git a/l10n-is/mail/messenger/openpgp/backupKeyPassword.ftl b/l10n-is/mail/messenger/openpgp/backupKeyPassword.ftl
new file mode 100644
index 0000000000..04a8679b1b
--- /dev/null
+++ b/l10n-is/mail/messenger/openpgp/backupKeyPassword.ftl
@@ -0,0 +1,20 @@
+# This Source Code Form is subject to the terms of the Mozilla Public
+# License, v. 2.0. If a copy of the MPL was not distributed with this
+# file, You can obtain one at http://mozilla.org/MPL/2.0/.
+
+set-password-window =
+ .title = Veldu lykilorð til að taka öryggisafrit af OpenPGP lyklinum þínum
+
+set-password-legend = Veldu lykilorð
+
+set-password-message = Lykilorðið sem þú setur hér inn verndar OpenPGP-öryggislykilskrána sem verið er að búa til. Þú verður að setja þetta lykilorð til að halda áfram með öryggisafritið.
+
+set-password-backup-pw =
+ .value = Lykilorð fyrir leynilykil öryggisafrits:
+
+set-password-repeat-backup-pw =
+ .value = Lykilorð fyrir leynilykil öryggisafrits (aftur):
+
+set-password-reminder = <b>Mikilvægt!</b> Ef þú gleymir lykilorði öryggisafrits geturðu ekki endurheimt öryggisafritið seinna. Geymdu það öruggum stað.
+
+password-quality-meter = Gæðamæling lykilorðs
diff --git a/l10n-is/mail/messenger/openpgp/changeExpiryDlg.ftl b/l10n-is/mail/messenger/openpgp/changeExpiryDlg.ftl
new file mode 100644
index 0000000000..9ca30539e4
--- /dev/null
+++ b/l10n-is/mail/messenger/openpgp/changeExpiryDlg.ftl
@@ -0,0 +1,22 @@
+# This Source Code Form is subject to the terms of the Mozilla Public
+# License, v. 2.0. If a copy of the MPL was not distributed with this
+# file, You can obtain one at http://mozilla.org/MPL/2.0/.
+
+openpgp-change-key-expiry-title =
+ .title = Breyta gildistíma lykils
+
+info-will-expire = Þessi lykill er stilltur til að renna út { $date }.
+info-already-expired = Þessi lykill er þegar útrunninn.
+info-does-not-expire = Þessi lykill er stilltur þannig að hann rennur aldrei út.
+
+info-explanation-1 = <b>Eftir að lykill rennur út</b> er ekki lengur hægt að nota hann fyrir dulritun eða stafrænar undirritanir.
+
+info-explanation-2 = Til að nota þennan lykil í lengri tíma skaltu breyta gildistíma hans og deila síðan opinbera dreifilyklinum aftur með samtalsfélögum þínum.
+
+expire-dont-change =
+ .label = Ekki breyta fyrningardagsetningu
+expire-never-label =
+ .label = Lykillinn mun aldrei renna út
+expire-in-label =
+ .label = Lykillinn rennur út eftir:
+expire-in-months = Mánuði
diff --git a/l10n-is/mail/messenger/openpgp/composeKeyStatus.ftl b/l10n-is/mail/messenger/openpgp/composeKeyStatus.ftl
new file mode 100644
index 0000000000..47088d228a
--- /dev/null
+++ b/l10n-is/mail/messenger/openpgp/composeKeyStatus.ftl
@@ -0,0 +1,24 @@
+# This Source Code Form is subject to the terms of the Mozilla Public
+# License, v. 2.0. If a copy of the MPL was not distributed with this
+# file, You can obtain one at http://mozilla.org/MPL/2.0/.
+
+openpgp-compose-key-status-intro-need-keys = Til að senda enda-í-enda dulrituð skilaboð verður þú að fá og samþykkja opinberan dreifilykil fyrir hvern viðtakanda.
+openpgp-compose-key-status-keys-heading = Framboð OpenPGP-dulritunarlykla:
+openpgp-compose-key-status-title =
+ .title = OpenPGP-skilaboðaöryggi
+openpgp-compose-key-status-recipient =
+ .label = Viðtakandi
+openpgp-compose-key-status-status =
+ .label = Staða
+openpgp-compose-key-status-open-details = Sýsla með lykla fyrir valinn viðtakanda...
+openpgp-recip-good = í lagi
+openpgp-recip-missing = enginn lykill tiltækur
+openpgp-recip-none-accepted = enginn samþykktur lykill
+openpgp-compose-general-info-alias = { -brand-short-name } krefst venjulega þess að opinber dreifilykill viðtakandans innihaldi notandaauðkenni með samsvarandi tölvupóstfangi. Þessu er hægt að hnekkja með því að nota reglur fyrir OpenPGP-samnefni viðtakenda.
+openpgp-compose-general-info-alias-learn-more = Frekari upplýsingar
+openpgp-compose-alias-status-direct =
+ { $count ->
+ [one] varpað á samnefnislykil
+ *[other] varpað á { $count } samnefnislykla
+ }
+openpgp-compose-alias-status-error = ónothæfur/ótiltækur samnefnislykill
diff --git a/l10n-is/mail/messenger/openpgp/keyAssistant.ftl b/l10n-is/mail/messenger/openpgp/keyAssistant.ftl
new file mode 100644
index 0000000000..8577837373
--- /dev/null
+++ b/l10n-is/mail/messenger/openpgp/keyAssistant.ftl
@@ -0,0 +1,149 @@
+# This Source Code Form is subject to the terms of the Mozilla Public
+# License, v. 2.0. If a copy of the MPL was not distributed with this
+# file, You can obtain one at http://mozilla.org/MPL/2.0/.
+
+openpgp-key-assistant-title = OpenPGP lykilleiðbeiningar
+
+openpgp-key-assistant-rogue-warning = Forðastu að samþykkja falsaða lykla. Til að tryggja að þú hafir fengið réttan lykil ættir þú að staðfesta hann. <a data-l10n-name="openpgp-link">Frekari upplýsingar...</a>
+
+## Encryption status
+
+openpgp-key-assistant-recipients-issue-header = Get ekki dulritað
+
+# Variables:
+# $count (Number) - The number of recipients that need attention.
+openpgp-key-assistant-recipients-issue-description =
+ { $count ->
+ [one] Til að dulrita verður þú að fá og samþykkja nothæfan lykil fyrir einn viðtakanda. <a data-l10n-name="openpgp-link">Frekari upplýsingar...</a>
+ *[other] Til að dulrita verður þú að fá og samþykkja nothæfa lykla fyrir { $count } viðtakendur. <a data-l10n-name="openpgp-link">Frekari upplýsingar...</a>
+ }
+
+openpgp-key-assistant-info-alias = { -brand-short-name } krefst venjulega þess að opinber dreifilykill viðtakandans innihaldi notandaauðkenni með samsvarandi tölvupóstfangi. Þessu er hægt að hnekkja með því að nota reglur fyrir OpenPGP-samnefni viðtakenda. <a data-l10n-name="openpgp-link">Frekari upplýsingar…</a>
+
+# Variables:
+# $count (Number) - The number of recipients that need attention.
+openpgp-key-assistant-recipients-description =
+ { $count ->
+ [one] Þú ert nú þegar með nothæfan og samþykktan lykil fyrir einn viðtakanda.
+ *[other] Þú ert nú þegar með nothæfa og samþykkta lykla fyrir { $count } viðtakendur.
+ }
+
+openpgp-key-assistant-recipients-description-no-issues = Hægt er að dulrita þessi skilaboð. Þú ert með nothæfa og samþykkta lykla fyrir alla viðtakendur.
+
+## Resolve section
+
+# Variables:
+# $recipient (String) - The email address of the recipient needing resolution.
+# $numKeys (Number) - The number of keys.
+openpgp-key-assistant-resolve-title =
+ { $numKeys ->
+ [one] { -brand-short-name } fann eftirfarandi lykil fyrir { $recipient }.
+ *[other] { -brand-short-name } fann eftirfarandi lykla fyrir { $recipient }.
+ }
+
+openpgp-key-assistant-valid-description = Veldu lykilinn sem þú vilt samþykkja
+
+# Variables:
+# $numKeys (Number) - The number of available keys.
+openpgp-key-assistant-invalid-title =
+ { $numKeys ->
+ [one] Ekki er hægt að nota eftirfarandi lykil nema þú fáir uppfærslu.
+ *[other] Ekki er hægt að nota eftirfarandi lykla nema þú fáir uppfærslu.
+ }
+
+openpgp-key-assistant-no-key-available = Enginn lykill tiltækur
+
+openpgp-key-assistant-multiple-keys = Margir lyklar eru í boði.
+
+# Variables:
+# $count (Number) - The number of unaccepted keys.
+openpgp-key-assistant-key-unaccepted =
+ { $count ->
+ [one] Lykill er tiltækur, en hefur ekki verið samþykktur ennþá.
+ *[other] Margir lyklar eru tiltækir, en enginn þeirra hefur verið samþykktur ennþá.
+ }
+
+# Variables:
+# $date (String) - The expiration date of the key.
+openpgp-key-assistant-key-accepted-expired = Samþykktur lykill rann út { $date }.
+
+openpgp-key-assistant-keys-accepted-expired = Margir samþykktir lyklar eru útrunnir.
+
+# Variables:
+# $date (String) - The expiration date of the key.
+openpgp-key-assistant-this-key-accepted-expired = Þessi lykill var áður samþykktur en rann út { $date }.
+
+# Variables:
+# $date (String) - The expiration date of the key.
+openpgp-key-assistant-key-unaccepted-expired-one = Lykillinn rann út { $date }.
+openpgp-key-assistant-key-unaccepted-expired-many = Margir lyklar eru útrunnir.
+
+openpgp-key-assistant-key-fingerprint = Fingrafar
+
+openpgp-key-assistant-key-source =
+ { $count ->
+ [one] Uppruni
+ *[other] Upprunar
+ }
+
+openpgp-key-assistant-key-collected-attachment = viðhengi í tölvupósti
+openpgp-key-assistant-key-collected-autocrypt = Sjálfvirk dulritun á haus
+openpgp-key-assistant-key-collected-keyserver = lyklaþjónn
+openpgp-key-assistant-key-collected-wkd = Veflyklamappa
+
+openpgp-key-assistant-keys-has-collected =
+ { $count ->
+ [one] Lykill fannst, en hann hefur ekki ennþá verið samþykktur.
+ *[other] Margir lyklar fundust, en enginn þeirra hefur verið samþykktur ennþá.
+ }
+
+openpgp-key-assistant-key-rejected = Þessum lykli hefur áður verið hafnað.
+openpgp-key-assistant-key-accepted-other = Þessi lykill hefur áður verið samþykktur fyrir annað tölvupóstfang.
+
+# Variables:
+# $recipient (String) - The email address of the recipient needing resolution.
+openpgp-key-assistant-resolve-discover-info = Uppgötvaðu fleiri eða uppfærða lykla á netinu fyrir { $recipient } eða flyttu þá inn úr skrá.
+
+## Discovery section
+
+openpgp-key-assistant-discover-title = Leit á netinu í gangi.
+
+# Variables:
+# $recipient (String) - The email address which we're discovering keys.
+openpgp-key-assistant-discover-keys = Uppgötva lykla fyrir { $recipient }...
+
+# Variables:
+# $recipient (String) - The email address which we're discovering keys.
+openpgp-key-assistant-expired-key-update =
+ Uppfærsla fannst fyrir einn af áður samþykktum lyklum fyrir { $recipient }.
+ Nú er hægt að nota hann þar sem lykillinn er ekki lengur útrunninn.
+
+## Dialog buttons
+
+openpgp-key-assistant-discover-online-button = Finna opinbera dreifilykla á netinu…
+
+openpgp-key-assistant-import-keys-button = Flytja inn dreifilykla úr skrá…
+
+openpgp-key-assistant-issue-resolve-button = Leysa…
+
+openpgp-key-assistant-view-key-button = Skoða lykil...
+
+openpgp-key-assistant-recipients-show-button = Sýna
+
+openpgp-key-assistant-recipients-hide-button = Fela
+
+openpgp-key-assistant-cancel-button = Hætta við
+
+openpgp-key-assistant-back-button = Til baka
+
+openpgp-key-assistant-accept-button = Samþykkja
+
+openpgp-key-assistant-close-button = Loka
+
+openpgp-key-assistant-disable-button = Gera dulritun óvirka
+
+openpgp-key-assistant-confirm-button = Senda dulritað
+
+# Variables:
+# $date (String) - The key creation date.
+openpgp-key-assistant-key-created = búið til { $date }
diff --git a/l10n-is/mail/messenger/openpgp/keyWizard.ftl b/l10n-is/mail/messenger/openpgp/keyWizard.ftl
new file mode 100644
index 0000000000..8d46036ae7
--- /dev/null
+++ b/l10n-is/mail/messenger/openpgp/keyWizard.ftl
@@ -0,0 +1,192 @@
+# This Source Code Form is subject to the terms of the Mozilla Public
+# License, v. 2.0. If a copy of the MPL was not distributed with this
+# file, You can obtain one at http://mozilla.org/MPL/2.0/.
+
+# $identity (String) - the email address of the currently selected identity
+key-wizard-dialog-window =
+ .title = Bæta við persónulegum OpenPGP-einkalykli fyrir { $identity }
+
+key-wizard-button =
+ .buttonlabelaccept = Halda áfram
+ .buttonlabelhelp = Fara til baka
+
+key-wizard-dialog =
+ .buttonlabelaccept = Halda áfram
+ .buttonlabelextra1 = Fara til baka
+
+key-wizard-warning = <b>Ef þú ert þegar með persónulegan lykil</b> fyrir þetta tölvupóstfang ættirðu að flytja hann inn. Að öðrum kosti muntu ekki hafa aðgang að safni þínu af dulrituðum tölvupóstum, né geta lesið dulritaða tölvupósta frá fólki sem er enn að nota núverandi lykil.
+
+key-wizard-learn-more = Frekari upplýsingar
+
+radio-create-key =
+ .label = Útbúa nýjan OpenPGP-lykil
+ .accesskey = P
+
+radio-import-key =
+ .label = Flytja inn fyrirliggjandi OpenPGP-lykil
+ .accesskey = i
+
+radio-gnupg-key =
+ .label = Nota utanaðkomandi lykilinn þinn í gegnum GnuPG (t.d. af snjallkorti)
+ .accesskey = y
+
+## Generate key section
+
+openpgp-generate-key-title = Útbúa OpenPGP-lykil
+
+openpgp-generate-key-info = <b>Það getur tekið allt að nokkrar mínútur að búa til lykla.</b> Ekki hætta í forritinu á meðan lyklagerð er í gangi. Sé verið að vafra eða framkvæma diskfrekar aðgerðir meðan á lyklagerð stendur endurnýjar það tilviljunarkennt úrtak tölvunnar (randomness pool) og flýtir fyrir ferlinu. Þú færð aðvörun þegar lyklagerð er lokið.
+
+openpgp-keygen-expiry-title = Gildistími lykils
+
+openpgp-keygen-expiry-description = Skilgreindu gildistíma nýgerða lykilsins þíns. Þú getur síðar breytt dagsetningunni til að framlengja hana ef þörf krefur.
+
+radio-keygen-expiry =
+ .label = Lykill rennur út eftir
+ .accesskey = e
+
+radio-keygen-no-expiry =
+ .label = Lykill rennur ekki út
+ .accesskey = k
+
+openpgp-keygen-days-label =
+ .label = daga
+openpgp-keygen-months-label =
+ .label = mánuði
+openpgp-keygen-years-label =
+ .label = ár
+
+openpgp-keygen-advanced-title = Ítarlegri stillingar
+
+openpgp-keygen-advanced-description = Stjórna ítarlegum stillingum OpenPGP-lykilsins.
+
+openpgp-keygen-keytype =
+ .value = Tegund lykils:
+ .accesskey = T
+
+openpgp-keygen-keysize =
+ .value = Stærð lykils:
+ .accesskey = S
+
+openpgp-keygen-type-rsa =
+ .label = RSA
+
+openpgp-keygen-type-ecc =
+ .label = ECC (Elliptic Curve)
+
+openpgp-keygen-button = Útbúa lykil
+
+openpgp-keygen-progress-title = Bý til nýja OpenPGP-lykilinn þinn...
+
+openpgp-keygen-import-progress-title = Flyt inn OpenPGP-lyklana þína...
+
+openpgp-import-success = OpenPGP-lyklar voru fluttir inn!
+
+openpgp-import-success-title = Ljúka innflutningsferlinu
+
+openpgp-import-success-description = Til að byrja að nota innflutta OpenPGP-lykilinn þinn fyrir dulritun tölvupósts, skaltu loka þessum glugga og opna reikningsstillingarnar þínar til að velja hann.
+
+openpgp-keygen-confirm =
+ .label = Staðfesta
+
+openpgp-keygen-dismiss =
+ .label = Hætta við
+
+openpgp-keygen-cancel =
+ .label = Hætta við ferli...
+
+openpgp-keygen-import-complete =
+ .label = Loka
+ .accesskey = k
+
+openpgp-keygen-missing-username = Það er ekkert nafn tilgreint fyrir núverandi reikning. Settu inn gildi í reitinn „Nafn þitt“ í reikningsstillingunum.
+openpgp-keygen-long-expiry = Þú getur ekki búið til lykil sem rennur út eftir meira en 100 ár.
+openpgp-keygen-short-expiry = Lykillinn þinn verður að vera gildur í að minnsta kosti einn dag.
+
+openpgp-keygen-ongoing = Gerð lykils þegar í gangi!
+
+openpgp-keygen-error-core = Ekki tókst að frumstilla OpenPGP kjarnaþjónustuna
+
+openpgp-keygen-error-failed = OpenPGP-lyklagerð mistókst óvænt
+
+# $identity (String) - the newly generate OpenPGP Key
+openpgp-keygen-error-revocation = OpenPGP-lykill var útbúinn, en tókst ekki að fá afturköllun fyrir lykilinn { $key }
+
+openpgp-keygen-abort-title = Hætta við gerð lykils?
+openpgp-keygen-abort = OpenPGP-lyklagerð er í gangi, ertu viss um að þú viljir hætta við hana?
+
+# $identity (String) - the name and email address of the currently selected identity
+openpgp-key-confirm = Búa til opinberan og leynilegan lykil fyrir { $identity }?
+
+## Import Key section
+
+openpgp-import-key-title = Flytja inn fyrirliggjandi persónulegan OpenPGP-lykil
+
+openpgp-import-key-legend = Velja áður öryggisafritaða skrá.
+
+openpgp-import-key-description = Þú getur flutt inn persónulega lykla sem voru búnir til með öðrum OpenPGP-hugbúnaði.
+
+openpgp-import-key-info = Annar hugbúnaður gæti lýst persónulegum einkalykli með því að nota önnur hugtök eins og þinn eigin lykill, leynilykill, einkalykill eða lyklapar.
+
+# $count (Number) - the number of keys found in the selected files
+openpgp-import-key-list-amount-2 =
+ { $count ->
+ [one] { -brand-short-name } fann einn lykil sem hægt er að flytja inn.
+ *[other] { -brand-short-name } fann { $count } lykla sem hægt er að flytja inn.
+ }
+
+openpgp-import-key-list-description = Staðfestu hvaða lykla má meðhöndla sem persónulega lykla þína. Aðeins lyklar sem þú bjóst til sjálfur og sýna auðkenni þín ætti að nota sem persónulega lykla. Þú getur breytt þessu vali síðar í glugganum fyrir eiginleika lykla.
+
+openpgp-import-key-list-caption = Lyklar sem merktir eru til að meðhöndla sem einkalykla verða skráðir í hlutann yfir enda-í-enda dulritun. Hinir verða tiltækir í lyklastýringunni.
+
+openpgp-passphrase-prompt-title = Aðgangsorðs krafist
+
+# $identity (String) - the id of the key being imported
+openpgp-passphrase-prompt = Settu inn aðgangsorðið til að aflæsa eftirfarandi lykli: { $key }
+
+openpgp-import-key-button =
+ .label = Veldu skrá til að flytja inn...
+ .accesskey = s
+
+import-key-file = Flytja inn OpenPGP-lykilskrá
+
+import-key-personal-checkbox =
+ .label = Farðu með þennan lykil sem persónulegan lykil
+
+gnupg-file = GnuPG-skrár
+
+import-error-file-size = <b>Villa!</b> Skrár stærri en 5MB eru ekki studdar.
+
+# $error (String) - the reported error from the failed key import method
+import-error-failed = <b>Villa!</b> Mistókst að flytja inn skrá. { $error }
+
+# $error (String) - the reported error from the failed key import method
+openpgp-import-keys-failed = <b>Villa!</b> Mistókst að flytja inn lykla. { $error }
+
+openpgp-import-identity-label = Auðkenni
+
+openpgp-import-fingerprint-label = Fingrafar
+
+openpgp-import-created-label = Búið til
+
+openpgp-import-bits-label = bita
+
+openpgp-import-key-props =
+ .label = Eiginleikar lykils
+ .accesskey = k
+
+## External Key section
+
+openpgp-external-key-title = Utanaðkomandi GnuPG-lykill
+
+openpgp-external-key-description = Settu upp utanaðkomandi GnuPG-lykil með því að setja inn lykilauðkennið
+
+openpgp-external-key-info = Að auki verður þú að nota lyklastýringuna til að flytja inn og samþykkja samsvarandi opinberan dreifilykil.
+
+openpgp-external-key-warning = <b>Þú mátt aðeins stilla einn utanaðkomandi GnuPG-lykil.</b> Fyrri færslu þinni verður skipt út.
+
+openpgp-save-external-button = Vista lykilauðkenni
+
+openpgp-external-key-label = Auðkenni leynilykils:
+
+openpgp-external-key-input =
+ .placeholder = 123456789341298340
diff --git a/l10n-is/mail/messenger/openpgp/msgReadStatus.ftl b/l10n-is/mail/messenger/openpgp/msgReadStatus.ftl
new file mode 100644
index 0000000000..5e9793ae74
--- /dev/null
+++ b/l10n-is/mail/messenger/openpgp/msgReadStatus.ftl
@@ -0,0 +1,76 @@
+# This Source Code Form is subject to the terms of the Mozilla Public
+# License, v. 2.0. If a copy of the MPL was not distributed with this
+# file, You can obtain one at http://mozilla.org/MPL/2.0/.
+
+
+## Message Header Encryption Button
+
+message-header-show-security-info-key = S
+
+# $type (String) - the shortcut key defined in the message-header-show-security-info-key
+message-security-button =
+ .title =
+ { PLATFORM() ->
+ [macos] Sýna öryggi skilaboða (⌃ ⌘ { message-header-show-security-info-key })
+ *[other] Sýna öryggi skilaboða (Ctrl+Alt+{ message-header-show-security-info-key })
+ }
+
+openpgp-view-signer-key =
+ .label = Skoða lykil undirritara
+openpgp-view-your-encryption-key =
+ .label = Skoða afkóðunarlykilinn þinn
+openpgp-openpgp = OpenPGP
+
+openpgp-no-sig = Engin stafræn undirritun
+openpgp-no-sig-info = Þessi póstur inniheldur ekki rafræna undirritun sendandans. Ef undirritun vantar þýðir það að pósturinn gæti hugsanlega verið sendur af einhverjum öðrum sem þykist vera með þetta tölvupóstfang. Einnig gæti verið að póstinum hafi verið breytt á meðan sendingu um netið stóð.
+openpgp-uncertain-sig = Óviss stafræn undirritun
+openpgp-invalid-sig = Ógild stafræn undirritun
+openpgp-good-sig = Gild stafræn undirritun
+
+openpgp-sig-uncertain-no-key = Þessi skilaboð innihalda stafræna undirritun en óvíst er hvort hún sé rétt. Til að staðfesta undirritunina þarftu að fá afrit af opinberum dreifilykli sendanda.
+openpgp-sig-uncertain-uid-mismatch = Þessi skilaboð innihalda stafræna undirritun en ósamræmi hefur fundist í henni. Skilaboðin voru send frá póstfangi sem passar ekki við opinberan dreifilykil undirritarans.
+openpgp-sig-uncertain-not-accepted = Þessi skilaboð innihalda stafræna undirritun en þú hefur ekki enn ákveðið hvort dulritunarlykill undirritarans sé ásættanlegur.
+openpgp-sig-invalid-rejected = Þessi skilaboð innihalda stafræna undirritun en þú hefur áður ákveðið að hafna dulritunarlykli undirritarans.
+openpgp-sig-invalid-technical-problem = Þessi skilaboð innihalda stafræna undirritun en tæknileg villa fannst í henni. Annað hvort hafa skilaboðin skemmst eða þeim verið breytt af einhverjum.
+openpgp-sig-valid-unverified = Þessi skilaboð innihalda gilda stafræna undirritun með dulritunarlykli sem þú hefur þegar samþykkt. Hins vegar hefur þú ekki enn staðfest að lykillinn sé raunverulega í eigu sendandans.
+openpgp-sig-valid-verified = Þessi skilaboð innihalda gilda stafræna undirritun með staðfestum lykli.
+openpgp-sig-valid-own-key = Þessi skilaboð innihalda gilda stafræna undirritun með einkalyklinum þínum.
+
+openpgp-sig-key-id = Auðkenni lykils undirritara: { $key }
+openpgp-sig-key-id-with-subkey-id = Auðkenni lykils undirritara: { $key } (auðkenni undirlykils: { $subkey })
+
+openpgp-enc-key-id = Auðkenni afkóðunarlykilsins þíns: { $key }
+openpgp-enc-key-with-subkey-id = Auðkenni afkóðunarlykilsins þíns: { $key } (auðkenni undirlykils: { $subkey })
+
+openpgp-enc-none = Skilaboð eru ekki dulrituð
+openpgp-enc-none-label = Þessi póstur var ekki dulritaður áður en hann var sendur. Upplýsingar sem eru sendar yfir netið án dulritunar geta aðrir aðilar skoðað á meðan sendingu stendur.
+
+openpgp-enc-invalid-label = Ekki er hægt að afkóða skilaboð
+openpgp-enc-invalid = Þetta skeyti var dulritað áður en það var sent til þín, en ekki er hægt að afkóða það.
+
+openpgp-enc-clueless = Það eru óþekkt vandamál með þessi dulrituðu skilaboð.
+
+openpgp-enc-valid-label = Skilaboð eru dulrituð
+openpgp-enc-valid = Þessi skilaboð voru dulrituð áður en þau voru send til þín. Dulritun tryggir að skilaboðin geta aðeins verið lesin af þeim viðtakendum sem þeim var ætlað.
+
+openpgp-unknown-key-id = Óþekktur lykill
+
+openpgp-other-enc-additional-key-ids = Að auki voru skilaboðin dulrituð til eigenda eftirfarandi dulritunarlykla:
+openpgp-other-enc-all-key-ids = Skilaboðin voru dulrituð til eigenda eftirfarandi dulritunarlykla:
+
+openpgp-message-header-encrypted-ok-icon =
+ .alt = Afkóðun tókst
+openpgp-message-header-encrypted-notok-icon =
+ .alt = Afkóðun mistókst
+
+openpgp-message-header-signed-ok-icon =
+ .alt = Gild undirritun
+# Mismatch icon is used for notok state as well
+openpgp-message-header-signed-mismatch-icon =
+ .alt = Ógild undirritun
+openpgp-message-header-signed-unknown-icon =
+ .alt = Óþekkt staða undirritunar
+openpgp-message-header-signed-verified-icon =
+ .alt = Staðfest undirritun
+openpgp-message-header-signed-unverified-icon =
+ .alt = Óstaðfest undirritun
diff --git a/l10n-is/mail/messenger/openpgp/oneRecipientStatus.ftl b/l10n-is/mail/messenger/openpgp/oneRecipientStatus.ftl
new file mode 100644
index 0000000000..a03524c1ae
--- /dev/null
+++ b/l10n-is/mail/messenger/openpgp/oneRecipientStatus.ftl
@@ -0,0 +1,50 @@
+# This Source Code Form is subject to the terms of the Mozilla Public
+# License, v. 2.0. If a copy of the MPL was not distributed with this
+# file, You can obtain one at http://mozilla.org/MPL/2.0/.
+
+openpgp-one-recipient-status-title =
+ .title = OpenPGP-skilaboðaöryggi
+openpgp-one-recipient-status-status =
+ .label = Staða
+openpgp-one-recipient-status-key-id =
+ .label = Lykilauðkenni
+openpgp-one-recipient-status-created-date =
+ .label = Búið til
+openpgp-one-recipient-status-expires-date =
+ .label = Rennur út
+openpgp-one-recipient-status-open-details =
+ .label = Opna nánari upplýsingar og breyta samþykki...
+openpgp-one-recipient-status-discover =
+ .label = Finna nýjan eða uppfærðan lykil
+
+openpgp-one-recipient-status-instruction1 = Til að senda enda-í-enda dulrituð skilaboð til viðtakanda, þarftu að nálgast OpenPGP-dreifilykil viðkomandi og merkja hann sem samþykktan.
+openpgp-one-recipient-status-instruction2 = Til að nálgast opinbera dreifilykilinn þeirra skaltu flytja hann inn úr tölvupósti sem viðkomandi hefur sent þér og inniheldur slíkan lykil. Að öðrum kosti geturðu reynt að finna opinbera dreifilykilinn frá viðkomandi í möppu.
+
+openpgp-key-own = Samþykkt (persónulegur einkalykill)
+openpgp-key-secret-not-personal = Ekki nothæft
+openpgp-key-verified = Samþykkt (staðfest)
+openpgp-key-unverified = Samþykkt (óstaðfest)
+openpgp-key-undecided = Ekki samþykkt (óákveðið)
+openpgp-key-rejected = Ekki samþykkt (hafnað)
+openpgp-key-expired = Útrunnið
+
+openpgp-intro = Tiltækir dreifilyklar fyrir { $key }
+
+openpgp-pubkey-import-id = Auðkenni: { $kid }
+openpgp-pubkey-import-fpr = Fingrafar: { $fpr }
+
+openpgp-pubkey-import-intro =
+ { $num ->
+ [one] Skráin inniheldur einn opinberan dreifilykil eins og sýnt er hér að neðan:
+ *[other] Skráin inniheldur { $num } opinbera dreifilykla eins og sýnt er hér að neðan:
+ }
+
+openpgp-pubkey-import-accept =
+ { $num ->
+ [one] Samþykkir þú þennan lykil til að staðfesta stafrænar undirritanir og til að dulrita skilaboð, fyrir öll birt tölvupóstföng?
+ *[other] Samþykkir þú þessa lykla til að staðfesta stafrænar undirritanir og til að dulrita skilaboð, fyrir öll birt tölvupóstföng?
+ }
+
+pubkey-import-button =
+ .buttonlabelaccept = Flytja inn
+ .buttonaccesskeyaccept = i
diff --git a/l10n-is/mail/messenger/openpgp/openpgp-frontend.ftl b/l10n-is/mail/messenger/openpgp/openpgp-frontend.ftl
new file mode 100644
index 0000000000..990b1b31a7
--- /dev/null
+++ b/l10n-is/mail/messenger/openpgp/openpgp-frontend.ftl
@@ -0,0 +1,64 @@
+# This Source Code Form is subject to the terms of the Mozilla Public
+# License, v. 2.0. If a copy of the MPL was not distributed with this
+# file, You can obtain one at http://mozilla.org/MPL/2.0/.
+
+openpgp-manage-keys-openpgp-cmd =
+ .label = OpenPGP lyklastýring
+ .accesskey = O
+
+openpgp-ctx-decrypt-open =
+ .label = Afkóða og opna
+ .accesskey = o
+openpgp-ctx-decrypt-save =
+ .label = Afkóða og vista sem…
+ .accesskey = k
+openpgp-ctx-import-key =
+ .label = Flytja inn OpenPGP-lykil
+ .accesskey = i
+openpgp-ctx-verify-att =
+ .label = Staðfesta undirritun
+ .accesskey = f
+
+openpgp-has-sender-key = Þessi skilaboð segjast innihalda OpenPGP-dreifilykil sendandans.
+openpgp-be-careful-new-key = Aðvörun: Nýi OpenPGP dreifilykillinn í þessum skilaboðum er frábrugðinn opinberu dreifilyklunum sem þú samþykktir áður fyrir { $email }.
+
+openpgp-import-sender-key =
+ .label = Flytja inn…
+
+openpgp-search-keys-openpgp =
+ .label = Finna OpenPGP-lykil
+
+openpgp-missing-signature-key = Þessi skilaboð voru undirrituð með dulritunarlykli sem þú hefur ekki enn undir höndum.
+
+openpgp-search-signature-key =
+ .label = Uppgötva…
+
+# Don't translate the terms "OpenPGP" and "MS-Exchange"
+openpgp-broken-exchange-opened = Þetta eru OpenPGP-skilaboð sem virðist hafa verið skemmd af MS-Exchange og það er ekki hægt að gera við þau vegna þess að þau voru opnuð úr staðbundinni skrá. Afritaðu skilaboðin í póstmöppu til að prófa sjálfvirka viðgerð.
+openpgp-broken-exchange-info = Þetta eru OpenPGP-skilaboð sem virðist hafa verið skemmd af MS-Exchange. Ef efni skilaboðanna birtist ekki eins og vænta mátti, gætirðu prófað sjálfvirka viðgerð.
+openpgp-broken-exchange-repair =
+ .label = Lagfæra skilaboð
+openpgp-broken-exchange-wait = Bíddu aðeins…
+
+openpgp-cannot-decrypt-because-mdc =
+ Þetta er dulrituð skilaboð sem nota gamla og viðkvæma tækni.
+ Þeim hefur mátt breyta á meðan á flutningi stóð, með það fyrir augum að stela innihaldi þeirra.
+ Til að koma í veg fyrir áhættu af þessu tagi er innihaldið ekki sýnt.
+
+openpgp-cannot-decrypt-because-missing-key = Leynilegi einkaykillinn sem þarf til að afkóða þessi skilaboð er ekki tiltækur.
+
+openpgp-partially-signed =
+ Aðeins hluti af þessum skilaboðum var stafrænt undirritaður með OpenPGP.
+ Ef þú smellir á staðfestingarhnappinn verða óvarðir hlutar faldir og staða stafrænu undirritunarinnar birtist.
+
+openpgp-partially-encrypted =
+ Aðeins hluti af þessum skilaboðum var dulritaður með OpenPGP.
+ Lesanlegir hlutar skilaboðanna sem þegar eru sýndir voru ekki dulritaðir.
+ Ef þú smellir á afkóðunarhnappinn mun efni dulrituðu hlutanna birtast.
+
+openpgp-reminder-partial-display = Áminning: Skilaboðin sem birtast hér að neðan eru aðeins hluti af upprunalegu skilaboðunum.
+
+openpgp-partial-verify-button = Staðfesta
+openpgp-partial-decrypt-button = Afkóða
+
+openpgp-unexpected-key-for-you = Viðvörun: Þessi skilaboð innihalda óþekktan OpenPGP-lykil sem vísar í eitt af þínum eigin tölvupóstföngum. Ef þetta er ekki einn af þínum eigin lyklum gæti það verið tilraun til að gabba aðra viðtakendur.
diff --git a/l10n-is/mail/messenger/openpgp/openpgp.ftl b/l10n-is/mail/messenger/openpgp/openpgp.ftl
new file mode 100644
index 0000000000..91af09df51
--- /dev/null
+++ b/l10n-is/mail/messenger/openpgp/openpgp.ftl
@@ -0,0 +1,739 @@
+
+# This Source Code Form is subject to the terms of the Mozilla Public
+# License, v. 2.0. If a copy of the MPL was not distributed with this
+# file, You can obtain one at http://mozilla.org/MPL/2.0/.
+
+e2e-intro-description = Til að senda dulrituð eða stafrænt undirrituð skilaboð þarftu að setja upp og stilla dulritunartækni, annað hvort OpenPGP eða S/MIME.
+e2e-intro-description-more = Veldu persónulega lykilinn þinn til að virkja notkun OpenPGP, eða persónulega skilríkið þitt til að virkja notkun S/MIME. Fyrir persónulegan dreifilykil eða skilríki átt þú að eiga samsvarandi leynilegan einkalykil.
+
+e2e-signing-description = Stafræn undirritun gerir viðtakendum kleift að staðfesta að skilaboðin hafi verið send af þér og að efni þeirra hafi ekki verið breytt. Dulrituð skilaboð eru sjálfgefið alltaf undirrituð.
+
+e2e-sign-message =
+ .label = Undirrita ódulrituð skilaboð
+ .accesskey = U
+
+e2e-disable-enc =
+ .label = Gera dulritun óvirka fyrir ný skilaboð
+ .accesskey = d
+e2e-enable-enc =
+ .label = Gera dulritun virka fyrir ný skilaboð
+ .accesskey = G
+e2e-enable-description = Þú munt geta slökkt á dulritun fyrir einstök skilaboð.
+
+e2e-advanced-section = Ítarlegar stillingar
+e2e-attach-key =
+ .label = Hengja við opinbera dreifilykilinn minn þegar stafrænni OpenPGP-undirritun er bætt við
+ .accesskey = p
+e2e-encrypt-subject =
+ .label = Dulrita viðfangsefni OpenPGP-skilaboða
+ .accesskey = v
+e2e-encrypt-drafts =
+ .label = Geyma drög að skilaboðum á dulrituðu sniði
+ .accesskey = y
+
+openpgp-key-user-id-label = Reikningur / Notandaauðkenni
+openpgp-keygen-title-label =
+ .title = Útbúa OpenPGP-lykil
+openpgp-cancel-key =
+ .label = Hætta við
+ .tooltiptext = Hætta við að útbúa lykil
+openpgp-key-gen-expiry-title =
+ .label = Gildistími lykils
+openpgp-key-gen-expire-label = Lykill rennur út eftir
+openpgp-key-gen-days-label =
+ .label = dagar
+openpgp-key-gen-months-label =
+ .label = mánuðir
+openpgp-key-gen-years-label =
+ .label = ár
+openpgp-key-gen-no-expiry-label =
+ .label = Lykill rennur ekki út
+openpgp-key-gen-key-size-label = Stærð lykils
+openpgp-key-gen-console-label = Lyklagerð
+openpgp-key-gen-key-type-label = Tegund lykils
+openpgp-key-gen-key-type-rsa =
+ .label = RSA
+openpgp-key-gen-key-type-ecc =
+ .label = ECC (Elliptic Curve)
+openpgp-generate-key =
+ .label = Útbúa lykil
+ .tooltiptext = Útbýr nýjan OpenPGP-samhæfðan lykil fyrir dulritun og/eða undirritun
+openpgp-advanced-prefs-button-label =
+ .label = Ítarlegt…
+openpgp-keygen-desc = <a data-l10n-name="openpgp-keygen-desc-link">ATHUGAÐU: Það getur tekið allt að nokkrar mínútur að búa til lykla.</a> Ekki hætta í forritinu á meðan lyklagerð er í gangi. Sé verið að vafra eða framkvæma diskfrekar aðgerðir meðan á lyklagerð stendur endurnýjar það tilviljunarkennt úrtak tölvunnar (randomness pool) og flýtir fyrir ferlinu. Þú færð aðvörun þegar lyklagerð er lokið.
+
+openpgp-key-created-label =
+ .label = Búið til
+
+openpgp-key-expiry-label =
+ .label = Rennur út
+
+openpgp-key-id-label =
+ .label = Auðkenni lykils
+
+openpgp-cannot-change-expiry = Þetta er lykill með flókna uppbyggingu, það er ekki stuðningur við að breyta fyrningardagsetningu hans.
+
+openpgp-key-man-title =
+ .title = OpenPGP lyklastýring
+openpgp-key-man-generate =
+ .label = Nýtt lyklapar
+ .accesskey = k
+openpgp-key-man-gen-revoke =
+ .label = Afturköllunarskilríki
+ .accesskey = r
+openpgp-key-man-ctx-gen-revoke-label =
+ .label = Búa til og vista afturköllunarskilríki
+
+openpgp-key-man-file-menu =
+ .label = Skrá
+ .accesskey = S
+openpgp-key-man-edit-menu =
+ .label = Breyta
+ .accesskey = e
+openpgp-key-man-view-menu =
+ .label = Skoða
+ .accesskey = k
+openpgp-key-man-generate-menu =
+ .label = Útbúa
+ .accesskey = b
+openpgp-key-man-keyserver-menu =
+ .label = Lyklaþjónn
+ .accesskey = k
+
+openpgp-key-man-import-public-from-file =
+ .label = Flytja inn dreifilykla úr skrá
+ .accesskey = i
+openpgp-key-man-import-secret-from-file =
+ .label = Flytja inn leynilykla úr skrá
+openpgp-key-man-import-sig-from-file =
+ .label = Flytja inn afturköllun (afturkallanir) úr skrá
+openpgp-key-man-import-from-clipbrd =
+ .label = Flytja inn lykla af klippispjaldi
+ .accesskey = p
+openpgp-key-man-import-from-url =
+ .label = Flytja inn lykla frá vefslóð
+ .accesskey = y
+openpgp-key-man-export-to-file =
+ .label = Flytja dreifilykla út í skrá
+ .accesskey = e
+openpgp-key-man-send-keys =
+ .label = Senda dreifilykla með tölvupósti
+ .accesskey = S
+openpgp-key-man-backup-secret-keys =
+ .label = Öryggisafrita leynilykla í skrá
+ .accesskey = g
+
+openpgp-key-man-discover-cmd =
+ .label = Finna lykla á netinu
+ .accesskey = F
+openpgp-key-man-discover-prompt = Til að finna OpenPGP-lykla á netinu, á lyklaþjónum eða með því að nota WKD-samskiptareglur skaltu annað hvort setja inn póstfang eða auðkenni lykils.
+openpgp-key-man-discover-progress = Leitar…
+
+openpgp-key-copy-key =
+ .label = Afrita dreifilykil
+ .accesskey = f
+
+openpgp-key-export-key =
+ .label = Flytja dreifilykil út í skrá
+ .accesskey = e
+
+openpgp-key-backup-key =
+ .label = Öryggisafrita leynilykil í skrá
+ .accesskey = g
+
+openpgp-key-send-key =
+ .label = Senda dreifilykil með tölvupósti
+ .accesskey = S
+
+openpgp-key-man-copy-key-ids =
+ .label =
+ { $count ->
+ [one] Afrita auðkenni lykils yfir á klippispjald
+ *[other] Afrita auðkenni lykla yfir á klippispjald
+ }
+ .accesskey = k
+
+openpgp-key-man-copy-fprs =
+ .label =
+ { $count ->
+ [one] Afrita fingrafar yfir á klippispjald
+ *[other] Afrita fingraför yfir á klippispjald
+ }
+ .accesskey = f
+
+openpgp-key-man-copy-to-clipboard =
+ .label =
+ { $count ->
+ [one] Afrita dreifilykil yfir á klippispjald
+ *[other] Afrita dreifilykla yfir á klippispjald
+ }
+ .accesskey = d
+
+openpgp-key-man-ctx-expor-to-file-label =
+ .label = Flytja út lykla í skrá
+
+openpgp-key-man-ctx-copy =
+ .label = Afrita
+ .accesskey = f
+
+openpgp-key-man-ctx-copy-fprs =
+ .label =
+ { $count ->
+ [one] Fingrafar
+ *[other] Fingraför
+ }
+ .accesskey = F
+
+openpgp-key-man-ctx-copy-key-ids =
+ .label =
+ { $count ->
+ [one] Auðkenni lykils
+ *[other] Auðkenni lykla
+ }
+ .accesskey = k
+
+openpgp-key-man-ctx-copy-public-keys =
+ .label =
+ { $count ->
+ [one] Dreifilykill
+ *[other] Dreifilyklar
+ }
+ .accesskey = D
+
+openpgp-key-man-close =
+ .label = Loka
+openpgp-key-man-reload =
+ .label = Endurhlaða skyndiminni lykla
+ .accesskey = r
+openpgp-key-man-change-expiry =
+ .label = Breyta fyrningardagsetningu
+ .accesskey = e
+openpgp-key-man-refresh-online =
+ .label = Endurnýja á netinu
+ .accesskey = r
+openpgp-key-man-ignored-ids =
+ .label = Tölvupóstföng
+openpgp-key-man-del-key =
+ .label = Eyða lyklum
+ .accesskey = y
+openpgp-delete-key =
+ .label = Eyða lykli
+ .accesskey = y
+openpgp-key-man-revoke-key =
+ .label = Afturkalla lykil
+ .accesskey = r
+openpgp-key-man-key-props =
+ .label = Eiginleikar lykils
+ .accesskey = k
+openpgp-key-man-key-more =
+ .label = Meira
+ .accesskey = M
+openpgp-key-man-view-photo =
+ .label = Myndauðkenni
+ .accesskey = M
+openpgp-key-man-ctx-view-photo-label =
+ .label = Skoða myndauðkenni
+openpgp-key-man-show-invalid-keys =
+ .label = Birta ógilda lykla
+ .accesskey = B
+openpgp-key-man-show-others-keys =
+ .label = Birta lykla frá öðru fólki
+ .accesskey = B
+openpgp-key-man-user-id-label =
+ .label = Nafn
+openpgp-key-man-fingerprint-label =
+ .label = Fingrafar
+openpgp-key-man-select-all =
+ .label = Velja alla lykla
+ .accesskey = a
+openpgp-key-man-empty-tree-tooltip =
+ .label = Sláðu inn leitarorð í reitinn hér fyrir ofan
+openpgp-key-man-nothing-found-tooltip =
+ .label = Engir lyklar passa við leitarskilyrðin þín
+openpgp-key-man-please-wait-tooltip =
+ .label = Bíddu á meðan verið er að hlaða inn lyklum...
+
+openpgp-key-man-filter-label =
+ .placeholder = Leita að lyklum
+
+openpgp-key-man-select-all-key =
+ .key = A
+openpgp-key-man-key-details-key =
+ .key = I
+
+openpgp-ign-addr-intro = Þú samþykkir að nota þennan lykil fyrir eftirfarandi valin tölvupóstföng:
+
+openpgp-key-details-doc-title = Eiginleikar lykils
+openpgp-key-details-signatures-tab =
+ .label = Vottanir
+openpgp-key-details-structure-tab =
+ .label = Uppbygging
+openpgp-key-details-uid-certified-col =
+ .label = Notandaauðkenni / Vottað af
+openpgp-key-details-key-id-label = Auðkenni lykils
+openpgp-key-details-user-id3-label = Meintur eigandi lykils
+openpgp-key-details-id-label =
+ .label = Auðkenni
+openpgp-key-details-key-type-label = Tegund
+openpgp-key-details-key-part-label =
+ .label = Lykilhluti
+
+openpgp-key-details-attr-ignored = Aðvörun: Þessi lykill gæti mögulega ekki virkað eins og búist má við, vegna þess að sumir eiginleikar hans eru óöruggir og gætu verið hunsaðir.
+openpgp-key-details-attr-upgrade-sec = Þú ættir að uppfæra óöruggu eiginleikana.
+openpgp-key-details-attr-upgrade-pub = Þú ættir að biðja eiganda þessa lykils að uppfæra óöruggu eiginleikana.
+
+openpgp-key-details-upgrade-unsafe =
+ .label = Uppfæra óörugga eiginleika
+ .accesskey = p
+
+openpgp-key-details-upgrade-ok = Það tókst að uppfæra lykillinn. Þú ættir að deila uppfærða opinbera dreifilyklinum með þeim sem þú átt í samskiptum við.
+
+openpgp-key-details-algorithm-label =
+ .label = Reiknirit
+openpgp-key-details-size-label =
+ .label = Stærð
+openpgp-key-details-created-label =
+ .label = Búið til
+openpgp-key-details-created-header = Búið til
+openpgp-key-details-expiry-label =
+ .label = Rennur út
+openpgp-key-details-expiry-header = Rennur út
+openpgp-key-details-usage-label =
+ .label = Notkun
+openpgp-key-details-fingerprint-label = Fingrafar
+openpgp-key-details-legend-secret-missing = Fyrir lykla merkta með (!) er leynilykillinn ekki tiltækur.
+openpgp-key-details-sel-action =
+ .label = Veldu aðgerð...
+ .accesskey = V
+openpgp-card-details-close-window-label =
+ .buttonlabelaccept = Loka
+openpgp-acceptance-label =
+ .label = Samþykki þitt
+openpgp-acceptance-rejected-label =
+ .label = Nei, hafna þessum lykli.
+openpgp-acceptance-undecided-label =
+ .label = Ekki ennþá, kannski seinna.
+openpgp-acceptance-unverified-label =
+ .label = Já, en ég hef ekki staðfest að þetta sé réttur lykill.
+openpgp-acceptance-verified-label =
+ .label = Já, ég hef staðfest í eigin persónu að þessi lykill hafi rétt fingrafar.
+key-accept-personal =
+ Fyrir þennan lykil hefurðu bæði opinbera og leynilega hlutann. Þú getur notað hann sem persónulegan lykil.
+ Ef þú fékkst þennan lykil frá einhverjum öðrum, þá skaltu ekki nota hann sem persónulegan lykil.
+openpgp-personal-no-label =
+ .label = Nei, ekki nota hann sem minn persónulega lykil.
+openpgp-personal-yes-label =
+ .label = Já, meðhöndla þennan lykil sem persónulegan lykil.
+
+openpgp-copy-cmd-label =
+ .label = Afrita
+
+## e2e encryption settings
+
+# $identity (String) - the email address of the currently selected identity
+openpgp-description-no-key = { -brand-short-name } er ekki með persónulegan OpenPGP-lykil fyrir <b>{ $identity }</b>
+
+# $count (Number) - the number of configured keys associated with the current identity
+# $identity (String) - the email address of the currently selected identity
+openpgp-description-has-keys =
+ { $count ->
+ [one] { -brand-short-name } fann { $count } persónulegan OpenPGP-lykil tengdan <b>{ $identity }</b>
+ *[other] { -brand-short-name } fann { $count } persónulega OpenPGP-lykla tengda <b>{ $identity }</b>
+ }
+
+# $key (String) - the currently selected OpenPGP key
+openpgp-selection-status-have-key = Núverandi uppsetning þín notar lykil með auðkennið <b>{ $key }</b>
+
+# $key (String) - the currently selected OpenPGP key
+openpgp-selection-status-error = Núverandi uppsetning þín notar lykilinn <b>{ $key }</b>, sem er útrunninn.
+
+openpgp-add-key-button =
+ .label = Bæta við lykli...
+ .accesskey = a
+
+e2e-learn-more = Fræðast meira
+
+openpgp-keygen-success = OpenPGP-lykill búinn til!
+
+openpgp-keygen-import-success = OpenPGP-lykill fluttur inn!
+
+openpgp-keygen-external-success = Utanaðkomandi GnuPG-lykilauðkenni vistað!
+
+## OpenPGP Key selection area
+
+openpgp-radio-none =
+ .label = Ekkert
+
+openpgp-radio-none-desc = Ekki nota OpenPGP fyrir þessi auðkenni.
+
+openpgp-radio-key-not-usable = Þessi lykill er ekki nothæfur sem persónulegur lykill, því leynilega einkaykillinn vantar!
+openpgp-radio-key-not-accepted = Til að nota þennan lykil þarftu að samþykkja hann sem persónulegan lykil!
+openpgp-radio-key-not-found = Þessi lykill fannst ekki! Ef þú vilt nota hann verður þú að flytja hann inn í { -brand-short-name }.
+
+# $key (String) - the expiration date of the OpenPGP key
+openpgp-radio-key-expires = Rennur út: { $date }
+
+# $key (String) - the expiration date of the OpenPGP key
+openpgp-radio-key-expired = Rann út: { $date }
+
+openpgp-key-expires-within-6-months-icon =
+ .title = Lykillinn rennur út eftir innan við 6 mánuði
+
+openpgp-key-has-expired-icon =
+ .title = Lykill útrunninn
+
+openpgp-key-expand-section =
+ .tooltiptext = Nánari upplýsingar
+
+openpgp-key-revoke-title = Afturkalla lykil
+
+openpgp-key-edit-title = Breyta OpenPGP-lykli
+
+openpgp-key-edit-date-title = Framlengja gildistíma
+
+openpgp-manager-description = Notaðu OpenPGP-lyklastýringuna til að skoða og stjórna opinberum dreifilyklum þeirra sem þú átt í samskiptum við og alla aðra lykla sem ekki eru taldir upp hér að ofan.
+
+openpgp-manager-button =
+ .label = OpenPGP lyklastýring
+ .accesskey = k
+
+openpgp-key-remove-external =
+ .label = Fjarlægja auðkenni utanaðkomandi lykils
+ .accesskey = F
+
+key-external-label = Utanaðkomandi GnuPG-lykill
+
+# Strings in keyDetailsDlg.xhtml
+key-type-public = dreifilykill
+key-type-primary = aðallykill
+key-type-subkey = undirlykill
+key-type-pair = lyklapar (einkalykill og dreifilykill)
+key-expiry-never = aldrei
+key-usage-encrypt = Dulrita
+key-usage-sign = Undirrita
+key-usage-certify = Votta
+key-usage-authentication = Auðkenning
+key-does-not-expire = Lykillinn rennur ekki út
+key-expired-date = Lykillinn rann út { $keyExpiry }
+key-expired-simple = Lykillinn er útrunninn
+key-revoked-simple = Lykillinn var afturkallaður
+key-do-you-accept = Samþykkir þú þennan lykil til að staðfesta stafrænar undirritanir og til að dulrita skilaboð?
+key-verification = Staðfestu fingrafar lykilsins með því að nota örugga samskiptaleið aðra en tölvupóst til að ganga úr skugga um að þetta sé raunverulega dulritunarlykill frá { $addr }.
+
+# Strings enigmailMsgComposeOverlay.js
+cannot-use-own-key-because = Ekki er hægt að senda skilaboðin vegna þess að það er vandamál með persónulega lykilinn þinn. { $problem }
+cannot-encrypt-because-missing = Ekki er hægt að senda þessi skilaboð með enda-í-enda dulritun vegna þess að vandamál eru með dulritunarlykla eftirfarandi viðtakenda: { $problem }
+window-locked = Skrifgluggi er læstur; hætt við sendingu
+
+# Strings in mimeDecrypt.jsm
+mime-decrypt-encrypted-part-concealed-data = Þetta er dulritaður hluti skilaboða. Þú þarft að opna það í sérstökum glugga með því að smella á viðhengið.
+
+# Strings in keyserver.jsm
+keyserver-error-aborted = Hætt við
+keyserver-error-unknown = Óþekkt villa kom upp
+keyserver-error-server-error = Lyklaþjónninn tilkynnti villu.
+keyserver-error-import-error = Mistókst að flytja inn sótta lykilinn.
+keyserver-error-unavailable = Lyklaþjónninn er ekki tiltækur.
+keyserver-error-security-error = Lyklaþjónninn styður ekki dulritaðan aðgang.
+keyserver-error-certificate-error = Skilríki lyklaþjónsins er ekki gilt.
+keyserver-error-unsupported = Lyklaþjónninn er ekki studdur.
+
+# Strings in mimeWkdHandler.jsm
+wkd-message-body-req =
+ Tölvupóstveitan þín afgreiddi beiðni þína um að senda opinbera dreifilykilinn þinn inn í OpenPGP veflyklaskrána.
+ Staðfestu til að ganga frá opinberri birtingu dreifilykilsins.
+wkd-message-body-process =
+ Þetta er tölvupóstur sem tengist sjálfvirkri vinnslu við að senda opinbera dreifilykilinn þinn inn í OpenPGP veflyklaskrána.
+ Þú þarft ekki að grípa til neinna handvirkra aðgerða á þessum tímapunkti.
+
+# Strings in persistentCrypto.jsm
+converter-decrypt-body-failed =
+ Ekki tókst að afkóða skilaboð með viðfangsefnið
+ { $subject }.
+ Viltu reyna aftur með öðru aðgangsorði eða vilt þú sleppa skilaboðunum?
+
+# Strings filters.jsm
+filter-folder-required = Þú verður að velja úttaksmöppu.
+filter-decrypt-move-warn-experimental =
+ Aðvörun - síuaðgerðin „Afkóða varanlega“ getur leitt til skemmda á skilaboðum.
+ Við mælum eindregið með því að þú prófir fyrst „Búa til afkóðað afrit“-síuna, prófir útkomuna vandlega og farir aðeins að nota þessa síu þegar þú ert sáttur við þá útkomu.
+filter-term-pgpencrypted-label = OpenPGP-dulritað
+filter-key-required = Þú verður að velja viðtakandalykil.
+filter-key-not-found = Gat ekki fundið dulritunarlykil fyrir '{ $desc }'.
+filter-warn-key-not-secret =
+ Aðvörun - síuaðgerðin „Dulrita í lykil“ skiptir út viðtakendunum.
+ Ef þú ert ekki með leynilykilinn fyrir ‘{ $desc }’ muntu ekki lengur geta lesið tölvupóstana.
+
+# Strings filtersWrapper.jsm
+filter-decrypt-move-label = Afkóða varanlega (OpenPGP)
+filter-decrypt-copy-label = Búa til afkóðað afrit (OpenPGP)
+filter-encrypt-label = Dulkóða í lykil (OpenPGP)
+
+# Strings in enigmailKeyImportInfo.js
+import-info-title =
+ .title = Tókst! Lyklar voru fluttir inn
+import-info-bits = Bitar
+import-info-created = Búinn til
+import-info-fpr = Fingrafar
+import-info-details = Skoðaðu ítarlegar upplýsingar og sýslaðu með samþykkt lykla
+import-info-no-keys = Engir lyklar fluttir inn.
+
+# Strings in enigmailKeyManager.js
+import-from-clip = Viltu flytja inn einhverja lykla af klippispjaldinu?
+import-from-url = Sækja dreifilykil á þessari slóð:
+copy-to-clipbrd-failed = Gat ekki afritað valda lykla yfir á klippispjaldið.
+copy-to-clipbrd-ok = Lykill/lyklar afritaðir á klippispjald
+delete-secret-key =
+ AÐVÖRUN: Þú ert að fara að eyða leynilykli!
+
+ Ef þú eyðir leynilyklinum þínum muntu ekki lengur geta afkóðað nein skilaboð sem eru dulrituð fyrir þann lykil, né munt þú geta afturkallað lykilinn.
+
+ Viltu virkilega eyða BÆÐI leynilega einkalyklinum og opinbera dreifilyklinum
+ ‘{ $userId }’?
+delete-mix =
+ AÐVÖRUN: Þú ert að fara að eyða leynilyklum!
+ Ef þú eyðir leynilyklinum þínum muntu ekki lengur geta afkóðað nein skilaboð sem eru dulrituð fyrir þann lykil.
+ Viltu virkilega eyða BÆÐI völdum leynillyklum og opinberum dreifilyklum’?
+delete-pub-key =
+ Viltu eyða dreifilyklinum
+ ‘{ $userId }’?
+delete-selected-pub-key = Viltu eyða dreifilyklunum?
+refresh-all-question = Þú valdir engan lykil. Viltu endurlesa ALLA lykla?
+key-man-button-export-sec-key = Flytja út &einkalykla
+key-man-button-export-pub-key = Flytja einungis út &dreifilykla
+key-man-button-refresh-all = Endu&rlesa alla lykla
+key-man-loading-keys = Hleð inn lyklum, bíddu aðeins...
+ascii-armor-file = ASCII Armored skrár (*.asc)
+no-key-selected = Þú ættir að velja að minnsta kosti einn lykil til að framkvæma valda aðgerð
+export-to-file = Flytja dreifilykil út í skrá
+export-keypair-to-file = Flytja einka- og dreifilykla út í skrá
+export-secret-key = Viltu hafa leynilykilinn með í vistuðu OpenPGP-lyklaskránni?
+save-keys-ok = Tókst að vista lyklana
+save-keys-failed = Vistun á lyklum mistókst!
+default-pub-key-filename = Útfluttir-dreifilyklar
+default-pub-sec-key-filename = Öryggisafrit-einkaykla
+refresh-key-warn = Aðvörun: Það fer eftir fjölda lykla og tengihraða; að endurnýja alla lykla gæti verið frekar tímafrekt ferli!
+preview-failed = Get ekki lesið dreifilykilskrá.
+general-error = Villa: { $reason }
+dlg-button-delete = &Eyða
+
+## Account settings export output
+
+openpgp-export-public-success = <b>Tókst að flytja út dreifilykil!</b>
+openpgp-export-public-fail = <b>Ekki tókst að flytja út valinn dreifilykil!</b>
+
+openpgp-export-secret-success = <b>Tókst að flytja út einkaykil!</b>
+openpgp-export-secret-fail = <b>Ekki tókst að flytja út valinn einkalykil!</b>
+
+# Strings in keyObj.jsm
+key-ring-pub-key-revoked = Lykillinn { $userId } (auðkenni { $keyId }) er afturkallaður.
+key-ring-pub-key-expired = Lykillinn { $userId } (auðkenni { $keyId }) er útrunninn.
+key-ring-no-secret-key = Þú virðist ekki vera með leynilykilinn fyrir { $userId } (auðkenni { $keyId }) í lyklasafninu; þú getur ekki notað lykilinn til undirritunar.
+key-ring-pub-key-not-for-signing = Lykilinn { $userId } (auðkenni { $keyId }) er ekki hægt að nota til undirritunar.
+key-ring-pub-key-not-for-encryption = Lykilinn { $userId } (auðkenni { $keyId }) er ekki hægt að nota til dulritunar.
+key-ring-sign-sub-keys-revoked = Allir undirritunar-undirlyklar lykilsins { $userId } (auðkenni { $keyId }) eru afturkallaðir.
+key-ring-sign-sub-keys-expired = Allir undirritunar-undirlyklar lykilsins { $userId } (auðkenni { $keyId }) eru útrunnir.
+key-ring-enc-sub-keys-revoked = Allir dulritunar-undirlyklar lykilsins { $userId } (auðkenni { $keyId }) eru afturkallaðir.
+key-ring-enc-sub-keys-expired = Allir dulritunar-undirlyklar lykilsins { $userId } (auðkenni { $keyId }) eru útrunnir.
+
+# Strings in gnupg-keylist.jsm
+keyring-photo = Ljósmynd
+user-att-photo = Eigindi notanda (JPEG-mynd)
+
+# Strings in key.jsm
+already-revoked = Þessi lykill hefur þegar verið afturkallaður.
+
+# $identity (String) - the id and associated user identity of the key being revoked
+revoke-key-question =
+ Þú ert að fara að afturkalla lykilinn „{ $identity }“.
+ Þú munt ekki lengur geta undirritað með þessum lykli og þegar honum hefur verið dreift, munu aðrir ekki lengur geta dulritað með þeim lykli. Þú getur samt notað lykilinn til að afkóða eldri skilaboð.
+ Viltu halda áfram?
+
+# $keyId (String) - the id of the key being revoked
+revoke-key-not-present =
+ Þú hefur engan lykil (0x{ $keyId }) sem passar við þetta afturköllunarskilríki!
+ Ef þú hefur týnt lykilnum þínum verður þú að flytja hann inn (t.d. af lyklaþjóni) áður en þú flytur afturköllunarskilríkið inn!
+
+# $keyId (String) - the id of the key being revoked
+revoke-key-already-revoked = Lykillinn 0x{ $keyId } hefur þegar verið afturkallaður.
+
+key-man-button-revoke-key = Aftu&rkalla lykil
+
+openpgp-key-revoke-success = Tókst að afturkalla lykil.
+
+after-revoke-info =
+ Lykillinn hefur verið afturkallaður.
+ Deildu þessum opinbera dreifilykli aftur, með því að senda hann með tölvupósti eða með því að hlaða honum inn á lyklaþjóna, til að láta aðra vita að þú afturkallaðir lykilinn þinn.
+ Um leið og hugbúnaðurinn sem annað fólk notar fær að vita um afturköllunina mun það hætta að nota gamla lykilinn þinn.
+ Ef þú ert að nota nýjan lykil fyrir sama póstfang og þú tengir nýja dreifilykilinn við tölvupóst sem þú sendir, þá verða upplýsingar um afturkallaða gamla lykilinn þinn sjálfkrafa innifaldar.
+
+# Strings in keyRing.jsm & decryption.jsm
+key-man-button-import = Flytja &inn
+
+delete-key-title = Eyða OpenPGP-lykli
+
+delete-external-key-title = Fjarlægja utanaðkomandi GnuPG-lykil
+
+delete-external-key-description = Viltu fjarlægja þetta utanaðkomandi GnuPG-lykilauðkenni?
+
+key-in-use-title = OpenPGP-lykill í notkun
+
+delete-key-in-use-description = Ekki hægt að halda áfram! Lykillinn sem þú valdir til eyðingar er notað af þessu auðkenni. Veldu annan lykil eða engan, og reyndu aftur.
+
+revoke-key-in-use-description = Ekki hægt að halda áfram! Lykillinn sem þú valdir til afturköllunar er notað af þessu auðkenni. Veldu annan lykil eða engan, og reyndu aftur.
+
+# Strings used in errorHandling.jsm
+key-error-key-spec-not-found = Tölvupóstfangið „{ $keySpec }“ samsvarar engum lykli í lyklasafninu.
+key-error-key-id-not-found = Stillta lykilauðkennið „{ $keySpec }“ er ekki að finna í lyklasafninu þínu.
+key-error-not-accepted-as-personal = Þú hefur ekki staðfest að lykillinn með auðkenninu „{ $keySpec }“ sé persónulegur lykill þinn.
+
+# Strings used in enigmailKeyManager.js & windows.jsm
+need-online = Aðgerðin sem þú hefur valið er ekki tiltæk án nettengingar. Tengstu við internetið og reyndu aftur.
+
+# Strings used in keyRing.jsm & keyLookupHelper.jsm
+no-key-found2 = Við fundum engan nothæfan lykil sem samsvaraði uppgefnum leitarskilyrðum.
+no-update-found = Þú ert nú þegar með lyklana sem fundust á netinu.
+
+# Strings used in keyRing.jsm & GnuPGCryptoAPI.jsm
+fail-key-extract = Villa - Skipun um útdrátt lykils mistókst
+
+# Strings used in keyRing.jsm
+fail-cancel = Villa - Notandi hætti við móttöku lykils
+not-first-block = Villa - Fyrsta OpenPGP-blokkin er ekki dreifilyklablokk
+import-key-confirm = Flytja inn dreifilykla sem fylgja með í skilaboðum?
+fail-key-import = Villa - innflutningur lykla mistókst
+file-write-failed = Mistókst að skrifa í skrána { $output }
+no-pgp-block = Villa - Engin gild varin OpenPGP-gagnablokk fannst
+confirm-permissive-import = Innflutningur mistókst. Lykillinn sem þú ert að reyna að flytja inn gæti verið skemmdur eða notað óþekkt eigindi. Viltu reyna að flytja inn þá hluta sem eru réttir? Þetta gæti leitt til innflutnings á ófullgerðum og ónothæfum lyklum.
+
+# Strings used in trust.jsm
+key-valid-unknown = óþekktur
+key-valid-invalid = ógildur
+key-valid-disabled = óvirkur
+key-valid-revoked = afturkallaður
+key-valid-expired = útrunninn
+key-trust-untrusted = ekki treyst
+key-trust-marginal = á mörkum
+key-trust-full = treyst
+key-trust-ultimate = fullkominn
+key-trust-group = (hópur)
+
+# Strings used in commonWorkflows.js
+import-key-file = Flytja inn OpenPGP-lykilskrá
+import-rev-file = Flytja inn OpenPGP-afturköllunarskrá
+gnupg-file = GnuPG-skrár
+import-keys-failed = Mistókst að flytja inn lyklana
+passphrase-prompt = Settu inn aðgangsorðið til að aflæsa eftirfarandi lykli: { $key }
+file-to-big-to-import = Þessi skrá er of stór. Ekki flytja inn stór sett af lyklum í einu.
+
+# Strings used in enigmailKeygen.js
+save-revoke-cert-as = Búa til og vista afturköllunarskilríki
+revoke-cert-ok = Afturköllunarskilríkið hefur verið búið til. Þú getur notað það til að ógilda dreifilykilinn þinn, t.d. ef þú myndir týna leynilega einkalyklinum þínum.
+revoke-cert-failed = Ekki var hægt að búa til afturköllunarvottorð.
+gen-going = Gerð lykils þegar í gangi!
+keygen-missing-user-name = Það er ekkert nafn tilgreint fyrir valinn reikning/auðkenni. Settu inn gildi í reitinn „Nafn þitt“ í reikningsstillingunum.
+expiry-too-short = Lykillinn þinn verður að vera gildur í að minnsta kosti einn dag.
+expiry-too-long = Þú getur ekki búið til lykil sem rennur út eftir meira en 100 ár.
+key-confirm = Búa til opinberan og leynilegan lykil fyrir { $identity }?
+key-man-button-generate-key = Út&búa lykil
+key-abort = Hætta við gerð lykla?
+key-man-button-generate-key-abort = Hætt&a við gerð lykils
+key-man-button-generate-key-continue = Hal&da áfram með gerð lykils
+
+# Strings used in enigmailMessengerOverlay.js
+
+failed-decrypt = Villa - afkóðun mistókst
+fix-broken-exchange-msg-failed = Tekst ekki að gera við þessi skilaboð.
+
+attachment-no-match-from-signature = Gat ekki tengt undirritunarskrána „{ $attachment }“ við neitt viðhengi
+attachment-no-match-to-signature = Gat ekki tengt viðhengið „{ $attachment }“ við neina undirritunarskrá
+signature-verified-ok = Það tókst að staðfesta undirritunina fyrir viðhengið { $attachment }
+signature-verify-failed = Ekki var hægt að staðfesta undirritunina fyrir viðhengið { $attachment }
+decrypt-ok-no-sig =
+ Aðvörun
+ Afkóðun tókst, en ekki var hægt að staðfesta undirritunina á réttan hátt
+msg-ovl-button-cont-anyway = &Halda samt áfram
+enig-content-note = *Viðhengi í þessum skilaboðum hafa hvorki verið undirrituð né dulrituð*
+
+# Strings used in enigmailMsgComposeOverlay.js
+msg-compose-button-send = &Senda skilaboð
+msg-compose-details-button-label = Nánar…
+msg-compose-details-button-access-key = n
+send-aborted = Sendingaraðgerð hætt.
+key-not-trusted = Ekki nægjanlegt traust fyrir lykilinn '{ $key }'
+key-not-found = Lykillinn '{ $key }' fannst ekki
+key-revoked = Lykillinn ‘{ $key }’ afturkallaður
+key-expired = Lykillinn ‘{ $key }’ útrunninn
+msg-compose-internal-error = Innri villa kom upp.
+keys-to-export = Veldu OpenPGP-lykla til að setja inn
+msg-compose-partially-encrypted-inlinePGP =
+ Skilaboðin sem þú ert að svara innihélt bæði ódulritaða og dulritaða hluta. Ef sendandi gat upphaflega ekki afkóðað hluta skilaboðanna, gætirðu verið að leka trúnaðarupplýsingum sem sendandinn gat sjálfur upphaflega ekki afkóðað.
+ Íhugaðu að fjarlægja allan tilvitnaðan texta úr svari þínu til þessa sendanda.
+msg-compose-cannot-save-draft = Villa við að vista drög
+msg-compose-partially-encrypted-short = Varist leka á viðkvæmum upplýsingum - að hluta dulritaður tölvupóstur.
+quoted-printable-warn =
+ Þú hefur virkjað „quoted-printable“-kóðun til að senda skilaboð. Þetta getur leitt til rangrar afkóðunar og/eða staðfestingar á skilaboðunum þínum.
+ Viltu slökkva á sendingu „quoted-printable“-skilaboða núna?
+minimal-line-wrapping =
+ Þú hefur stillt umbrot línu á { $width } stafi. Fyrir rétta dulkóðun og/eða undirritun þarf þetta gildi að vera að minnsta kosti 68 stafir.
+ Viltu breyta umbroti línu í 68 stafi?
+sending-news =
+ Dulritaðri sendingaraðgerð hætt.
+ Ekki er hægt að dulrita þessi skilaboð vegna þess að þarna eru viðtakendur í fréttahópi. Sendu skilaboðin aftur án dulritunar.
+send-to-news-warning =
+ Aðvörun: þú ert að fara að senda dulritaðan tölvupóst til fréttahóps.
+ Þetta er óhugsandi vegna þess að slíkt er aðeins skynsamlegt ef allir meðlimir hópsins geta afkóðað skilaboðin, þ.e. skilaboðin þurfa að vera dulrituð með lyklum allra þátttakenda hópsins. Sendu þessi skilaboð aðeins ef þú veist nákvæmlega hvað þú ert að gera.
+ Halda áfram?
+save-attachment-header = Vista afkóðað viðhengi
+possibly-pgp-mime = Mögulega PGP/MIME dulrituð eða undirrituð skilaboð; notaðu 'Afkóða/Staðfesta' aðgerð til að staðfesta
+cannot-send-sig-because-no-own-key = Ekki er hægt að undirrita stafrænt þessi skilaboð þar sem þú hefur ekki enn stillt enda-í-enda dulritun fyrir <{ $key }>
+cannot-send-enc-because-no-own-key = Ekki er hægt að senda þessi skilaboð dulrituð þar sem þú hefur ekki enn stillt enda-í-enda dulritun fyrir <{ $key }>
+
+# Strings used in decryption.jsm
+do-import-multiple =
+ Flytja inn eftirfarandi lykla?
+ { $key }
+do-import-one = Flytja inn { $name } ({ $id })?
+cant-import = Villa við að flytja inn opinberan dreifilykil
+unverified-reply = Inndregnum skilaboðahluta (svari) var líklega breytt
+key-in-message-body = Lykill fannst í meginmáli skilaboðanna. Smelltu á „Flytja inn lykil“ til að flytja lykilinn inn
+sig-mismatch = Villa - Misræmi í undirritun
+invalid-email = Villa - ógilt tölvupóstfang
+attachment-pgp-key =
+ Viðhengið „{ $name }“ sem þú ert að opna virðist vera OpenPGP lykilskrá.
+ Smelltu á „Flytja inn“ til að flytja inn lyklana sem eru í henni eða „Skoða“ til að skoða efni skrárinnar í vafraglugga
+dlg-button-view = &Skoða
+
+# Strings used in enigmailMsgHdrViewOverlay.js
+decrypted-msg-with-format-error = Afkóðuð skilaboð (endurheimt skemmt PGP-tölvupóstsnið, líklega af völdum gamals Exchange-póstþjóns, þannig að niðurstaðan gæti verið minna en fullkomin til að lesa)
+
+# Strings used in encryption.jsm
+not-required = Villa - engrar dulritunar krafist
+
+# Strings used in windows.jsm
+no-photo-available = Engin mynd tiltæk
+error-photo-path-not-readable = Myndaslóðin „{ $photo }“ er ekki læsileg
+debug-log-title = OpenPGP atvikaskrá
+
+# Strings used in dialog.jsm
+repeat-prefix = Þessi aðvörun mun endurtakast { $count }
+repeat-suffix-singular = sinni til viðbótar.
+repeat-suffix-plural = sinnum til viðbótar.
+no-repeat = Þessi aðvörun verður ekki birt aftur.
+dlg-keep-setting = Muna svarið mitt og ekki spyrja mig aftur
+dlg-button-ok = Í la&gi
+dlg-button-close = &Loka
+dlg-button-cancel = &Hætta við
+dlg-no-prompt = Ekki sýna mér þennan glugga aftur
+enig-prompt = OpenPGP kvaðning
+enig-confirm = OpenPGP staðfesting
+enig-alert = OpenPGP aðvörun
+enig-info = OpenPGP upplýsingar
+
+# Strings used in persistentCrypto.jsm
+dlg-button-retry = &Reyna aftur
+dlg-button-skip = &Sleppa
+
+# Strings used in enigmailMsgBox.js
+enig-alert-title =
+ .title = OpenPGP aðvörun