summaryrefslogtreecommitdiffstats
path: root/thunderbird-l10n/is/localization/is/toolkit/neterror/netError.ftl
blob: 2e5f79debf683f20afc0af8b83e9b8323f132029 (plain)
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
32
33
34
35
36
37
38
39
40
41
42
43
44
45
46
47
48
49
50
51
52
53
54
55
56
57
58
59
60
61
62
63
64
65
66
67
68
69
70
71
72
73
74
75
76
77
78
79
80
81
82
83
84
85
86
87
88
89
90
91
92
93
94
95
96
97
98
99
100
101
102
103
104
105
106
107
108
109
110
111
112
113
114
115
116
117
118
119
120
121
122
123
124
125
126
127
128
129
130
131
132
133
134
135
136
137
138
139
140
141
142
143
144
145
146
147
148
149
# This Source Code Form is subject to the terms of the Mozilla Public
# License, v. 2.0. If a copy of the MPL was not distributed with this
# file, You can obtain one at http://mozilla.org/MPL/2.0/.


## Error page titles

neterror-page-title = Villa við að hlaða inn síðu
certerror-page-title = Viðvörun: Hugsanleg öryggisáhætta framundan
certerror-sts-page-title = Tengdist ekki: Mögulegt öryggisvandamál
neterror-blocked-by-policy-page-title = Lokuð síða
neterror-captive-portal-page-title = Innskráning á net
neterror-dns-not-found-title = Netþjónn fannst ekki
neterror-malformed-uri-page-title = Ógild slóð (URL)

## Error page actions

neterror-advanced-button = Nánar…
neterror-copy-to-clipboard-button = Afrita texta á klippispjald
neterror-learn-more-link = Fræðast meira…
neterror-open-portal-login-page-button = Opna net innskráningar síðu
neterror-override-exception-button = Samþykkja áhættuna og halda áfram
neterror-pref-reset-button = Endurheimta sjálfgefnar stillingar
neterror-return-to-previous-page-button = Til baka
neterror-return-to-previous-page-recommended-button = Fara til baka (ráðlagt)
neterror-try-again-button = Reyna aftur
neterror-add-exception-button = Alltaf halda áfram fyrir þetta vefsvæði
neterror-settings-button = Breyta DNS-stillingum
neterror-view-certificate-link = Skoða skilríki
neterror-trr-continue-this-time = Halda áfram að þessu sinni
neterror-disable-native-feedback-warning = Halda alltaf áfram

##

neterror-pref-reset = Svo virðist sem netöryggisstillingar gætu valdið þessu. Viltu endurheimta sjálfgefnar stillingar?
neterror-error-reporting-automatic = Tilkynntu villur eins og þessa til að hjálpa { -vendor-short-name } að bera kennsl á og loka á hættuleg vefsvæði

## Specific error messages

neterror-generic-error = Af einhverri ástæðu getur { -brand-short-name } ekki hlaðið inn þessari síðu.
neterror-load-error-try-again = Vefsvæðið er kannski ekki aðgengilegt eins og stendur eða er upptekið. Reyndu aftur seinna.
neterror-load-error-connection = Ef þú getur ekki hlaðið inn neinni síðu, athugaðu þá nettengingu tölvunnar.
neterror-load-error-firewall = Ef tölvan eða netið er varið af eldvegg eða milliþjóni, athugaðu þá hvort { -brand-short-name } hafi aðgang til þess að fara á netið.
neterror-captive-portal = Þú verður að skrá þig inn á þetta netkerfi áður en þú færð aðgang að Internetinu.
# Variables:
# $hostAndPath (String) - a suggested site (e.g. "www.example.com") that the user may have meant instead.
neterror-dns-not-found-with-suggestion = Ætlaðirðu að fara á <a data-l10n-name="website">{ $hostAndPath }</a>?
neterror-dns-not-found-hint-header = <strong>Ef þú settir inn rétt veffang, þá geturðu:</strong>
neterror-dns-not-found-hint-try-again = Reynt aftur síðar
neterror-dns-not-found-hint-check-network = Athugað nettenginguna þína
neterror-dns-not-found-hint-firewall = Athugað hvort { -brand-short-name } hafi heimild til að nota vefinn (þú gætir verið með tengingu en á bak við eldvegg)

## TRR-only specific messages
## Variables:
##   $hostname (String) - Hostname of the website to which the user was trying to connect.
##   $trrDomain (String) - Hostname of the DNS over HTTPS server that is currently in use.

neterror-dns-not-found-trr-only-reason = { -brand-short-name } getur ekki verndað beiðni þína um vistfang þessarar síðu í gegnum treysta DNS-leysara okkar. Hér er ástæðan:
neterror-dns-not-found-trr-only-reason2 = { -brand-short-name } getur ekki verndað beiðni þína um vistfang þessarar síðu í gegnum örugga DNS-þjónustu okkar. Hér er ástæðan:
neterror-dns-not-found-trr-third-party-warning2 = Þú getur haldið áfram með sjálfgefna DNS-leysarann þinn. Hins vegar gæti utanaðkomandi aðili getað séð hvaða vefsvæði þú skoðar.
neterror-dns-not-found-trr-only-could-not-connect = { -brand-short-name } gat ekki tengst { $trrDomain }.
neterror-dns-not-found-trr-only-timeout = Tengingin við { $trrDomain } tók lengri tíma en búist var við.
neterror-dns-not-found-trr-offline = Þú ert ekki tengd/ur við internetið.
neterror-dns-not-found-trr-unknown-host2 = { $trrDomain } fann ekki þetta vefsvæði .
neterror-dns-not-found-trr-server-problem = Það kom upp vandamál með { $trrDomain }.
neterror-dns-not-found-bad-trr-url = Ógild slóð (URL).
neterror-dns-not-found-trr-unknown-problem = Óvænt vandamál.

## Native fallback specific messages
## Variables:
##   $trrDomain (String) - Hostname of the DNS over HTTPS server that is currently in use.

neterror-dns-not-found-native-fallback-reason = { -brand-short-name } getur ekki verndað beiðni þína um vistfang þessarar síðu í gegnum treysta DNS-leysara okkar. Hér er ástæðan:
neterror-dns-not-found-native-fallback-reason2 = { -brand-short-name } getur ekki verndað beiðni þína um vistfang þessarar síðu í gegnum örugga DNS-þjónustu okkar. Hér er ástæðan:
neterror-dns-not-found-native-fallback-heuristic = DNS í gegnum HTTPS hefur verið gert óvirkt á netkerfinu þínu.
neterror-dns-not-found-native-fallback-not-confirmed2 = { -brand-short-name } gat ekki tengst { $trrDomain }.

##

neterror-file-not-found-filename = Athugaðu hvort þú hefur slegið inn skráarnafnið með hástafaritun eða aðra innsláttarvillu.
neterror-file-not-found-moved = Athugaðu hvort skráin hefur verið færð, endurnefnd eða eytt.
neterror-access-denied = Vera má að skráin hafi verið fjarlægð, færð til eða réttindi leyfi ekki aðgengi.
neterror-unknown-protocol = Til að opna þetta veffang gætir þú þurft að hlaða inn öðrum hugbúnaði.
neterror-redirect-loop = Þetta vandamál getur verið vegna þess að lokað er á vefkökur eða þær hafa verið aftengdar.
neterror-unknown-socket-type-psm-installed = Athugaðu hvort tölvan þín sé með persónulegan öryggisstjóra uppsettann.
neterror-unknown-socket-type-server-config = Þetta vandamál gæti verið vegna óstaðlaða stillinga á netþjóni.
neterror-not-cached-intro = Umbeðið skjal er ekki til í skyndiminni { -brand-short-name }.
neterror-not-cached-sensitive = Vegna öryggisástæðna, nær { -brand-short-name } ekki sjálfkrafa aftur í viðkvæm skjöl.
neterror-not-cached-try-again = Smelltu á reyna aftur til að ná aftur í skjalið frá vefsvæðinu.
neterror-net-offline = Smelltu á “Reyna aftur” til að tengjast netinu og endurnýja síðuna.
neterror-proxy-resolve-failure-settings = Athugaðu milliþjónastillingar netþjóns til að ganga úr skugga um að þær séu réttar.
neterror-proxy-resolve-failure-connection = Athugaðu hvort tölvan þín sé tengd við netið.
neterror-proxy-resolve-failure-firewall = Ef tölvan eða netið er varið af eldvegg eða milliþjóni, athugaðu þá hvort { -brand-short-name } hefur leyfi til að tengjast netinu.
neterror-proxy-connect-failure-settings = Athugaðu milliþjónastillingar netþjóns til að ganga úr skugga um að þær séu réttar.
neterror-proxy-connect-failure-contact-admin = Hafðu samband við netkerfisstjóra til að athuga hvort milliþjónn sé virkur.
neterror-content-encoding-error = Hafðu samband við eigendur vefsvæðisins og láttu þá vita af þessu vandamáli.
neterror-unsafe-content-type = Hafðu samband við eigendur vefsvæðisins og láttu þá vita af þessu vandamáli.
neterror-nss-failure-not-verified = Ekki er hægt að sýna síðuna vegna þess að ekki var hægt að auðkenna gögnin.
neterror-nss-failure-contact-website = Hafið samband við vefstjóra svæðisins til að láta hann vita af þessu vandamáli.
# Variables:
# $hostname (String) - Hostname of the website to which the user was trying to connect.
certerror-intro = { -brand-short-name } uppgötvaði hugsanlega öryggisógn og hélt ekki áfram á <b>{ $hostname }</b>. Ef þú heimsækir þessa síðu gætu árásarmenn reynt að stela upplýsingum eins og lykilorðum þínum, tölvupósti eða kreditkortaupplýsingum.
# Variables:
# $hostname (String) - Hostname of the website to which the user was trying to connect.
certerror-sts-intro = { -brand-short-name } uppgötvaði hugsanlega öryggisógn og hélt ekki áfram á <b>{ $hostname }</b> vegna þess að þetta vefsvæði krefst öruggrar tengingar.
# Variables:
# $hostname (String) - Hostname of the website to which the user was trying to connect.
certerror-expired-cert-intro = { -brand-short-name } uppgötvaði vandamál og hélt ekki áfram á <b>{ $hostname }</b>. Annað hvort er vefsvæðið er rangt stillt eða að tölvuklukkan þín er stillt á rangan tíma.
# Variables:
# $hostname (String) - Hostname of the website to which the user was trying to connect.
# $mitm (String) - The name of the software intercepting communications between you and the website (or “man in the middle”)
certerror-mitm = <b>{ $hostname }</b> er líklegast öruggt vefsvæði, en ekki tókst að koma á öruggri tengingu við það. Þetta vandamál stafar af <b>{ $mitm }</b>, sem er annað hvort hugbúnaður á tölvunni þinni eða á netkerfinu þínu.
neterror-corrupted-content-intro = Ekki er hægt að birta síðuna vegna villu í gagnasendingu.
neterror-corrupted-content-contact-website = Hafðu samband við eigendur vefsvæðisins til að láta þá vita af vandamálinu.
# Do not translate "SSL_ERROR_UNSUPPORTED_VERSION".
neterror-sslv3-used = Ítarlegar upplýsingar: SSL_ERROR_UNSUPPORTED_VERSION
# Variables:
# $hostname (String) - Hostname of the website to which the user was trying to connect.
neterror-inadequate-security-intro = <b>{ $hostname }</b> notast við öryggistækni sem er úreld og ekki lengur örugg. Árásaraðili gæti auðveldlega komist í upplýsingar sem þú telur vera öruggar. Vefumsjónaraðilinn verður að laga miðlarann áður en þú getur heimsótt vefsvæðið .
# Do not translate "NS_ERROR_NET_INADEQUATE_SECURITY".
neterror-inadequate-security-code = Villu kóði: NS_ERROR_NET_INADEQUATE_SECURITY
# Variables:
# $hostname (String) - Hostname of the website to which the user was trying to connect.
# $now (Date) - The current datetime, to be formatted as a date
neterror-clock-skew-error = Tölvan þín heldur að það sé { DATETIME($now, dateStyle: "medium") }, sem kemur í veg fyrir að { -brand-short-name } nái að tengjast á öruggan hátt. Til að heimsækja <b>{ $hostname }</b> skaltu uppfæra tölvuklukkuna þína í kerfisstillingunum upp í núverandi dagsetningu, tíma og tímabelti og endurnýja síðan <b>{ $hostname }</b>.
neterror-network-protocol-error-intro = Ekki er hægt að birta síðuna sem þú ert að reyna að skoða vegna þess að villa fannst í netsamskiptareglu.
neterror-network-protocol-error-contact-website = Hafðu samband við eigendur vefsvæðisins til að upplýsa þá um þetta vandamál.
certerror-expired-cert-second-para = Líklegt er að skilríki vefsvæðisins sé útrunnið, sem kemur í veg fyrir að { -brand-short-name } getri tengst á öruggan hátt. Ef þú heimsækir þetta vefsvæði gætu árásaraðilar reynt að stela upplýsingum eins og lykilorðum þínum, tölvupósti eða kreditkortaupplýsingum.
certerror-expired-cert-sts-second-para = Líklegt er að skilríki vefsvæðisins sé útrunnið, sem kemur í veg fyrir að { -brand-short-name } geti tengst á öruggan hátt.
certerror-what-can-you-do-about-it-title = Hvað getur þú gert í því?
certerror-unknown-issuer-what-can-you-do-about-it-website = Vandamálið er líklegast á vefsvæðinu sjálfu og það er ekkert sem þú getur gert til að leysa það.
certerror-unknown-issuer-what-can-you-do-about-it-contact-admin = Ef þú ert á fyrirtækjaneti eða notar vírusvarnarhugbúnað geturðu leitað til stuðningsteymanna til að fá aðstoð. Þú getur líka látið stjórnanda vefsíðunnar vita um vandamálið.
# Variables:
# $hostname (String) - Hostname of the website to which the user was trying to connect.
# $now (Date) - The current datetime, to be formatted as a date
certerror-expired-cert-what-can-you-do-about-it-clock = Tölvuklukkan þín er stillt á { DATETIME($now, dateStyle: "medium") }. Gakktu úr skugga um að tölvan þín sé stillt á rétta dagsetningu, tíma og tímabelti í kerfisstillingunum og endurnýjaðu síðan <b>{ $hostname }</b>.
certerror-expired-cert-what-can-you-do-about-it-contact-website = Ef klukkan þín er þegar stillt á réttan tíma er vefsvæðið líklega rangt stillt og það er ekkert sem þú getur gert til að leysa málið. Þú getur látið stjórnanda vefsíðunnar vita um vandamálið.
certerror-bad-cert-domain-what-can-you-do-about-it = Vandamálið er líklegast á vefsvæðinu sjálfu og það er ekkert sem þú getur gert til að leysa það. Þú getur látið stjórnanda vefsíðunnar vita um þetta vandamál.
certerror-mitm-what-can-you-do-about-it-antivirus = Ef vírusvarnarhugbúnaðurinn þinn er með eiginleika sem skannar dulritaðar tengingar (oft kallað „vefskönnun“ eða „https-skönnun“), geturðu slökkt á þeim eiginleika. Ef það virkar ekki geturðu fjarlægt og sett aftur upp vírusvarnarforritið.
certerror-mitm-what-can-you-do-about-it-corporate = Ef þú ert á fyrirtækjaneti geturðu haft samband við upplýsingatæknideildina þína.
# Variables:
# $mitm (String) - The name of the software intercepting communications between you and the website (or “man in the middle”)
certerror-mitm-what-can-you-do-about-it-attack = Ef þú kannast ekki við <b>{ $mitm }</b>, þá gæti þetta verið árás og þú ættir ekki að halda áfram á vefsvæðið.
# Variables:
# $mitm (String) - The name of the software intercepting communications between you and the website (or “man in the middle”)
certerror-mitm-what-can-you-do-about-it-attack-sts = Ef þú kannast ekki við <b>{ $mitm }</b>, þá gæti þetta verið árás og það er ekkert sem þú getur gert til að halda áfram á vefsvæðið.
# Variables:
# $hostname (String) - Hostname of the website to which the user was trying to connect.
certerror-what-should-i-do-bad-sts-cert-explanation = <b>{ $hostname }</b> er með öryggisstefnu sem kallast HTTP Strict Transport Security (HSTS), sem þýðir að { -brand-short-name } getur aðeins tengst því á öruggan hátt. Þú getur ekki bætt við undantekningu til að heimsækja þetta vefsvæði.