summaryrefslogtreecommitdiffstats
path: root/thunderbird-l10n/is/localization/is/toolkit/neterror/certError.ftl
blob: 5e80d142c6cebd072cede6c1176ef8666a5a97fe (plain)
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
32
33
34
35
36
37
38
39
40
41
42
43
44
45
46
47
48
49
50
51
52
53
54
55
56
57
58
59
60
61
62
63
64
65
66
67
68
69
70
71
72
73
74
75
76
77
78
79
80
81
82
83
84
85
86
87
88
89
90
91
92
93
94
95
96
97
98
99
100
101
102
103
104
105
106
107
108
109
110
111
112
113
114
115
116
117
118
119
120
121
122
123
124
125
126
127
128
129
130
131
132
133
134
135
136
137
138
139
140
141
# This Source Code Form is subject to the terms of the Mozilla Public
# License, v. 2.0. If a copy of the MPL was not distributed with this
# file, You can obtain one at http://mozilla.org/MPL/2.0/.

# Variables:
#   $hostname (string) - Hostname of the website with cert error.
cert-error-intro = { $hostname } notar ógilt öryggisskilríki.

cert-error-mitm-intro = Vefsvæði staðfesta auðkenni sitt með skilríkjum, sem eru gefin út af vottunarstöðvum (CA).

cert-error-mitm-mozilla = { -brand-short-name } er stutt af sjálfseignarstofnun Mozilla, samtökum sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni, sem heldur úti alveg opinni CA-vottunarstöð. CA-vottunarstöðin hjálpar til við að tryggja að útgefendur skilríkja viðhafi sem bestar venjur við að gæta öryggis notenda.

cert-error-mitm-connection = { -brand-short-name } notar CA-vottunarstöð Mozilla til þess að staðfesta öryggi tengingar, frekar en að styðjast við skilríki í stýrikerfi notandans. Þannig að, ef vírusvarnarforrit eða netkerfi lokar tengingu með öryggisskilríki frá CA-vottunaraðila sem er ekki í CA-vottunarstöð Mozilla, þá þykir tengingin óörugg.

cert-error-trust-unknown-issuer-intro = Einhver kann að vera að herma eftir síðunni og ekki ætti að halda áfram.

# Variables:
#   $hostname (string) - Hostname of the website with cert error.
cert-error-trust-unknown-issuer = Vefsvæði auðkenna sig með skilríkjum. { -brand-short-name } treystir ekki { $hostname } því útgefandi þess skilríkis er óþekktur, skilríkið er sjálfundirritað, eða að vefþjónninn er ekki að senda rétt milliskilríki.

cert-error-trust-cert-invalid = Þessu skilríki er ekki treyst því það var útgefið af ógildu CA-skilríki.

cert-error-trust-untrusted-issuer = Þessu skilríki er ekki treyst því útgefanda skilríkis er ekki treyst.

cert-error-trust-signature-algorithm-disabled = Þessu skilríki er ekki treyst vegna þess að það var undirritað með undirritunarreikniriti sem er ekki lengur virkt vegna þess að reikniritið er ekki öruggt.

cert-error-trust-expired-issuer = Þessu skilríki er ekki treyst því skilríki útgefanda er útrunnið.

cert-error-trust-self-signed = Þessu skilríki er ekki treyst því það er sjálfundirritað.

cert-error-trust-symantec = Skilríki útgefin af GeoTrust, RapidSSL, Symantec, Thwate og Verisign eru ekki lengur talin örugg vegna þess að þeim hefur áður mistekist að fylgja öryggisvenjum.

cert-error-untrusted-default = Skilríkið kemur ekki frá traustum aðila.

# Variables:
#   $hostname (string) - Hostname of the website with cert error.
cert-error-domain-mismatch = Vefsvæði staðfesta auðkenni sitt með skilríkjum. { -brand-short-name } treystir ekki þessari síðu því á henni er notað skilríki sem ekki gildir fyrir { $hostname }.

# Variables:
#   $hostname (string) - Hostname of the website with cert error.
#   $alt-name (string) - Alternate domain name for which the cert is valid.
cert-error-domain-mismatch-single = Vefsvæði staðfesta auðkenni sitt með skilríkjum. { -brand-short-name } treystir ekki þessari síðu því hún notar skilríki sem ekki gildir fyrir { $hostname }. Skilríkið gildir einungis fyrir <a data-l10n-name="domain-mismatch-link">{ $alt-name }</a>.

# Variables:
#   $hostname (string) - Hostname of the website with cert error.
#   $alt-name (string) - Alternate domain name for which the cert is valid.
cert-error-domain-mismatch-single-nolink = Vefsvæði staðfesta auðkenni sitt með skilríkjum. { -brand-short-name } treystir ekki þessari síðu því hún notar skilríki sem ekki gildir fyrir { $hostname }. Skilríkið gildir einungis fyrir { $alt-name }.

# Variables:
#   $hostname (string) - Hostname of the website with cert error.
#   $subject-alt-names (string) - Alternate domain names for which the cert is valid.
cert-error-domain-mismatch-multiple = Vefsvæði staðfesta auðkenni sitt með skilríkjum. { -brand-short-name } treystir ekki þessari síðu því hún notar skilríki sem ekki gildir fyrir { $hostname }. Skilríkið gildir einungis fyrir eftirfarandi nöfn: { $subject-alt-names }.

# Variables:
#   $hostname (string) - Hostname of the website with cert error.
#   $not-after-local-time (Date) - Certificate is not valid after this time.
cert-error-expired-now = Vefsvæði auðkenna sig með skilríkjum sem hafa takmarkaðan gildistíma. Skilríkið fyrir { $hostname } rann út { $not-after-local-time }.

# Variables:
#   $hostname (string) - Hostname of the website with cert error.
#   $not-before-local-time (Date) - Certificate is not valid before this time.
cert-error-not-yet-valid-now = Vefsvæði auðkenna sig með skilríkjum sem hafa takmarkaðan gildistíma. Skilríkið fyrir { $hostname } verður ekki gilt fyrr en { $not-before-local-time }.

# Variables:
#   $error (string) - NSS error code string that specifies type of cert error. e.g. unknown issuer, invalid cert, etc.
cert-error-code-prefix = Villunúmer: { $error }

# Variables:
#   $error (string) - NSS error code string that specifies type of cert error. e.g. unknown issuer, invalid cert, etc.
cert-error-code-prefix-link = Villunúmer: <a data-l10n-name="error-code-link">{ $error }</a>

# Variables:
#   $hostname (string) - Hostname of the website with SSL error.
#   $errorMessage (string) - Error message corresponding to the type of error we are experiencing.
cert-error-ssl-connection-error = Villa kom upp þegar tengst var { $hostname }. { $errorMessage }

# Variables:
#   $hostname (string) - Hostname of the website with cert error.
cert-error-symantec-distrust-description = Vefsvæði sanna auðkenni sitt með skilríkjum, sem eru gefin út af vottunarstöðvum. Flestir vafrar styðja ekki lengur skilríki útgefin af GeoTrust, RapidSSL, Symantec, Thawte og VeriSign. { $hostname } notar skilríki frá einum þessara aðila og fyrir vikið er ekki hægt að sanna auðkenni vefsíðunnar.

cert-error-symantec-distrust-admin = Þú mátt láta vefstjóra þessa vefsvæðis vita af vandamálinu.

cert-error-old-tls-version = Þetta vefsvæði styður mögulega ekki TLS 1.2 samskiptareglur, sem er lágmarksútgáfan sem { -brand-short-name } styður.

# Variables:
#   $hasHSTS (Boolean) - Indicates whether HSTS header is present.
cert-error-details-hsts-label = HTTP Strict Transport Security: { $hasHSTS }

# Variables:
#   $hasHPKP (Boolean) - Indicates whether HPKP header is present.
cert-error-details-key-pinning-label = HTTP Public Key Pinning: { $hasHPKP }

cert-error-details-cert-chain-label = Vottunarkeðja (certificate chain):

open-in-new-window-for-csp-or-xfo-error = Opna vefsvæði í nýjum glugga

# Variables:
#   $hostname (string) - Hostname of the website blocked by csp or xfo error.
csp-xfo-blocked-long-desc = Til að tryggja öryggi þitt mun { $hostname } ekki leyfa { -brand-short-name } að birta síðuna ef annað vefsvæði hefur fellt hana inn í sínar síður. Til að skoða þessa síðu þarftu að opna hana í nýjum glugga.

## Messages used for certificate error titles

connectionFailure-title = Get ekki tengst
deniedPortAccess-title = Aðgangur að þessu vistfangi er ekki leyfður
# "Hmm" is a sound made when considering or puzzling over something.
# You don't have to include it in your translation if your language does not have a written word like this.
dnsNotFound-title = Við eigum í einhverjum erfiðleikum með að finna þetta vefsvæði.

dns-not-found-trr-only-title2 = Hugsanleg öryggisáhætta að fletta upp þessu léni
dns-not-found-native-fallback-title2 = Hugsanleg öryggisáhætta að fletta upp þessu léni

fileNotFound-title = Skrá fannst ekki
fileAccessDenied-title = Aðgangur að skránni ekki leyfður
generic-title = Úbbs.
captivePortal-title = Innskráning á net
# "Hmm" is a sound made when considering or puzzling over something.
# You don't have to include it in your translation if your language does not have a written word like this.
malformedURI-title = Hmm. Þessi slóð virðist ekki vera rétt.
netInterrupt-title = Tenging slitnaði
notCached-title = Skjal er útrunnið
netOffline-title = Ónettengdur hamur
contentEncodingError-title = Kóðunarvilla í efni
unsafeContentType-title = Óörugg skráartegund
netReset-title = Tenging slitnaði
netTimeout-title = Tengingin svaraði ekki tímanlega
unknownProtocolFound-title = Vistfangið skildist ekki
proxyConnectFailure-title = Milliþjónninn neitar tengingum
proxyResolveFailure-title = Fann ekki milliþjóninn
redirectLoop-title = Síðan er ekki að endurbeina rétt
unknownSocketType-title = Óvænt svar frá netþjóni
nssFailure2-title = Örugg tenging mistókst
csp-xfo-error-title = { -brand-short-name } Get ekki opnað þessa síðu
corruptedContentError-title = Villa vegna skemmdra gagna
sslv3Used-title = Get ekki tengst á öruggan hátt
inadequateSecurityError-title = Tenging er ekki örugg
blockedByPolicy-title = Lokuð síða
clockSkewError-title = Klukkan í tölvunni þinni er rangt stillt
networkProtocolError-title = Villa í netsamskiptum
nssBadCert-title = Viðvörun: Hugsanleg öryggisáhætta framundan
nssBadCert-sts-title = Tengdist ekki: Mögulegt öryggisvandamál
certerror-mitm-title = Einhver hugbúnaður kemur í veg fyrir að { -brand-short-name } tengist öruggt við þetta vefsvæði