blob: fb34058c7a370b00e1ec864f145b3d718a6cc1cd (
plain)
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
32
33
34
35
36
37
38
39
40
41
42
43
44
45
46
47
48
49
50
51
52
53
54
55
56
57
58
59
60
61
62
63
64
65
66
67
68
69
70
71
72
73
74
75
76
77
78
79
80
81
82
83
84
85
86
87
88
89
90
91
92
93
94
95
96
97
98
99
100
101
102
103
104
105
106
107
108
109
110
111
112
113
114
115
116
117
118
119
120
121
122
123
124
125
126
127
128
129
130
131
|
# This Source Code Form is subject to the terms of the Mozilla Public
# License, v. 2.0. If a copy of the MPL was not distributed with this
# file, You can obtain one at http://mozilla.org/MPL/2.0/.
# Encoding warnings and errors
EncNoDeclarationFrame=Stafasett rammaskjalsins var ekki skilgreint. Skjalið gæti birst öðruvísi ef það er skoðað án þess að það sé rammað inn.
EncNoDeclarationPlain=Stafasett textaskjalsins var ekki skilgreint. Skjalið gæti birst vitlaust í vafranum fyrir sumar stillingar ef það inniheldur stafi sem eru fyrir utan US-ASCII bilið. Stafasett skjalsins verður að vera skilgreint af sendingarstaðli eða skráin þarf að nota bætaröðunartákn.
EncNoDeclaration=Stafasett HTML skjalsins var ekki skilgreint. Skjalið gæti birst vitlaust í vafranum fyrir sumar stillingar ef það inniheldur stafi sem eru fyrir utan US-ASCII bilið. Stafasett skjalsins verður að vera skilgreint af sendingarstaðli eða skráin þarf að nota bætaröðunartákn.
EncLateMetaFrame=Stafasett HTML rammaskjalsins fannst ekki eftir að athugað var fremstu 1024 bæti skráarinnar. Ef skjalið er skoðað án aðalskjalsins, verður síðan endurnýjuð sjálfvirkt. Færa þarf stafasett skilgreiningu í fyrstu 1024 bæti skráarinnar.
EncLateMeta=Stafasett HTML skjalsins fannst ekki eftir að athugað var fremstu 1024 bæti skráarinnar. Ef skjalið er skoðað í vafra sem er stilltur öðruvísi, verður síðan endurnýjuð sjálfvirkt. Færa þarf stafasett skilgreiningu í fyrstu 1024 bæti skráarinnar.
EncLateMetaReload=Síðan var endurnýjuð, vegna þess að stafasett HTML skjalsins fannst ekki eftir að athugað var fremstu 1024 bæti skráarinnar. Færa þarf stafasett skilgreiningu í fyrstu 1024 bæti skráarinnar.
EncLateMetaTooLate=Stafasett skjalsins fannst of seint til að hægt væri að nota það. Færa þarf stafasett skilgreiningu í fyrstu 1024 bæti skráarinnar.
EncMetaUnsupported=Skilgreint var stafasett með meta tagi fyrir HTML skjalið sem er ekki hægt að nota. Skilgreiningin var hunsuð.
EncProtocolUnsupported=Skilgreint var stafasett á samskiptalagi sem er ekki hægt að nota. Skilgreiningin var hunsuð.
EncBomlessUtf16=Fann UTF-16 kóðað Basic Latin-only texta án þess að vera með bætaröðunartákni og án þess að vera með skilgreiningu á samskiptalagi. Að kóða innihaldið í UTF-16 er óskilvirkt og ætti að vera skilgreint hvort sem er.
EncMetaUtf16=Fann meta tag sem skilgreindi stafasett sem UTF-16. Túlkaði þetta sem UTF-8 skilgreiningu í staðinn.
EncMetaUserDefined=Lýsitag var notað til að skilgreina stafakóðun sem x-user-defined. Þetta var túlkað sem windows-1252 skilgreining í staðinn fyrir samhæfni við úreltar leturgerðir. Þetta vefsvæði ætti að færa sig yfir í Unicode.
# The bulk of the messages below are derived from
# https://hg.mozilla.org/projects/htmlparser/file/1f633cef7de7/src/nu/validator/htmlparser/impl/ErrorReportingTokenizer.java
# which is available under the MIT license.
# Tokenizer errors
errGarbageAfterLtSlash=Rusl á eftir “</”.
errLtSlashGt=Sá “</>”. Líkleg ástæða: Ókóðað “<” (kóða sem “<”) eða vitlaust enda tag.
errCharRefLacksSemicolon=Staf tilvísun var ekki enduð með semikommu.
errNoDigitsInNCR=Ekki mega vera stafir í tölu stafs tilvísun.
errGtInSystemId=“>” í kerfisauðkenni.
errGtInPublicId=“>” í opinberu auðkenni.
errNamelessDoctype=Nafnlaus doctype.
errConsecutiveHyphens=Samhangandi bandstrik endaði ekki athugasemd. “--” er ekki leyft inn í athugasemd, en t.d. er “- -” leyft.
errPrematureEndOfComment=Óvænt endir á athugasemd. Notaðu “-->” til að enda athugasemd eðlilega.
errBogusComment=Röng athugasemd.
errUnquotedAttributeLt=“<” í gildi eigindis. Líkleg ástæða: Vantar “>” fyrir framan.
errUnquotedAttributeGrave=“`” er í gildi eigindis. Líklega ástæða: Notkun á röngum staf sem tilvitnunarstaf.
errUnquotedAttributeQuote=Tilvísunarstafur er í eigindis gildi. Líkleg ástæða: Nokkur eigindi saman eða URL fyrirspurn í eigindis gildi.
errUnquotedAttributeEquals=“=” í eigindis gildi. Líkleg ástæða: Nokkur eigindi saman eða URL fyrirspurn í eigindis gildi.
errSlashNotFollowedByGt=Skástrik var ekki á undan “>”.
errNoSpaceBetweenAttributes=Engin bil á milli eiginda.
errUnquotedAttributeStartLt=“<” í byrjun eigindis gildi. Líkleg ástæða: Vantar “>” fyrir framan.
errUnquotedAttributeStartGrave=“`” í byrjun eigindis gildi. Líkleg ástæða: Notkun á röngum staf sem tilvitnunarstaf.
errUnquotedAttributeStartEquals=“=” í byrjun eigindis gildi. Líkleg ástæða: Tvöfalt samasem merki.
errAttributeValueMissing=Gildi eigindis vantar.
errBadCharBeforeAttributeNameLt=Fékk “<” en bjóst við nafni eigindis. Líkleg ástæða: Vantar “>” fyrir framan.
errEqualsSignBeforeAttributeName=Fékk “=” en bjóst við nafni eigindis. Líkleg ástæða: Vantar nafn eigindis.
errBadCharAfterLt=Rangur stafur eftir “<”. Líkleg ástæða: Óbreytt “<”. Prófaðu að umrita það sem “<”.
errLtGt=Fékk “<>”. Líkleg ástæða: Óbreytt “<” (umrita sem “<”) eða rangt ritað byrjunartag.
errProcessingInstruction=Fékk “<?”. Líkleg ástæða: Notkun á XML skipun í HTML. (XML skipanir eru ekki studdar í HTML.)
errUnescapedAmpersandInterpretedAsCharacterReference=Strengur á eftir “&” var túlkaður sem staf tilvísun. (Líklega hefði átt að umrita “&” sem “&”.)
errNotSemicolonTerminated=Staf tilvísun lauk ekki með semikommu. (Eða það hefði átt að umrita “&” sem “&”.)
errNoNamedCharacterMatch=“&” byrjaði ekki staf tilvísun. (Líklega hefði átt að umrita “&” sem “&”.)
errQuoteBeforeAttributeName=Fékk kommustaf en bjóst við nafni eigindis. Líkleg ástæða: Vantar “=” fyrir framan.
errLtInAttributeName=“<” í nafni eigindis. Líklega ástæða: Vantar “>” fyrir framan.
errQuoteInAttributeName=Tilvitnunar stafur í nafni eigindis. Líkleg ástæða: Vantar að enda tilvitnun.
errExpectedPublicId=Bjóst við public auðkenni en doctype endaði snögglega.
errBogusDoctype=Röng doctype.
maybeErrAttributesOnEndTag=Endatag er með eigindi.
maybeErrSlashInEndTag=Auka “/” í enda enda tags.
errNcrNonCharacter=Staf tilvísun er ekki stafur.
errNcrSurrogate=Staf tilvísun er staðgengill.
errNcrControlChar=Staf tilvísun er stýristafur.
errNcrCr=Tölustafs tilvísun varð að venditákni (carriage return).
errNcrInC1Range=Tölustafs tilvísun varð að C1 stýritákni.
errEofInPublicId=Endir á skrá inn í public auðkenni.
errEofInComment=Endir á skrá inn í athugasemd.
errEofInDoctype=Endir á skrá inn í doctype.
errEofInAttributeValue=Endir á skrá inn í gildi eigindis. Hunsa tag.
errEofInAttributeName=Endir á skrá inn í nafni eigindis. Hunsa tag.
errEofWithoutGt=Fékk endi á skrá án þess að fyrra tag hafi endað með “>”. Hunsa tag.
errEofInTagName=Fékk endi á skrá þegar búist var við nafni tags. Hunsa tag.
errEofInEndTag=Endir á skrá inn í endatagi. Hunsa tag.
errEofAfterLt=Endir á skrá eftir “<”.
errNcrOutOfRange=Stafgildi fyrir utan leyfileg mörk Unicode bils.
errNcrUnassigned=Stafgildi verður að staf sem er fastsett sem óúthlutanlegt.
errDuplicateAttribute=Tvöfalt eigindi.
errEofInSystemId=Endir á skrá innan í system auðkenni.
errExpectedSystemId=Bjóst við system auðkenni en doctype lauk snögglega.
errMissingSpaceBeforeDoctypeName=Vantar bil á undan doctype nafni.
errHyphenHyphenBang=“--!” fannst í athugasemd.
errNcrZero=Stafgildi verður að núlli.
errNoSpaceBetweenDoctypeSystemKeywordAndQuote=Ekkert bil á milli doctype “SYSTEM” og tilvitnunarstaf.
errNoSpaceBetweenPublicAndSystemIds=Ekkert bil á milli doctype public og system auðkennis.
errNoSpaceBetweenDoctypePublicKeywordAndQuote=Ekkert bil á milli doctype “PUBLIC” og tilvitnunarstaf.
# Tree builder errors
errStrayStartTag2=Auka byrjunartag “%1$S”.
errStrayEndTag=Auka endatag “%1$S”.
errUnclosedElements=Fékk endatag “%1$S”, en ennþá voru opin einindi.
errUnclosedElementsImplied=Endatag “%1$S” var óbeint skilgreint, en ennþá voru opin einindi.
errUnclosedElementsCell=Töflureit var óbeint lokað, en einindi voru samt opin.
errStrayDoctype=Auka doctype.
errAlmostStandardsDoctype=Næstum því venjulegur doctype hamur. Bjóst við “<!DOCTYPE html>”.
errQuirkyDoctype=Sérviskule doctype. Bjóst við “<!DOCTYPE html>”.
errNonSpaceInTrailer=Stafur sem er ekki bil í enda síðu.
errNonSpaceAfterFrameset=Stafur sem er ekki bil á eftir “frameset”.
errNonSpaceInFrameset=Ekkert bil í “frameset”.
errNonSpaceAfterBody=Fann staf sem er ekki bil á eftir body.
errNonSpaceInColgroupInFragment=Í þáttun á broti fannst stafur sem er ekki bil í “colgroup”.
errNonSpaceInNoscriptInHead=Stafur sem er ekki bil innan í “noscript” innan í “head”.
errFooBetweenHeadAndBody=“%1$S” einindi á milli “head” og “body”.
errStartTagWithoutDoctype=Fékk byrjunartag án þess að fá doctype fyrst. Bjóst við “<!DOCTYPE html>”.
errNoSelectInTableScope=Ekkert “select” er í töflusvæði.
errStartSelectWhereEndSelectExpected=“select” byrjunartag er þar sem búist var við endatagi.
errStartTagWithSelectOpen=“%1$S” byrjunartag með opið “select”.
errBadStartTagInHead2=Rangt byrjunartag “%1$S” í “head”.
errImage=Fékk byrjunartag “image”.
errFooSeenWhenFooOpen=Fékk “%1$S” byrjunartag en einindi af sömu tegund er þegar opið.
errHeadingWhenHeadingOpen=Fyrirsögn má ekki vera undir annarri fyrirsögn.
errFramesetStart=sá “frameset” byrjunartag.
errNoCellToClose=Enginn reitur til að loka.
errStartTagInTable=Fékk byrjunartag “%1$S” í “table”.
errFormWhenFormOpen=Fékk “form” byrjunartag, en þegar er búið að opna “form” einindi. Undirform eru ekki leyfð. Hunsa tag.
errTableSeenWhileTableOpen=Fékk byrjunartag fyrir “table” en fyrri “table” er þegar opin.
errStartTagInTableBody=“%1$S” byrjunartag í meginmáli töflu.
errEndTagSeenWithoutDoctype=Fékk endatag án þess að fá doctype fyrst. Bjóst við “<!DOCTYPE html>”.
errEndTagAfterBody=Fékk endatag eftir að “body” var lokað.
errEndTagSeenWithSelectOpen=“%1$S” endatag með “select” opið.
errGarbageInColgroup=Rusl í “colgroup” broti.
errEndTagBr=Endatag “br”.
errNoElementToCloseButEndTagSeen=Ekkert “%1$S” einindi í gildissviði en fékk “%1$S” endatag.
errHtmlStartTagInForeignContext=HTML byrjunartag “%1$S” í óþekktu nafnarými.
errTableClosedWhileCaptionOpen=“table” lokuð en “caption” er ennþá opin.
errNoTableRowToClose=Engin töfluröð til að loka.
errNonSpaceInTable=Stafur sem er ekki bil á vitlausum stað innan í töflu.
errUnclosedChildrenInRuby=Opin undireinindi í “ruby”.
errStartTagSeenWithoutRuby=Fékk byrjunartag “%1$S” án þess að “ruby” einindi væri opið.
errSelfClosing=Sjálflokandi tákn (“/>”) notað í HTML tagi sem má ekki vera tómt. Hunsa skástrikið og nota það sem byrjunartag.
errNoCheckUnclosedElementsOnStack=Óloknum einindum á stafla.
errEndTagDidNotMatchCurrentOpenElement=Endatag “%1$S” passaði ekki við nafnið á núverandi opnu einindi (“%2$S”).
errEndTagViolatesNestingRules=Endatag “%1$S” er með óleyfilega földun.
errEndWithUnclosedElements=Endatag fyrir “%1$S” kom fyrir, en fyrir voru ólokuð einindi.
|