summaryrefslogtreecommitdiffstats
path: root/l10n-is/browser/browser/protectionsPanel.ftl
diff options
context:
space:
mode:
Diffstat (limited to 'l10n-is/browser/browser/protectionsPanel.ftl')
-rw-r--r--l10n-is/browser/browser/protectionsPanel.ftl162
1 files changed, 162 insertions, 0 deletions
diff --git a/l10n-is/browser/browser/protectionsPanel.ftl b/l10n-is/browser/browser/protectionsPanel.ftl
new file mode 100644
index 0000000000..d5497f8c8d
--- /dev/null
+++ b/l10n-is/browser/browser/protectionsPanel.ftl
@@ -0,0 +1,162 @@
+# This Source Code Form is subject to the terms of the Mozilla Public
+# License, v. 2.0. If a copy of the MPL was not distributed with this
+# file, You can obtain one at http://mozilla.org/MPL/2.0/.
+
+protections-panel-sendreportview-error = Villa kom upp við að senda skýrsluna. Reyndu aftur síðar.
+# A link shown when ETP is disabled for a site. Opens the breakage report subview when clicked.
+protections-panel-sitefixedsendreport-label = Vefsvæðið lagfært? Sendu skýrslu
+
+## These strings are used to define the different levels of
+## Enhanced Tracking Protection.
+
+protections-popup-footer-protection-label-strict = Strangt
+ .label = Strangt
+protections-popup-footer-protection-label-custom = Sérsniðið
+ .label = Sérsniðið
+protections-popup-footer-protection-label-standard = Staðlað
+ .label = Staðlað
+
+##
+
+# The text a screen reader speaks when focused on the info button.
+protections-panel-etp-more-info =
+ .aria-label = Nánari upplýsingar um aukna rakningarvörn
+protections-panel-etp-on-header = Kveikt er á aukinni rakningarvörn fyrir þetta vefsvæði
+protections-panel-etp-off-header = Slökkt er á aukinni rakningarvörn fyrir þetta vefsvæði
+
+## Text for the toggles shown when ETP is enabled/disabled for a given site.
+## .description is transferred into a separate paragraph by the moz-toggle
+## custom element code.
+## $host (String): the hostname of the site that is being displayed.
+
+protections-panel-etp-toggle-on =
+ .label = Aukin rakningarvörn
+ .description = Virk fyrir þetta vefsvæði
+ .aria-label = Aukin rakningarvörn: Virk fyrir { $host }
+protections-panel-etp-toggle-off =
+ .label = Aukin rakningarvörn
+ .description = Óvirk fyrir þetta vefsvæði
+ .aria-label = Aukin rakningarvörn: Óvirk fyrir { $host }
+# The link to be clicked to open the sub-panel view
+protections-panel-site-not-working = Vefsvæði virkar ekki?
+# The heading/title of the sub-panel view
+protections-panel-site-not-working-view =
+ .title = Vefsvæði virkar ekki?
+
+## The "Allowed" header also includes a "Why?" link that, when hovered, shows
+## a tooltip explaining why these items were not blocked in the page.
+
+protections-panel-not-blocking-why-label = Af hverju?
+protections-panel-not-blocking-why-etp-on-tooltip = Að loka á þetta gæti skemmt þætti sumra vefsvæða. Án rekjara gæti verið að sumir hnappar, eyðublöð og innskráningarreitir virki ekki.
+protections-panel-not-blocking-why-etp-off-tooltip = Öllum rekjurum á þessu vefsvæði hefur verið hlaðið inn vegna þess að slökkt er á vörnum.
+protections-panel-not-blocking-why-etp-on-tooltip-label =
+ .label = Að loka á þetta gæti skemmt þætti sumra vefsvæða. Án rekjara gæti verið að sumir hnappar, eyðublöð og innskráningarreitir virki ekki.
+protections-panel-not-blocking-why-etp-off-tooltip-label =
+ .label = Öllum rekjurum á þessu vefsvæði hefur verið hlaðið inn vegna þess að slökkt er á vörnum.
+
+##
+
+protections-panel-no-trackers-found = Engir rekjarar sem { -brand-short-name } þekkir til fundust á þessari síðu.
+protections-panel-content-blocking-tracking-protection = Rakning efnis
+protections-panel-content-blocking-socialblock = Samfélagsmiðlarekjarar
+protections-panel-content-blocking-cryptominers-label = Rafmyntagröftur
+protections-panel-content-blocking-fingerprinters-label = Fingrafarasöfnun
+
+## In the protections panel, Content Blocking category items are in three sections:
+## "Blocked" for categories being blocked in the current page,
+## "Allowed" for categories detected but not blocked in the current page, and
+## "None Detected" for categories not detected in the current page.
+## These strings are used in the header labels of each of these sections.
+
+protections-panel-blocking-label = Lokað á
+protections-panel-not-blocking-label = Leyft
+protections-panel-not-found-label = Ekkert fannst
+
+##
+
+protections-panel-settings-label = Verndarstillingar
+protections-panel-protectionsdashboard-label = Stjórnborð verndar
+
+## In the Site Not Working? view, we suggest turning off protections if
+## the user is experiencing issues with any of a variety of functionality.
+
+# The header of the list
+protections-panel-site-not-working-view-header = Slökktu á vörnum ef þú átt í vandræðum með:
+# The list items, shown in a <ul>
+protections-panel-site-not-working-view-issue-list-login-fields = Innskráningarreiti
+protections-panel-site-not-working-view-issue-list-forms = Innfyllingarform
+protections-panel-site-not-working-view-issue-list-payments = Greiðslur
+protections-panel-site-not-working-view-issue-list-comments = Athugasemdir
+protections-panel-site-not-working-view-issue-list-videos = Myndskeið
+protections-panel-site-not-working-view-issue-list-fonts = Letur
+protections-panel-site-not-working-view-send-report = Senda skýrslu
+
+##
+
+protections-panel-cross-site-tracking-cookies = Þessar vafrakökur fylgja þér frá vefsvæði til vefsvæðis til að safna gögnum um það sem þú gerir á netinu. Þær eru settar af utanaðkomandi aðilum á borð við auglýsendur og greiningarfyrirtæki.
+protections-panel-cryptominers = Rafmyntagrafarar nota afkastagetu kerfisins þíns til að vinna stafræna peninga. Rafmyntaskriftur tæma rafhlöðuna þína, hægja á tölvunni þinni og geta hækkað rafmagnseikninginn þinn.
+protections-panel-fingerprinters = Fingrafarasafnarar safna stillingum úr vafranum þínum og tölvunni til að búa til persónusnið af þér. Með því að nota þetta stafræna fingrafar geta þeir fylgst með þér á mismunandi vefsíðum.
+protections-panel-tracking-content = Vefsvæði kunna að hlaða inn utanaðkomandi auglýsingum, myndskeiðum og öðru efni með rakningarkóða. Að loka fyrir rakningarefni getur hjálpað vefsvæðum til að hlaðast hraðar inn, en sumir hnappar, innfyllingarreitir og innskráningarreitir virka kannski ekki.
+protections-panel-social-media-trackers = Samfélagsmiðlar setja rekjara á aðrar vefsíður til að fylgjast með því sem þú gerir, sérð og skoðar á netinu. Þetta gerir samfélagsmiðlafyrirtækjum kleift að læra meira um þig umfram það sem þú deilir á samfélagsmiðlaaðgöngunum þínum.
+protections-panel-description-shim-allowed = Sumir rekjarar merktir hér að neðan hafa verið leyfðir að hluta til á þessari síðu vegna þess að þú áttir í samskiptum við þá.
+protections-panel-description-shim-allowed-learn-more = Frekari upplýsingar
+protections-panel-shim-allowed-indicator =
+ .tooltiptext = Opnað á rekjara að hluta til
+protections-panel-content-blocking-manage-settings =
+ .label = Sýsla með verndunarstillingar
+ .accesskey = m
+protections-panel-content-blocking-breakage-report-view =
+ .title = Tilkynna bilað vefsvæði
+protections-panel-content-blocking-breakage-report-view-description = Að loka á ákveðna rekjara getur valdið vandamálum með sum vefsvæði. Að tilkynna þessi vandamál hjálpar til við að gera { -brand-short-name } betra fyrir alla. Ef þú sendir þessa skýrslu verða vefslóð og upplýsingar um vafrastillingar þínar sendar til Mozilla. <label data-l10n-name="learn-more">Frekari upplýsingar</label>
+protections-panel-content-blocking-breakage-report-view-description2 = Að loka á ákveðna rekjara getur valdið vandamálum með sum vefsvæði. Að tilkynna þessi vandamál hjálpar til við að gera { -brand-short-name } betra fyrir alla. Ef þú sendir þessa skýrslu verða vefslóð og upplýsingar um vafrastillingar þínar sendar til { -vendor-short-name }.
+protections-panel-content-blocking-breakage-report-view-collection-url = Vefslóð
+protections-panel-content-blocking-breakage-report-view-collection-url-label =
+ .aria-label = Vefslóð
+protections-panel-content-blocking-breakage-report-view-collection-comments = Valkvætt: Lýstu vandamálinu
+protections-panel-content-blocking-breakage-report-view-collection-comments-label =
+ .aria-label = Valkvætt: Lýstu vandamálinu
+protections-panel-content-blocking-breakage-report-view-cancel =
+ .label = Hætta við
+protections-panel-content-blocking-breakage-report-view-send-report =
+ .label = Senda tilkynningu
+
+# Cookie Banner Handling
+
+protections-panel-cookie-banner-handling-header = Fækkun vefkökuborða
+protections-panel-cookie-banner-blocker-header = Útilokun vefkökuborða
+protections-panel-cookie-banner-handling-enabled = Kveikt fyrir þetta vefsvæði
+protections-panel-cookie-banner-handling-disabled = Slökkt fyrir þetta vefsvæði
+protections-panel-cookie-banner-handling-undetected = Vefsvæðið er ekki stutt í augnablikinu
+protections-panel-cookie-banner-view-title =
+ .title = Fækkun vefkökuborða
+# Variables
+# $host (String): the hostname of the site that is being displayed.
+protections-panel-cookie-banner-view-turn-off-for-site = Viltu slökkva á fækkun vefkökuborða fyrir { $host }?
+protections-panel-cookie-banner-view-turn-on-for-site = Viltu kveikja á fækkun vefkökuborða fyrir þetta vefsvæði?
+protections-panel-cookie-banner-blocker-view-title =
+ .title = Útilokun vefkökuborða
+# Variables
+# $host (String): the hostname of the site that is being displayed.
+protections-panel-cookie-banner-blocker-view-turn-off-for-site = Viltu slökkva á útilokun vefkökuborða fyrir { $host }?
+protections-panel-cookie-banner-blocker-view-turn-on-for-site = Viltu kveikja á útilokun vefkökuborða fyrir þetta vefsvæði?
+protections-panel-cookie-banner-view-cookie-clear-warning = { -brand-short-name } mun hreinsa vefkökur þessa vefsvæðis og endurlesa síðuna. Að hreinsa allar vefkökur gæti skráð þig út eða tæmt innkaupakörfur.
+protections-panel-cookie-banner-view-turn-on-description = { -brand-short-name } reynir að hafna sjálfkrafa beiðnum um vefkökur á þeim vefsvæðum þar sem það er hægt.
+protections-panel-cookie-banner-view-cancel = Hætta við
+protections-panel-cookie-banner-view-turn-off = Slökkva á
+protections-panel-cookie-banner-view-turn-on = Kveikja á
+protections-panel-cookie-banner-blocker-view-turn-on-description = Kveiktu á því og { -brand-short-name } mun reyna að hafna sjálfkrafa vefkökuborðum á þessu vefsvæði.
+protections-panel-cookie-banner-view-cancel-label =
+ .label = Hætta við
+protections-panel-cookie-banner-view-turn-off-label =
+ .label = Slökkva á
+protections-panel-cookie-banner-view-turn-on-label =
+ .label = Kveikja á
+protections-panel-report-broken-site =
+ .label = Tilkynna bilað vefsvæði
+ .title = Tilkynna bilað vefsvæði
+
+## Protections panel info message
+
+cfr-protections-panel-header = Vafraðu án þess að fylgst sé með þér
+cfr-protections-panel-body = Haltu þínum gögnum fyrir sjálfan þig. { -brand-short-name } verndar þig fyrir mörgum algengustu rekjurum sem fylgjast með því sem þú gerir á netinu.
+cfr-protections-panel-link-text = Frekari upplýsingar