summaryrefslogtreecommitdiffstats
path: root/thunderbird-l10n/is/localization/is/toolkit/about/aboutRights.ftl
blob: 69dacd6f8fc43eee07e0521d68b9c2884f52d1e7 (plain)
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
32
33
34
35
36
37
38
39
40
41
42
43
44
# This Source Code Form is subject to the terms of the Mozilla Public
# License, v. 2.0. If a copy of the MPL was not distributed with this
# file, You can obtain one at http://mozilla.org/MPL/2.0/.

rights-title = Um þín réttindi
rights-intro = { -brand-full-name } er frjáls og opinn hugbúnaður, búinn til af samfélagi sem samanstendur af þúsundum allstaðar úr heiminum. Hér eru nokkrir hlutir sem þú ættir að vita:
rights-intro-point-1 = { -brand-short-name } er á boðstólum fyrir þig samkvæmt skilmálum <a data-l10n-name="mozilla-public-license-link">Mozilla Public License</a>. Þetta þýðir að þú mátt nota, afrita og dreifa { -brand-short-name } til annarra.  Þú mátt einnig breyta frumkóða { -brand-short-name } hvernig sem þér hentar. Mozilla Public License gefur þér einnig rétt til að dreifa breyttum útgáfum.
rights-intro-point-2 =
    Þú hefur ekki leyfi ti lað nota vörumerki eða hefur leyfi fyrir vörumerkjum 
    frá Mozilla stofnunni eða öðrum aðilum, innifelur það í sér án allra takmarkana 
    Firefox-nafnið eða fyrirtækismerki. Meiri upplýsingar fást á <a data-l10n-name="mozilla-trademarks-link">hérna</a>.
rights-intro-point-3 = Sumir eiginleikar í { -brand-short-name }, eins og t.d. að tilkynna hrun, gefur þér tækifæri á að senda tilkynningu til { -vendor-short-name }. Með því að velja að senda tilkynningu, gefurðu { -vendor-short-name } leyfi til að nota tilkynninguna til að laga vörur sínar, og leyfi til að birta tilkynninguna á vefsvæðum sínum, og að deila tilkynningunni.
rights-intro-point-4 = Hvernig meðferð persónuupplýsinga og upplýsingar sem eru sendar til { -vendor-short-name } með { -brand-short-name } er háttað er líst í <a data-l10n-name="mozilla-privacy-policy-link">Meðferð persónuupplýsinga hjá { -brand-short-name }</a>.
rights-intro-point-4-unbranded = Allar reglur um meðferð persónuupplýsinga fyrir þessa vöru ættu að vera sýndar hér.
rights-intro-point-5 = Sumir eiginleikar í { -brand-short-name } nota vefsvæðisupplýsingar, en, því miður getum við ekki ábyrgst að þær upplýsingar séu 100% nákvæmar eða villulausar. Fyrir meiri upplýsingar, og meðal annars upplýsingar um hvernig á að gera þjónusturnar óvirkar, er að finna í <a data-l10n-name="mozilla-service-terms-link">þjónustuskilmálum</a>.
rights-intro-point-5-unbranded = Ef þessi vara inniheldur vefþjónustur, skulu allar viðeigandi skilmálar fyrir þjónustuna vera tengdar við <a data-l10n-name="mozilla-website-services-link">Vefsvæðisþjónustu</a> flipann.
rights-intro-point-6 = Til að geta spilað ákveðnar tegundir af myndefni, þarf { -brand-short-name } að sækja tilteknar afkóðunarviðbætur frá utanaðkomandi aðilum.
rights-webservices-header = { -brand-full-name } Vefupplýsingaþjónustur
rights-webservices = { -brand-full-name } notar vefupplýsingaþjónustur ("Þjónustur") til að bjóða upp á suma eiginleika sem eru aðgengilegir í þessari útgáfu af { -brand-short-name } eins og lýst er hér fyrir neðan. Ef þú vilt ekki nota þjónusturnar eða skilmálarnir eru óaðgengilegir, geturðu gert eiginleikana eða þjónustuna óvirka. Leiðbeiningar fyrir að hætta að nota ákveðinn eiginleika eða þjónustu er hægt að finna <a data-l10n-name="mozilla-disable-service-link">hérna</a>. Aðrar stillingar og þjónustur er hægt að gera óvirkar í valkostum.
rights-safebrowsing = <strong>Örugg vöfrun: </strong>Ekki er mælt með að hætta að nota örugga vöfrun þar sem það gæti leitt til þess að þú farir á óörugg vefsvæði.  Ef þú vilt taka þennan eiginlega alveg út, geturðu fylgt eftir þessum skrefum:
rights-safebrowsing-term-1 = Opnaðu valkosti í valmynd
rights-safebrowsing-term-2 = Veldu öryggisflipan
rights-safebrowsing-term-3 = Afhaka "{ enableSafeBrowsing-label }"
enableSafeBrowsing-label = Loka fyrir hættulegt og villandi efni
rights-safebrowsing-term-4 = Örugg vöfrun er núna óvirk
rights-locationawarebrowsing = <strong>Staðsetningarvöfrun: </strong>er alltaf valkvæmt.  Engar staðsetningarupplýsingar eru sendar án þíns leyfis.  Ef þú vilt taka þennan eiginlega alveg út, geturðu fylgt eftir þessum skrefum:
rights-locationawarebrowsing-term-1 = Í netfangaslá, sláðu inn <code>about:config</code>
rights-locationawarebrowsing-term-2 = Sláðu inn geo.enabled
rights-locationawarebrowsing-term-3 = Tvísmelltu á geo.enabled stillinguna
rights-locationawarebrowsing-term-4 = Staðsetningarvöfrun er núna óvirk
rights-webservices-unbranded = Hér ætti að vera yfirlit yfir þær vefþjónustur sem eru innifaldar í vörunni, með leiðbeiningum um hvernig á að gera þær óvirkar, ef það á við.
rights-webservices-term-unbranded = Allir viðeigandi skilmálar fyrir þessa vöru eiga að birtast hér.
rights-webservices-term-1 = { -vendor-short-name } og þátttakendur þeirra, leyfisveitendur og samstarfsaðilar vinna að því að útvega uppfærðar þjónustur og nákvæmar upplýsingar.  Hinsvegar, geta þeir ekki ábyrgst að þessar upplýsingar séu alhliða eða réttar.  Sem dæmi, gæti öruggt vafur ekki endilega borið kennsl á óörugg vefsvæði og sum vefsvæði gætu verið rangt skilgreind sem örugg, og einnig eru staðsetningar frá staðsetningarþjónustum bara ágiskanir, auk þess sem við eða netþjónustuaðilar okkar geta ekki borið ábyrgð á að staðsetningar sem veittar eru séu nákvæmar.
rights-webservices-term-2 = { -vendor-short-name } hefur leyfi til að stöðva eða breyta þjónustunum að eigin geðþótta.
rights-webservices-term-3 =
    Þér er velkomið að nota þessar þjónustur með meðfylgjandi útgáfu af 
    { -brand-short-name }, og { -vendor-short-name } gefur þér öll réttindi til þess.  
    { -vendor-short-name } og leyfishafar áskilja sér hinsvegar allan rétt á 
    þjónusturnar. Þessir skilmálar takmarka ekki nein réttindi sem eru leyfð undir 
    opnum hugbúnaði sem á við { -brand-short-name } og samsvarandi útgáfur af frumkóða { -brand-short-name }.
rights-webservices-term-4 = <strong>Þessar þjónustur eru ætlaðar til notkunar án allrar "ábyrgðar."  { -vendor-short-name }, þátttakendur, leyfisaðilar, og dreifingaraðilar, afsala sér allri ábyrgð, hvort sem það er beint eða óbeint, innifelur það í sér án allra takmarkana, ábyrgðir að þjónusturnar séu seljanlegar og hæfi þínum sérstaka tilgangi.  Þú berð alla ábyrgð á því hvort val þitt á þjónustunum passi þínum tilgangi og hvort gæði eða afköst henti þér. Sum lögsagnarumdæmi leyfa ekki útilokanir eða takmarkanir á ákveðnum ábyrgðum, þannig að þessi riftunarákvæði gætu ekki átt við þig.</strong>
rights-webservices-term-5 = <strong>Nema þess sé krafist af lögum, munu { -vendor-short-name }, þátttakendur, leyfisaðilar, og meðlimir ekki verða ábyrgir fyrir hverskonar óbeinum, sérstökum, tilfallandi, mikilvægum, refsingum, eða varnaðar skaðabótum sem hljótast af notkun eða tengdri notkunar á { -brand-short-name } og þjónustum þess.  Heildar skaðabótaskylda með þessum skilmálum mun aldrei verða meiri en $500 (fimm hundruð dollarar). Sum lögsagnarumdæmi leyfa ekki útilokanir eða takmarkanir á ákveðnum skaðabótum, þannig að þessar útilokanir og takmarkanir gætu ekki átt við þig.</strong>
rights-webservices-term-6 = Öðru hverju gæti { -vendor-short-name } nauðsynlega þurft að uppfæra þessa skilmála. Þessum skilmálum má ekki breyta eða ógilda án skriflegs leyfis { -vendor-short-name }.
rights-webservices-term-7 = Þessir skilmálar eru í samræmi við lög Kaliforníu fylkis, U.S.A., undanskilin eru árekstrar við önnur laga ákvæði. Ef einhver hluti þessara skilmála telst vera ógildur eða er ekki framfylgjanlegur, munu samt sem áður aðrir skilmálar vera áfram virkir. Ef upp kemur ágreiningur á milli þýddu útgáfunnar af þessum skilmálum og ensku útgáfunnar, mun enska útgáfan vera ráðandi.