summaryrefslogtreecommitdiffstats
path: root/l10n-is/browser/browser/newtab
diff options
context:
space:
mode:
authorDaniel Baumann <daniel.baumann@progress-linux.org>2024-04-07 19:33:14 +0000
committerDaniel Baumann <daniel.baumann@progress-linux.org>2024-04-07 19:33:14 +0000
commit36d22d82aa202bb199967e9512281e9a53db42c9 (patch)
tree105e8c98ddea1c1e4784a60a5a6410fa416be2de /l10n-is/browser/browser/newtab
parentInitial commit. (diff)
downloadfirefox-esr-36d22d82aa202bb199967e9512281e9a53db42c9.tar.xz
firefox-esr-36d22d82aa202bb199967e9512281e9a53db42c9.zip
Adding upstream version 115.7.0esr.upstream/115.7.0esrupstream
Signed-off-by: Daniel Baumann <daniel.baumann@progress-linux.org>
Diffstat (limited to 'l10n-is/browser/browser/newtab')
-rw-r--r--l10n-is/browser/browser/newtab/asrouter.ftl275
-rw-r--r--l10n-is/browser/browser/newtab/newtab.ftl272
-rw-r--r--l10n-is/browser/browser/newtab/onboarding.ftl346
3 files changed, 893 insertions, 0 deletions
diff --git a/l10n-is/browser/browser/newtab/asrouter.ftl b/l10n-is/browser/browser/newtab/asrouter.ftl
new file mode 100644
index 0000000000..753631d371
--- /dev/null
+++ b/l10n-is/browser/browser/newtab/asrouter.ftl
@@ -0,0 +1,275 @@
+# This Source Code Form is subject to the terms of the Mozilla Public
+# License, v. 2.0. If a copy of the MPL was not distributed with this
+# file, You can obtain one at http://mozilla.org/MPL/2.0/.
+
+
+## These messages are used as headings in the recommendation doorhanger
+
+cfr-doorhanger-extension-heading = Tillögur að viðbótum
+cfr-doorhanger-feature-heading = Eiginleiki sem mælt er með
+
+##
+
+cfr-doorhanger-extension-sumo-link =
+ .tooltiptext = Hvers vegna er ég að sjá þetta
+cfr-doorhanger-extension-cancel-button = Ekki núna
+ .accesskey = E
+cfr-doorhanger-extension-ok-button = Bæta við núna
+ .accesskey = B
+cfr-doorhanger-extension-manage-settings-button = Sýsla með ábendingastillingar
+ .accesskey = s
+cfr-doorhanger-extension-never-show-recommendation = Ekki sýna mér þessar tillögur
+ .accesskey = E
+cfr-doorhanger-extension-learn-more-link = Fræðast meira
+# This string is used on a new line below the add-on name
+# Variables:
+# $name (String) - Add-on author name
+cfr-doorhanger-extension-author = eftir { $name }
+# This is a notification displayed in the address bar.
+# When clicked it opens a panel with a message for the user.
+cfr-doorhanger-extension-notification = Tillaga
+# .a11y-announcement is extracted in JS and announced via A11y.announce.
+cfr-doorhanger-extension-notification2 = Tillaga
+ .tooltiptext = Tillaga að viðbót
+ .a11y-announcement = Fyrirliggjandi er tillaga að viðbót
+# This is a notification displayed in the address bar.
+# When clicked it opens a panel with a message for the user.
+# .a11y-announcement is extracted in JS and announced via A11y.announce.
+cfr-doorhanger-feature-notification = Mælt með
+ .tooltiptext = Eiginleiki sem mælt er með
+ .a11y-announcement = Meðmæli með eiginleika eru tiltæk
+
+## Add-on statistics
+## These strings are used to display the total number of
+## users and rating for an add-on. They are shown next to each other.
+
+# Variables:
+# $total (Number) - The rating of the add-on from 1 to 5
+cfr-doorhanger-extension-rating =
+ .tooltiptext =
+ { $total ->
+ [one] { $total } stjarna
+ *[other] { $total } stjörnur
+ }
+# Variables:
+# $total (Number) - The total number of users using the add-on
+cfr-doorhanger-extension-total-users =
+ { $total ->
+ [one] { $total } notandi
+ *[other] { $total } notendur
+ }
+
+## Firefox Accounts Message
+
+cfr-doorhanger-bookmark-fxa-header = Samstilltu bókamerkin þín allsstaðar.
+cfr-doorhanger-bookmark-fxa-body = Frábær fundur! Vertu ekki án þessa bókamerkis á farsímum þínum. Byrjaðu á { -fxaccount-brand-name }.
+cfr-doorhanger-bookmark-fxa-link-text = Samstilla bókamerki núna ...
+cfr-doorhanger-bookmark-fxa-close-btn-tooltip =
+ .aria-label = Loka hnappur
+ .title = Loka
+
+## Protections panel
+
+cfr-protections-panel-header = Vafraðu án þess að fylgst sé með þér
+cfr-protections-panel-body = Haltu þínum gögnum fyrir sjálfan þig. { -brand-short-name } verndar þig fyrir mörgum algengustu rekjurum sem fylgjast með því sem þú gerir á netinu.
+cfr-protections-panel-link-text = Frekari upplýsingar
+
+## What's New toolbar button and panel
+
+# This string is used by screen readers to offer a text based alternative for
+# the notification icon
+cfr-badge-reader-label-newfeature = Nýr eiginleiki:
+cfr-whatsnew-button =
+ .label = Hvað er nýtt
+ .tooltiptext = Hvað er nýtt
+cfr-whatsnew-release-notes-link-text = Lesa útgáfuskýringarnar
+
+## Enhanced Tracking Protection Milestones
+
+# Variables:
+# $blockedCount (Number) - The total count of blocked trackers. This number will always be greater than 1.
+# $date (Datetime) - The date we began recording the count of blocked trackers
+cfr-doorhanger-milestone-heading2 =
+ { $blockedCount ->
+ [one] { -brand-short-name } hefur lokað á <b>{ $blockedCount }</b> rekjara síðan { DATETIME($date, month: "long", year: "numeric") }!
+ *[other] { -brand-short-name } hefur lokað á <b>{ $blockedCount }</b> rekjara síðan { DATETIME($date, month: "long", year: "numeric") }!
+ }
+cfr-doorhanger-milestone-ok-button = Sjá allt
+ .accesskey = S
+cfr-doorhanger-milestone-close-button = Loka
+ .accesskey = L
+
+## DOH Message
+
+cfr-doorhanger-doh-body = Persónuvernd þín skiptir máli. { -brand-short-name } vísar nú DNS-beiðnum þínum þegar mögulegt er á öruggan hátt til samstarfsþjónustu til að vernda þig á meðan þú vafrar.
+cfr-doorhanger-doh-header = Öruggari, dulkóðaðar DNS-uppflettingar
+cfr-doorhanger-doh-primary-button-2 = Allt í lagi
+ .accesskey = A
+cfr-doorhanger-doh-secondary-button = Gera óvirkt
+ .accesskey = G
+
+## Full Video Support CFR message
+
+cfr-doorhanger-video-support-body = Myndskeið á þessu vefsvæði gætu spilast ekki rétt í þessari útgáfu af { -brand-short-name }. Fyrir fullan stuðning við myndskeið skaltu uppfæra { -brand-short-name } núna.
+cfr-doorhanger-video-support-header = Uppfærðu { -brand-short-name } til að spila myndskeið
+cfr-doorhanger-video-support-primary-button = Uppfæra núna
+ .accesskey = U
+
+## VPN promotion dialog for public Wi-Fi users
+##
+## If a user is detected to be on a public Wi-Fi network, they are given a
+## bit of info about how to improve their privacy and then offered a button
+## to the Mozilla VPN page and a link to dismiss the dialog.
+
+# This header text can be explicitly wrapped.
+spotlight-public-wifi-vpn-header = Svo virðist sem þú sért að nota almennings Wi-Fi
+spotlight-public-wifi-vpn-body = Til að fela staðsetningu þína og vafravirkni skaltu íhuga VPN-einkanet. Það mun sjá um að vernda þig þegar þú vafrar á opinberum stöðum eins og flugvöllum og kaffihúsum.
+spotlight-public-wifi-vpn-primary-button = Haltu þig til hlés með { -mozilla-vpn-brand-name }
+ .accesskey = H
+spotlight-public-wifi-vpn-link = Ekki núna
+ .accesskey = E
+
+## Emotive Continuous Onboarding
+
+spotlight-better-internet-header = Betra internet byrjar með þér
+spotlight-better-internet-body = Þegar þú notar { -brand-short-name } þá ertu að kjósa opið og aðgengilegt internet sem er betra fyrir alla.
+spotlight-peace-mind-header = Við erum með það sem þú þarft
+spotlight-peace-mind-body = Í hverjum mánuði lokar { -brand-short-name } að meðaltali á yfir 3.000 rekjara. Það er vegna þess að ekkert, sérstaklega pirrandi óþægindi eins og rekjarar, ætti að standa á milli þín og gæða internetsins.
+spotlight-pin-primary-button =
+ { PLATFORM() ->
+ [macos] Hafa í dokkunni
+ *[other] Festa á verkefnastikuna
+ }
+spotlight-pin-secondary-button = Ekki núna
+
+## MR2022 Background Update Windows native toast notification strings.
+##
+## These strings will be displayed by the Windows operating system in
+## a native toast, like:
+##
+## <b>multi-line title</b>
+## multi-line text
+## <img>
+## [ primary button ] [ secondary button ]
+##
+## The button labels are fitted into narrow fixed-width buttons by
+## Windows and therefore must be as narrow as possible.
+
+mr2022-background-update-toast-title = Nýr { -brand-short-name }. Meira einkamál. Færri rekjarar. Engar málamiðlanir.
+mr2022-background-update-toast-text = Prófaðu nýjasta { -brand-short-name } núna, uppfærður með sterkustu rakningarvörn okkar hingað til.
+# This button label will be fitted into a narrow fixed-width button by
+# Windows. Try to not exceed the width of the English text (compare it
+# using a variable font like Arial): the button can only fit 1-2
+# additional characters, exceeding characters will be truncated.
+mr2022-background-update-toast-primary-button-label = Opna { -brand-shorter-name } núna
+# This button label will be fitted into a narrow fixed-width button by
+# Windows. Try to not exceed the width of the English text (compare it using a
+# variable font like Arial): the button can only fit 1-2 additional characters,
+# exceeding characters will be truncated.
+mr2022-background-update-toast-secondary-button-label = Minna mig á seinna
+
+## Firefox View CFR
+
+firefoxview-cfr-primarybutton = Prófaðu það
+ .accesskey = P
+firefoxview-cfr-secondarybutton = Ekki núna
+ .accesskey = n
+firefoxview-cfr-header-v2 = Haltu strax áfram þar sem frá var horfið
+firefoxview-cfr-body-v2 = Fáðu nýokaða flipa til baka, auk þess að skipta óaðfinnanlega á milli tækja með { -firefoxview-brand-name }.
+
+## Firefox View Spotlight
+
+firefoxview-spotlight-promo-title = Segðu hæ við { -firefoxview-brand-name }
+# “Poof” refers to the expression to convey when something or someone suddenly disappears, or in this case, reappears. For example, “Poof, it’s gone.”
+firefoxview-spotlight-promo-subtitle = Viltu þennan opna flipa á símann þinn? Gríptu það. Þarftu þessa vefsíðu sem þú heimsóttir nýlega? Bang, þetta er komið með { -firefoxview-brand-name }.
+firefoxview-spotlight-promo-primarybutton = Sjá hvernig þetta virkar
+firefoxview-spotlight-promo-secondarybutton = Sleppa
+
+## Colorways expiry reminder CFR
+
+colorways-cfr-primarybutton = Veldu litasett
+ .accesskey = d
+# "shades" refers to the different color options available to users in colorways.
+colorways-cfr-body = Litaðu vafrann þinn með { -brand-short-name } einstökum tónum innblásnum af röddum sem breyttu menningunni.
+colorways-cfr-header-28days = Litasett Independent Voices rennur út 16. janúar
+colorways-cfr-header-14days = Litasett Independent Voices rennur út eftir tvær vikur
+colorways-cfr-header-7days = Litasett Independent Voices rennur út í þessari viku
+colorways-cfr-header-today = Litasett Independent Voices rennur út í dag
+
+## Cookie Banner Handling CFR
+
+cfr-cbh-header = Leyfa { -brand-short-name } að hafna vefkökuborðum?
+cfr-cbh-body = { -brand-short-name } getur reynt að hafna sjálfkrafa beiðnum um vefkökur.
+cfr-cbh-confirm-button = Hafna vefkökuborðum
+ .accesskey = r
+cfr-cbh-dismiss-button = Ekki núna
+ .accesskey = n
+cookie-banner-blocker-cfr-header = { -brand-short-name } var að loka á vefkökur fyrir þig
+cookie-banner-blocker-cfr-body = Við höfnum sjálfkrafa mörgum vefkökugluggum til að gera vefsvæðum erfiðara fyrir að rekja ferðir þínar.
+
+## These strings are used in the Fox doodle Pin/set default spotlights
+
+july-jam-headline = Við erum með það sem þú þarft
+july-jam-body = Í hverjum mánuði lokar { -brand-short-name } að meðaltali á meira en 3.000 rekjara á hvern notanda, sem tryggir þér öruggan, skjótan aðgang að góðu interneti.
+july-jam-set-default-primary = Opna tenglana mína með { -brand-short-name }
+fox-doodle-pin-headline = Velkomin aftur
+# “indie” is short for the term “independent”.
+# In this instance, free from outside influence or control.
+fox-doodle-pin-body = Hér er vinsamleg áminning um að þú getur haldið áfram að nota eftirlætisvafrann þinn með einum smelli.
+fox-doodle-pin-primary = Opna tenglana mína með { -brand-short-name }
+fox-doodle-pin-secondary = Ekki núna
+
+## These strings are used in the Set Firefox as Default PDF Handler for Existing Users experiment
+
+set-default-pdf-handler-headline = <strong>PDF-skjölin þín opnast nú í { -brand-short-name }.</strong> Breyttu eða undirritaðu eyðublöð beint í vafranum þínum. Til að breyta þessu skaltu leita „PDF“ í stillingunum.
+set-default-pdf-handler-primary = Ég skil!
+
+## FxA sync CFR
+
+fxa-sync-cfr-header = Nýtt tæki í framtíðinni?
+fxa-sync-cfr-body = Gakktu úr skugga um að nýjustu bókamerkin þín, lykilorðin og flipar fylgi þér í hvert skipti sem þú opnar nýjan { -brand-product-name }-vafra.
+fxa-sync-cfr-primary = Kanna nánar
+ .accesskey = K
+fxa-sync-cfr-secondary = Minna mig á seinna
+ .accesskey = M
+
+## Device Migration FxA Spotlight
+
+device-migration-fxa-spotlight-header = Notarðu eldra tæki?
+device-migration-fxa-spotlight-body = Taktu öryggisafrit af gögnunum þínum til að tryggja að þú glatir ekki mikilvægum upplýsingum, eins og bókamerkjum og lykilorðum - sérstaklega ef þú skiptir yfir í nýtt tæki.
+device-migration-fxa-spotlight-primary-button = Hvernig á að taka öryggisafrit af gögnunum mínum
+device-migration-fxa-spotlight-link = Minna mig á seinna
+device-migration-fxa-spotlight-heavy-user-header = Ekki gleyma að taka öryggisafrit af gögnunum þínum
+device-migration-fxa-spotlight-heavy-user-body = Gakktu úr skugga um að mikilvægar upplýsingar - eins og bókamerki og lykilorð - séu uppfærðar og verndaðar í öllum tækjunum þínum.
+device-migration-fxa-spotlight-heavy-user-primary-button = Hefjast handa
+device-migration-fxa-spotlight-older-device-header = Hugarró, frá { -brand-product-name }
+device-migration-fxa-spotlight-older-device-body = Reikningur heldur mikilvægum upplýsingum uppfærðum og vernduðum á hverju því tæki sem þú tengir.
+device-migration-fxa-spotlight-older-device-primary-button = Búa til reikning
+device-migration-fxa-spotlight-getting-new-device-header-2 = Nýtt tæki í framtíðinni?
+device-migration-fxa-spotlight-getting-new-device-body-2 = Fylgdu nokkrum einföldum skrefum til að hafa bókamerkin þín, feril og lykilorð með þér þegar þú byrjar á nýju tæki.
+device-migration-fxa-spotlight-getting-new-device-primary-button = Hvernig tek ég öryggisafrit af gögnunum mínum
+
+## Set as Default PDF Reader Infobar
+
+# The question portion of the following message should have the <strong> and </strong> tags surrounding it.
+pdf-default-notification-message = <strong>Gera { -brand-short-name } að sjálfgefna PDF-lesaranum þínum?</strong> Notaðu { -brand-short-name } til að lesa og breyta PDF-skjölum sem eru vistuð á tölvunni þinni.
+pdf-default-notification-set-default-button =
+ .label = Setja sem sjálfgefið
+pdf-default-notification-decline-button =
+ .label = Ekki núna
+
+## Launch on login infobar notification
+
+launch-on-login-infobar-message = <strong>Opna { -brand-short-name } í hvert sinn sem þú endurræsir tölvuna þína?</strong> Nú geturðu stillt { -brand-short-name } til að opnast sjálfkrafa þegar þú endurræsir tækið þitt.
+launch-on-login-learnmore = Frekari upplýsingar
+launch-on-login-infobar-confirm-button = Já, opna { -brand-short-name }
+ .accesskey = J
+launch-on-login-infobar-reject-button = Ekki núna
+ .accesskey = n
+
+## These string variants are used when the “launch on login” infobar
+## notification is displayed for a second time.
+
+launch-on-login-infobar-final-message = <strong>Opna { -brand-short-name } í hvert sinn sem þú endurræsir tölvuna þína?</strong> Til að stjórna ræsingunni hjá þér skaltu leita að „startup“ í stillingunum.
+launch-on-login-infobar-final-reject-button = Nei takk
+ .accesskey = N
diff --git a/l10n-is/browser/browser/newtab/newtab.ftl b/l10n-is/browser/browser/newtab/newtab.ftl
new file mode 100644
index 0000000000..429afcccf7
--- /dev/null
+++ b/l10n-is/browser/browser/newtab/newtab.ftl
@@ -0,0 +1,272 @@
+# This Source Code Form is subject to the terms of the Mozilla Public
+# License, v. 2.0. If a copy of the MPL was not distributed with this
+# file, You can obtain one at http://mozilla.org/MPL/2.0/.
+
+
+### Firefox Home / New Tab strings for about:home / about:newtab.
+
+newtab-page-title = Nýr flipi
+newtab-settings-button =
+ .title = Sérsníða nýju flipasíðuna
+newtab-personalize-icon-label =
+ .title = Sérsníða nýjan flipa
+ .aria-label = Sérsníða nýjan flipa
+newtab-personalize-dialog-label =
+ .aria-label = Sérsníða
+
+## Search box component.
+
+# "Search" is a verb/action
+newtab-search-box-search-button =
+ .title = Leita
+ .aria-label = Leita
+# Variables:
+# $engine (string) - The name of the user's default search engine
+newtab-search-box-handoff-text = Leitaðu með { $engine } eða settu inn vistfang
+newtab-search-box-handoff-text-no-engine = Leitaðu eða settu inn vistfang
+# Variables:
+# $engine (string) - The name of the user's default search engine
+newtab-search-box-handoff-input =
+ .placeholder = Leitaðu með { $engine } eða settu inn vistfang
+ .title = Leitaðu með { $engine } eða settu inn vistfang
+ .aria-label = Leitaðu með { $engine } eða settu inn vistfang
+newtab-search-box-handoff-input-no-engine =
+ .placeholder = Leitaðu eða settu inn vistfang
+ .title = Leitaðu eða settu inn vistfang
+ .aria-label = Leitaðu eða settu inn vistfang
+newtab-search-box-text = Leita á vefnum
+newtab-search-box-input =
+ .placeholder = Leita á vefnum
+ .aria-label = Leita á vefnum
+
+## Top Sites - General form dialog.
+
+newtab-topsites-add-search-engine-header = Bæta við leitarvél
+newtab-topsites-add-shortcut-header = Nýr flýtilykill
+newtab-topsites-edit-topsites-header = Breyta toppsíðu
+newtab-topsites-edit-shortcut-header = Breyta flýtilykli
+newtab-topsites-title-label = Titill
+newtab-topsites-title-input =
+ .placeholder = Sláðu inn titil
+newtab-topsites-url-label = Vefslóð
+newtab-topsites-url-input =
+ .placeholder = Slá inn eða líma vefslóð
+newtab-topsites-url-validation = Gildrar vefslóðar krafist
+newtab-topsites-image-url-label = Sérsniðin myndslóð
+newtab-topsites-use-image-link = Nota sérsniðna mynd…
+newtab-topsites-image-validation = Ekki tókst að hlaða mynd. Prófið aðra vefslóð.
+
+## Top Sites - General form dialog buttons. These are verbs/actions.
+
+newtab-topsites-cancel-button = Hætta við
+newtab-topsites-delete-history-button = Eyða úr ferli
+newtab-topsites-save-button = Vista
+newtab-topsites-preview-button = Forskoðun
+newtab-topsites-add-button = Bæta við
+
+## Top Sites - Delete history confirmation dialog.
+
+newtab-confirm-delete-history-p1 = Ertu viss um að þú viljir eyða öllum tilvikum af þessari síðu úr vafraferli þínum?
+# "This action" refers to deleting a page from history.
+newtab-confirm-delete-history-p2 = Ekki er ekki hægt að bakfæra þessa aðgerð.
+
+## Top Sites - Sponsored label
+
+newtab-topsite-sponsored = Kostað
+
+## Context Menu - Action Tooltips.
+
+# General tooltip for context menus.
+newtab-menu-section-tooltip =
+ .title = Opna valmynd
+ .aria-label = Opna valmynd
+# Tooltip for dismiss button
+newtab-dismiss-button-tooltip =
+ .title = Fjarlægja
+ .aria-label = Fjarlægja
+# This tooltip is for the context menu of Pocket cards or Topsites
+# Variables:
+# $title (string) - The label or hostname of the site. This is for screen readers when the context menu button is focused/active.
+newtab-menu-content-tooltip =
+ .title = Opna valmynd
+ .aria-label = Opna samhengisvalmynd fyrir { $title }
+# Tooltip on an empty topsite box to open the New Top Site dialog.
+newtab-menu-topsites-placeholder-tooltip =
+ .title = Breyta þessari síðu
+ .aria-label = Breyta þessari síðu
+
+## Context Menu: These strings are displayed in a context menu and are meant as a call to action for a given page.
+
+newtab-menu-edit-topsites = Breyta
+newtab-menu-open-new-window = Opna í nýjum glugga
+newtab-menu-open-new-private-window = Opna í nýjum huliðsglugga
+newtab-menu-dismiss = Hafna
+newtab-menu-pin = Festa
+newtab-menu-unpin = Leysa
+newtab-menu-delete-history = Eyða úr ferli
+newtab-menu-save-to-pocket = Vista í { -pocket-brand-name }
+newtab-menu-delete-pocket = Eyða úr { -pocket-brand-name }
+newtab-menu-archive-pocket = Safna í { -pocket-brand-name }
+newtab-menu-show-privacy-info = Styrktaraðilar okkar og friðhelgi þín
+
+## Message displayed in a modal window to explain privacy and provide context for sponsored content.
+
+newtab-privacy-modal-button-done = Lokið
+newtab-privacy-modal-button-manage = Sýsla með stillingar á kostuðu efni
+newtab-privacy-modal-header = Persónuvernd þín skiptir máli.
+newtab-privacy-modal-paragraph-2 =
+ Auk þess að bjóða upp á grípandi sögur, sýnum við þér einnig viðeigandi,
+ hátt metið efni frá völdum styrktaraðilum. Vertu viss, <strong>vafragögnin þín
+ fara aldrei út fyrir uppsetningu þína af { -brand-product-name }</strong> — við sjáum þau ekki og
+ styrktaraðilar okkar gera það ekki heldur.
+newtab-privacy-modal-link = Kynntu þér hvernig persónuvernd virkar á nýja flipanum
+
+##
+
+# Bookmark is a noun in this case, "Remove bookmark".
+newtab-menu-remove-bookmark = Fjarlægja bókamerki
+# Bookmark is a verb here.
+newtab-menu-bookmark = Bókamerkja
+
+## Context Menu - Downloaded Menu. "Download" in these cases is not a verb,
+## it is a noun. As in, "Copy the link that belongs to this downloaded item".
+
+newtab-menu-copy-download-link = Afrita niðurhalsslóð
+newtab-menu-go-to-download-page = Opna niðurhalssíðu
+newtab-menu-remove-download = Eyða úr vafraferli
+
+## Context Menu - Download Menu: These are platform specific strings found in the context menu of an item that has
+## been downloaded. The intention behind "this action" is that it will show where the downloaded file exists on the file
+## system for each operating system.
+
+newtab-menu-show-file =
+ { PLATFORM() ->
+ [macos] Sýna í Finder
+ *[other] Opna möppu
+ }
+newtab-menu-open-file = Opna skrá
+
+## Card Labels: These labels are associated to pages to give
+## context on how the element is related to the user, e.g. type indicates that
+## the page is bookmarked, or is currently open on another device.
+
+newtab-label-visited = Heimsótt
+newtab-label-bookmarked = Búið að bókamerkja
+newtab-label-removed-bookmark = Bókamerki fjarlægt
+newtab-label-recommended = Vinsælt
+newtab-label-saved = Vistað í { -pocket-brand-name }
+newtab-label-download = Sótt
+# This string is used in the story cards to indicate sponsored content
+# Variables:
+# $sponsorOrSource (string) - The name of a company or their domain
+newtab-label-sponsored = { $sponsorOrSource } · Kostað
+# This string is used at the bottom of story cards to indicate sponsored content
+# Variables:
+# $sponsor (string) - The name of a sponsor
+newtab-label-sponsored-by = Styrkt af { $sponsor }
+# This string is used under the image of story cards to indicate source and time to read
+# Variables:
+# $source (string) - The name of a company or their domain
+# $timeToRead (number) - The estimated number of minutes to read this story
+newtab-label-source-read-time = { $source } · { $timeToRead } mín
+
+## Section Menu: These strings are displayed in the section context menu and are
+## meant as a call to action for the given section.
+
+newtab-section-menu-remove-section = Fjarlægja kafla
+newtab-section-menu-collapse-section = Fella kafla
+newtab-section-menu-expand-section = Stækka hluta
+newtab-section-menu-manage-section = Stjórna kafla
+newtab-section-menu-manage-webext = Stjórna viðbót
+newtab-section-menu-add-topsite = Bæta við toppsíðu
+newtab-section-menu-add-search-engine = Bæta við leitarvél
+newtab-section-menu-move-up = Færa upp
+newtab-section-menu-move-down = Færa niður
+newtab-section-menu-privacy-notice = Meðferð persónuupplýsinga
+
+## Section aria-labels
+
+newtab-section-collapse-section-label =
+ .aria-label = Fella hluta saman
+newtab-section-expand-section-label =
+ .aria-label = Stækka hluta
+
+## Section Headers.
+
+newtab-section-header-topsites = Efstu vefsvæðin
+newtab-section-header-recent-activity = Nýleg virkni
+# Variables:
+# $provider (string) - Name of the corresponding content provider.
+newtab-section-header-pocket = Með þessu mælir { $provider }
+
+## Empty Section States: These show when there are no more items in a section. Ex. When there are no more Pocket story recommendations, in the space where there would have been stories, this is shown instead.
+
+newtab-empty-section-highlights = Byrjaðu að vafra og við sýnum þér frábærar greinar, myndbönd og önnur vefsvæði sem þú hefur nýverið heimsótt eða bókarmerkt.
+# Ex. When there are no more Pocket story recommendations, in the space where there would have been stories, this is shown instead.
+# Variables:
+# $provider (string) - Name of the content provider for this section, e.g "Pocket".
+newtab-empty-section-topstories = Þú hefur lesið allt. Athugaðu aftur síðar eftir fleiri fréttum frá { $provider }. Geturðu ekki beðið? Veldu vinsælt umfjöllunarefni til að finna fleiri áhugaverðar greinar hvaðanæva að af vefnum.
+
+## Empty Section (Content Discovery Experience). These show when there are no more stories or when some stories fail to load.
+
+newtab-discovery-empty-section-topstories-header = Þú hefur klárað það sem lá fyrir!
+newtab-discovery-empty-section-topstories-content = Komdu aftur síðar til að fá fleiri sögur.
+newtab-discovery-empty-section-topstories-try-again-button = Reyna aftur
+newtab-discovery-empty-section-topstories-loading = Hleður…
+# Displays when a layout in a section took too long to fetch articles.
+newtab-discovery-empty-section-topstories-timed-out = Úbbs! Við náðum næstum þessum hluta, en ekki alveg.
+
+## Pocket Content Section.
+
+# This is shown at the bottom of the trending stories section and precedes a list of links to popular topics.
+newtab-pocket-read-more = Helstu umræðuefni:
+newtab-pocket-new-topics-title = Viltu enn fleiri sögur? Skoðaðu þessi vinsælu viðfangsefni frá { -pocket-brand-name }
+newtab-pocket-more-recommendations = Fleiri meðmæli
+newtab-pocket-learn-more = Frekari upplýsingar
+newtab-pocket-cta-button = Sækja { -pocket-brand-name }
+newtab-pocket-cta-text = Vistaðu sögurnar sem þú elskar í { -pocket-brand-name } og fáðu innblástur í huga þinn með heillandi lesningu.
+newtab-pocket-pocket-firefox-family = { -pocket-brand-name } er hluti af { -brand-product-name } fjölskyldunni
+# A save to Pocket button that shows over the card thumbnail on hover.
+newtab-pocket-save = Vista
+newtab-pocket-saved = Vistað
+
+## Pocket content onboarding experience dialog and modal for new users seeing the Pocket section for the first time, shown as the first item in the Pocket section.
+
+newtab-pocket-onboarding-discover = Uppgötvaðu það besta á vefnum
+newtab-pocket-onboarding-cta = { -pocket-brand-name } skoðar fjölbreytt úrval útgefins efnis til að koma með upplýsandi, hvetjandi og áreiðanlegt efni beint í { -brand-product-name }-vafrann þinn.
+
+## Error Fallback Content.
+## This message and suggested action link are shown in each section of UI that fails to render.
+
+newtab-error-fallback-info = Úbbs, eitthvað fór úrskeiðis við að hlaða þessu efni inn.
+newtab-error-fallback-refresh-link = Endurlestu síðu til að reyna aftur.
+
+## Customization Menu
+
+newtab-custom-shortcuts-title = Flýtileiðir
+newtab-custom-shortcuts-subtitle = Vefsvæði sem þú vistar eða heimsækir
+newtab-custom-shortcuts-toggle =
+ .label = Flýtileiðir
+ .description = Vefsvæði sem þú vistar eða heimsækir
+# Variables
+# $num (number) - Number of rows to display
+newtab-custom-row-selector =
+ { $num ->
+ [one] { $num } röð
+ *[other] { $num } raðir
+ }
+newtab-custom-sponsored-sites = Kostaðar flýtileiðir
+newtab-custom-pocket-title = Mælt með af { -pocket-brand-name }
+newtab-custom-pocket-subtitle = Úrvalsefni í umsjón { -pocket-brand-name }, hluta af { -brand-product-name } fjölskyldunni
+newtab-custom-pocket-toggle =
+ .label = Mælt með af { -pocket-brand-name }
+ .description = Úrvalsefni í umsjón { -pocket-brand-name }, hluta af { -brand-product-name } fjölskyldunni
+newtab-custom-pocket-sponsored = Kostaðar sögur
+newtab-custom-pocket-show-recent-saves = Sýna nýlega vistað
+newtab-custom-recent-title = Nýleg virkni
+newtab-custom-recent-subtitle = Úrval af nýlegum síðum og efni
+newtab-custom-recent-toggle =
+ .label = Nýleg virkni
+ .description = Úrval af nýlegum síðum og efni
+newtab-custom-close-button = Loka
+newtab-custom-settings = Sýsla með fleiri stillingar
diff --git a/l10n-is/browser/browser/newtab/onboarding.ftl b/l10n-is/browser/browser/newtab/onboarding.ftl
new file mode 100644
index 0000000000..084fd6297f
--- /dev/null
+++ b/l10n-is/browser/browser/newtab/onboarding.ftl
@@ -0,0 +1,346 @@
+# This Source Code Form is subject to the terms of the Mozilla Public
+# License, v. 2.0. If a copy of the MPL was not distributed with this
+# file, You can obtain one at http://mozilla.org/MPL/2.0/.
+
+
+### UI strings for the MR1 onboarding / multistage about:welcome
+### Various strings use a non-breaking space to avoid a single dangling /
+### widowed word, so test on various window sizes if you also want this.
+
+
+## Welcome page strings
+
+onboarding-welcome-header = Vertu velkomin í { -brand-short-name }
+onboarding-start-browsing-button-label = Fara að vafra
+onboarding-not-now-button-label = Ekki núna
+mr1-onboarding-get-started-primary-button-label = Hefjast handa
+
+## Custom Return To AMO onboarding strings
+
+return-to-amo-subtitle = Frábært, þú ert með { -brand-short-name }
+# <img data-l10n-name="icon"/> will be replaced with the icon belonging to the extension
+#
+# Variables:
+# $addon-name (String) - Name of the add-on
+return-to-amo-addon-title = Nú skulum við ná í handa þér <img data-l10n-name="icon"/> <b>{ $addon-name }</b>.
+return-to-amo-add-extension-label = Bæta inn viðbótinni
+return-to-amo-add-theme-label = Bæta við þemanu
+
+## Variables: $addon-name (String) - Name of the add-on to be installed
+
+mr1-return-to-amo-subtitle = Heilsaðu upp á { -brand-short-name }
+mr1-return-to-amo-addon-title = Þú ert með hraðvirkan persónulegan vafra innan seilingar. Nú geturðu bætt <b>{ $addon-name }</b> við og gert enn meira með { -brand-short-name }.
+mr1-return-to-amo-add-extension-label = Bæta við { $addon-name }
+
+## Multistage onboarding strings (about:welcome pages)
+
+
+# Aria-label to make the "steps" of multistage onboarding visible to screen readers.
+# Variables:
+# $current (Int) - Number of the current page
+# $total (Int) - Total number of pages
+
+onboarding-welcome-steps-indicator-label =
+ .aria-label = Framvinda: skref { $current } af { $total }
+# This button will open system settings to turn on prefers-reduced-motion
+mr1-onboarding-reduce-motion-button-label = Slökkva á hreyfingum
+# String for the Firefox Accounts button
+mr1-onboarding-sign-in-button-label = Innskráning
+# The primary import button label will depend on whether we can detect which browser was used to download Firefox.
+# Variables:
+# $previous (Str) - Previous browser name, such as Edge, Chrome
+mr1-onboarding-import-primary-button-label-attribution = Flytja inn úr { $previous }
+mr1-onboarding-theme-header = Gerðu það að þínu eigin
+mr1-onboarding-theme-subtitle = Sérsníddu { -brand-short-name } með þema.
+mr1-onboarding-theme-secondary-button-label = Ekki núna
+# System theme uses operating system color settings
+mr1-onboarding-theme-label-system = Kerfisþema
+mr1-onboarding-theme-label-light = Ljóst
+mr1-onboarding-theme-label-dark = Dökkt
+# "Alpenglow" here is the name of the theme, and should be kept in English.
+mr1-onboarding-theme-label-alpenglow = Alpenglow
+onboarding-theme-primary-button-label = Lokið
+
+## Please make sure to split the content of the title attribute into lines whose
+## width corresponds to about 40 Latin characters, to ensure that the tooltip
+## doesn't become too long. Line breaks will be preserved when displaying the
+## tooltip.
+
+# Tooltip displayed on hover of system theme
+mr1-onboarding-theme-tooltip-system =
+ .title =
+ Fylgdu stýrikerfisþema
+ fyrir hnappa, valmyndir og glugga.
+# Input description for system theme
+mr1-onboarding-theme-description-system =
+ .aria-description =
+ Fylgdu stýrikerfisþema
+ fyrir hnappa, valmyndir og glugga.
+# Tooltip displayed on hover of light theme
+mr1-onboarding-theme-tooltip-light =
+ .title =
+ Notaðu ljóst þema á hnöppum,
+ valmyndum og gluggum.
+# Input description for light theme
+mr1-onboarding-theme-description-light =
+ .aria-description =
+ Notaðu ljóst þema á hnöppum,
+ valmyndum og gluggum.
+# Tooltip displayed on hover of dark theme
+mr1-onboarding-theme-tooltip-dark =
+ .title =
+ Notaðu dökkt þema á hnöppum,
+ valmyndum og gluggum.
+# Input description for dark theme
+mr1-onboarding-theme-description-dark =
+ .aria-description =
+ Notaðu dökkt þema á hnöppum,
+ valmyndum og gluggum.
+# Tooltip displayed on hover of Alpenglow theme
+mr1-onboarding-theme-tooltip-alpenglow =
+ .title =
+ Notaðu kraftmikið, litríkt þema fyrir
+ hnappa, valmyndir og glugga.
+# Input description for Alpenglow theme
+mr1-onboarding-theme-description-alpenglow =
+ .aria-description =
+ Notaðu kraftmikið, litríkt þema fyrir
+ hnappa, valmyndir og glugga.
+# Selector description for default themes
+mr2-onboarding-default-theme-label = Skoða sjálfgefin þemu.
+
+## Strings for Thank You page
+
+mr2-onboarding-thank-you-header = Þakka þér fyrir að velja okkur
+mr2-onboarding-thank-you-text = { -brand-short-name } er óháður vafri sem studdur er af sjálfseignarstofnun. Saman gerum við vefinn öruggari, heilbrigðari og persónulegri.
+mr2-onboarding-start-browsing-button-label = Byrjaðu að vafra
+
+## Multistage live language reloading onboarding strings (about:welcome pages)
+##
+## The following language names are generated by the browser's Intl.DisplayNames API.
+##
+## Variables:
+## $negotiatedLanguage (String) - The name of the langpack's language, e.g. "Español (ES)"
+## $systemLanguage (String) - The name of the system language, e.g "Español (ES)"
+## $appLanguage (String) - The name of the language shipping in the browser build, e.g. "English (EN)"
+
+onboarding-live-language-header = Veldu tungumálið þitt
+mr2022-onboarding-live-language-text = { -brand-short-name } talar tungumálið þitt
+mr2022-language-mismatch-subtitle = Þökk sé samfélaginu okkar er { -brand-short-name } þýtt á yfir 90 tungumál. Það lítur út fyrir að kerfið þitt sé að nota { $systemLanguage } og { -brand-short-name } noti { $appLanguage }.
+onboarding-live-language-button-label-downloading = Sæki tungumálapakkann fyrir { $negotiatedLanguage }...
+onboarding-live-language-waiting-button = Sæki tiltæk tungumál...
+onboarding-live-language-installing = Set upp tungumálapakkann fyrir { $negotiatedLanguage }...
+mr2022-onboarding-live-language-switch-to = Skipta yfir í { $negotiatedLanguage }
+mr2022-onboarding-live-language-continue-in = Halda áfram á { $appLanguage }
+onboarding-live-language-secondary-cancel-download = Hætta við
+onboarding-live-language-skip-button-label = Sleppa
+
+## Firefox 100 Thank You screens
+
+# "Hero Text" displayed on left side of welcome screen. This text can be
+# formatted to span multiple lines as needed. The <span data-l10n-name="zap">
+# </span> in this string allows a "zap" underline style to be automatically
+# added to the text inside it. "Yous" should stay inside the zap span, but
+# "Thank" can be put inside instead if there's no "you" in the translation.
+# The English text would normally be "100 Thank-Yous" i.e., plural noun, but for
+# aesthetics of splitting it across multiple lines, the hyphen is omitted.
+fx100-thank-you-hero-text =
+ 100 sinnum
+ takk
+ <span data-l10n-name="zap">til þín</span>
+fx100-thank-you-subtitle = Þetta er hundraðasta útgáfan okkar! Takk fyrir að hjálpa okkur að byggja upp betra og heilbrigðara internet.
+fx100-thank-you-pin-primary-button-label =
+ { PLATFORM() ->
+ [macos] Halda { -brand-short-name } í dokkunni
+ *[other] Festa { -brand-short-name } á verkefnastikuna
+ }
+fx100-upgrade-thanks-header = 100 sinnum takk til þín
+# Message shown with a start-browsing button. Emphasis <em> should be for "you"
+# but "Thank" can be used instead if there's no "you" in the translation.
+fx100-upgrade-thank-you-body = Þetta er hundraðasta útgáfan okkar af { -brand-short-name }. Þakka <em>þér</em> fyrir að hjálpa okkur að byggja upp betra og heilbrigðara internet.
+# Message shown with either a pin-to-taskbar or set-default button.
+fx100-upgrade-thanks-keep-body = Þetta er hundraðasta útgáfan okkar! Takk fyrir að vera hluti af samfélaginu okkar. Höldum { -brand-short-name } ótrauð áfram í næstu 100.
+mr2022-onboarding-secondary-skip-button-label = Sleppa þessu skrefi
+
+## MR2022 New User Easy Setup screen strings
+
+# Primary button string used on new user onboarding first screen showing multiple actions such as Set Default, Import from previous browser.
+mr2022-onboarding-easy-setup-primary-button-label = Vista og halda áfram
+# Set Default action checkbox label used on new user onboarding first screen
+mr2022-onboarding-easy-setup-set-default-checkbox-label = Gera { -brand-short-name } að sjálfgefnum vafra
+# Import action checkbox label used on new user onboarding first screen
+mr2022-onboarding-easy-setup-import-checkbox-label = Flytja inn úr fyrri vafra
+
+## MR2022 New User Pin Firefox screen strings
+
+# Title used on about:welcome for new users when Firefox is not pinned.
+# In this context, open up is synonymous with "Discover".
+# The metaphor is that when they open their Firefox browser, it helps them discover an amazing internet.
+# If this translation does not make sense in your language, feel free to use the word "discover."
+mr2022-onboarding-welcome-pin-header = Opnaðu ótrúlega frábært internet
+# Subtitle is used on onboarding page for new users page when Firefox is not pinned
+mr2022-onboarding-welcome-pin-subtitle = Ræstu { -brand-short-name } hvar sem er með einum smelli. Í hvert skipti sem þú gerir það ertu að velja opnari og sjálfstæðari vef.
+# Primary button string used on welcome page for when Firefox is not pinned.
+mr2022-onboarding-pin-primary-button-label =
+ { PLATFORM() ->
+ [macos] Haltu { -brand-short-name } í dokkunni
+ *[other] Festu { -brand-short-name } á verkefnastikuna
+ }
+# Subtitle will be used when user already has Firefox pinned, but
+# has not set it as their default browser.
+# When translating "zip", please feel free to pick a verb that signifies movement and/or exploration
+# and makes sense in the context of navigating the web.
+mr2022-onboarding-set-default-only-subtitle = Byrjaðu með vafra sem studdur er af sjálfseignarstofnun. Við verjum friðhelgi þína á meðan þú rennir um vefinn.
+
+## MR2022 Existing User Pin Firefox Screen Strings
+
+# Title used on multistage onboarding page for existing users when Firefox is not pinned
+mr2022-onboarding-existing-pin-header = Þakka þér fyrir að finnast vænt um { -brand-product-name }
+# Subtitle is used on onboarding page for existing users when Firefox is not pinned
+mr2022-onboarding-existing-pin-subtitle = Opnaðu internetið á heilbrigðari máta hvar sem er með einum smelli. Nýjasta uppfærslan okkar er stútfull af nýjum hlutum sem við höldum að þú munir kunna að meta.
+# Subtitle will be used on the welcome screen for existing users
+# when they already have Firefox pinned but not set as default
+mr2022-onboarding-existing-set-default-only-subtitle = Notaðu vafra sem verndar friðhelgi þína á meðan þú vafrar um vefinn. Nýjasta uppfærslan okkar er stútfull af hlutum sem þú munt dýrka.
+mr2022-onboarding-existing-pin-checkbox-label = Bættu líka við { -brand-short-name } huliðsvafri
+
+## MR2022 New User Set Default screen strings
+
+# This string is the title used when the user already has pinned the browser, but has not set default.
+mr2022-onboarding-set-default-title = Gerðu { -brand-short-name } að vafranum sem þú notar mest
+mr2022-onboarding-set-default-primary-button-label = Gerðu { -brand-short-name } að sjálfgefnum vafra
+# When translating "zip", please feel free to pick a verb that signifies movement and/or exploration
+# and makes sense in the context of navigating the web.
+mr2022-onboarding-set-default-subtitle = Notaðu vafra sem studdur er af sjálfseignarstofnun. Við verjum friðhelgi þína á meðan þú rennir um vefinn.
+
+## MR2022 Get Started screen strings.
+## These strings will be used on the welcome page
+## when Firefox is already set to default and pinned.
+
+# When translating "zip", please feel free to pick a verb that signifies movement and/or exploration
+# and makes sense in the context of navigating the web.
+mr2022-onboarding-get-started-primary-subtitle = Nýjasta útgáfan okkar er byggð með þarfir þínar í huga, sem gerir það auðveldara en nokkru sinni fyrr að skjótast um vefinn. Þarna er fullt af eiginleikum sem við höldum að þú munir kunna að meta.
+mr2022-onboarding-get-started-primary-button-label = Settu upp á nokkrum sekúndum
+
+## MR2022 Import Settings screen strings
+
+mr2022-onboarding-import-header = Uppsetning í einum grænum
+mr2022-onboarding-import-subtitle = Settu upp { -brand-short-name } eins og þér hentar. Bættu við bókamerkjunum þínum, lykilorðum og fleiru úr gamla vafranum þínum.
+mr2022-onboarding-import-primary-button-label-no-attribution = Flytja inn úr fyrri vafra
+
+## If your language uses grammatical genders, in the description for the
+## colorway feel free to switch from "You are a X. You…" (e.g. "You are a
+## Playmaker. You create…") to "X: you…" ("Playmaker: You create…"). This might
+## help creating a more inclusive translation.
+
+mr2022-onboarding-colorway-title = Veldu litinn sem veitir þér innblástur
+mr2022-onboarding-colorway-subtitle = Óháðar raddir geta breytt menningunni.
+mr2022-onboarding-colorway-primary-button-label-continue = Stilla og halda áfram
+mr2022-onboarding-existing-colorway-checkbox-label = Gerðu { -firefox-home-brand-name } að litríku upphafssíðunni þinni
+mr2022-onboarding-colorway-label-default = Sjálfgefið
+mr2022-onboarding-colorway-tooltip-default2 =
+ .title = Núverandi litir { -brand-short-name }
+mr2022-onboarding-colorway-description-default = <b>Nota núverandi { -brand-short-name } litina mína.</b>
+mr2022-onboarding-colorway-label-playmaker = Leikstjórnandi
+mr2022-onboarding-colorway-tooltip-playmaker2 =
+ .title = Leikstjórnandi (rautt)
+mr2022-onboarding-colorway-description-playmaker = <b>Þú ert leikstjórnandi.</b> Þú skapar tækifæri til árangurs og hjálpar öllum í kringum þig að verða betri.
+mr2022-onboarding-colorway-label-expressionist = Expressjónisti
+mr2022-onboarding-colorway-tooltip-expressionist2 =
+ .title = Expressjónisti (gult)
+mr2022-onboarding-colorway-description-expressionist = <b>Þú ert expressjónisti.</b> Þú sérð heiminn öðruvísi og sköpun þín vekur tilfinningar annarra.
+mr2022-onboarding-colorway-label-visionary = Framsýni
+mr2022-onboarding-colorway-tooltip-visionary2 =
+ .title = Framsýni (grænt)
+mr2022-onboarding-colorway-description-visionary = <b>Þú ert framsýn hugsjónamanneskja.</b> Þú efast um óbreytt ástand og færð aðra til að ímynda sér betri framtíð.
+mr2022-onboarding-colorway-label-activist = Aðgerðarsinni
+mr2022-onboarding-colorway-tooltip-activist2 =
+ .title = Aðgerðasinni (blátt)
+mr2022-onboarding-colorway-description-activist = <b>Þú ert aðgerðarsinni.</b> Þú skilur heiminn eftir sem betri stað en þú fannst hann og færð aðra til að trúa á málstaðinn.
+mr2022-onboarding-colorway-label-dreamer = Dreymandi
+mr2022-onboarding-colorway-tooltip-dreamer2 =
+ .title = Dreymandi (fjólublátt)
+mr2022-onboarding-colorway-description-dreamer = <b>Þú ert draumóramaður.</b> Þú trúir því að örlögin séu hagstæð þeim djörfu og hvetur aðra til að vera hugrakkir.
+mr2022-onboarding-colorway-label-innovator = Frumkvöðull
+mr2022-onboarding-colorway-tooltip-innovator2 =
+ .title = Frumkvöðull (appelsínugult)
+mr2022-onboarding-colorway-description-innovator = <b>Þú ert frumkvöðull.</b> Þú sérð tækifæri alls staðar og hefur áhrif á líf allra í kringum þig.
+
+## MR2022 Multistage Mobile Download screen strings
+
+mr2022-onboarding-mobile-download-title = Stökktu úr fartölvu í síma og til baka aftur
+mr2022-onboarding-mobile-download-subtitle = Gríptu flipa úr einu tæki og haltu áfram þar sem frá var horfið á öðru tæki. Auk þess geturðu samstillt bókamerkin þín og lykilorð alls staðar þar sem þú notar { -brand-product-name }.
+mr2022-onboarding-mobile-download-cta-text = Skannaðu QR-kóðann til að fá { -brand-product-name } fyrir farsíma eða <a data-l10n-name="download-label">sendu sjálfum þér niðurhalstengil.</a>
+mr2022-onboarding-no-mobile-download-cta-text = Skannaðu QR-kóðann til að sækja { -brand-product-name } fyrir farsíma
+
+## MR2022 Upgrade Dialog screens
+## Pin private window screen shown only for users who don't have Firefox private pinned
+
+mr2022-upgrade-onboarding-pin-private-window-header = Fáðu persónulegt frelsi við vafur - með einum smelli
+mr2022-upgrade-onboarding-pin-private-window-subtitle = Engar vistaðar vefkökur eða ferilskráning, beint af skjáborðinu þínu. Vafraðu eins og enginn sé að horfa.
+mr2022-upgrade-onboarding-pin-private-window-primary-button-label =
+ { PLATFORM() ->
+ [macos] Haltu { -brand-short-name } huliðsvafri í dokkunni
+ *[other] Festu { -brand-short-name } huliðsvafri við verkefnastikuna
+ }
+
+## MR2022 Privacy Segmentation screen strings
+
+mr2022-onboarding-privacy-segmentation-title = Við virðum alltaf friðhelgi þína
+mr2022-onboarding-privacy-segmentation-subtitle = Við erum stöðugt að vinna að því að búa til betri og persónulegri { -brand-product-name }, allt frá snjöllum tillögum til betri leitar.
+mr2022-onboarding-privacy-segmentation-text-cta = Hvað viltu sjá þegar við bjóðum upp á nýja eiginleika, sem nota gögnin þín til að bæta vafrið þitt?
+mr2022-onboarding-privacy-segmentation-button-primary-label = Nota ráðleggingar frá { -brand-product-name }
+mr2022-onboarding-privacy-segmentation-button-secondary-label = Sýna nánari upplýsingar
+
+## MR2022 Multistage Gratitude screen strings
+
+mr2022-onboarding-gratitude-title = Þú hjálpar okkur að við byggja upp betri vef.
+mr2022-onboarding-gratitude-subtitle = Takk fyrir að nota { -brand-short-name }, sem stutt er af Mozilla Foundation. Með stuðningi þínum erum við að vinna að því að gera internetið opnara, aðgengilegra og betra fyrir alla.
+mr2022-onboarding-gratitude-primary-button-label = Sjáðu hvað er nýtt á seyði
+mr2022-onboarding-gratitude-secondary-button-label = Byrjaðu að vafra
+
+## Onboarding spotlight for infrequent users
+
+onboarding-infrequent-import-title = Láttu eins og heima hjá þér
+onboarding-infrequent-import-subtitle = Hvort sem þú ert að koma þér fyrir eða bara staldra við, skaltu muna að þú getur flutt inn bókamerkin þín, lykilorð og fleira.
+onboarding-infrequent-import-primary-button = Flytja inn í { -brand-short-name }
+
+## MR2022 Illustration alt tags
+## Descriptive tags for illustrations used by screen readers and other assistive tech
+
+mr2022-onboarding-pin-image-alt =
+ .aria-label = Einstaklingur sem vinnur á fartölvu umkringdur stjörnum og blómum
+mr2022-onboarding-default-image-alt =
+ .aria-label = Aðili sem knúsar { -brand-product-name } táknmerkið
+mr2022-onboarding-import-image-alt =
+ .aria-label = Einstaklingur á hjólabretti með kassa fullan af hugbúnaðartáknum
+mr2022-onboarding-mobile-download-image-alt =
+ .aria-label = Froskar hoppa yfir liljublöð með QR kóða í miðjunni til að sækja { -brand-product-name } fyrir farsíma
+mr2022-onboarding-pin-private-image-alt =
+ .aria-label = Töfrasproti lætur merki { -brand-product-name } huliðsvafurs birtast upp úr hatti
+mr2022-onboarding-privacy-segmentation-image-alt =
+ .aria-label = Ljósar og dökkar hendur gefa fimmu
+mr2022-onboarding-gratitude-image-alt =
+ .aria-label = Útsýni á sólarlag í gegnum glugga með rebba og plöntu í gluggakistu
+mr2022-onboarding-colorways-image-alt =
+ .aria-label = Hönd spreyjar litríka mynd með grænu auga, appelsínugulum skó, rauðum körfubolta, fjólubláum heyrnartólum, bláu hjarta og gulri kórónu.
+
+## Device migration onboarding
+
+onboarding-device-migration-image-alt =
+ .aria-label = Refur sem veifar á skjá fartölvu. Í fartölvuna er tengd mús.
+onboarding-device-migration-title = Velkomin aftur!
+onboarding-device-migration-subtitle = Skráðu þig inn á { -fxaccount-brand-name(capitalization: "sentence") } til að taka bókamerkin þín, lykilorð og feril með þér á nýja tækið þitt.
+onboarding-device-migration-subtitle2 = Skráðu þig inn á reikninginn þinn til að hafa bókamerkin þín, lykilorð og feril með þér yfir á nýja tækið þitt.
+onboarding-device-migration-primary-button-label = Skrá inn
+
+## The following screens have been updated to use security and privacy focused strings:
+
+# Easy setup screen
+onboarding-easy-setup-security-and-privacy-title = Við fáum kikk út úr því að halda þér öruggum
+onboarding-easy-setup-security-and-privacy-subtitle = Vafrinn okkar, sem ekki er rekinn í hagnaðarskyni, hjálpar til við að koma í veg fyrir að fyrirtæki laumist til að fylgjast með þér á ferðum þínum um vefinn.
+# Mobile download screen
+onboarding-mobile-download-security-and-privacy-title = Haltu dulritun þegar þú hoppar á milli tækja
+onboarding-mobile-download-security-and-privacy-subtitle = Þegar þú hefur samstillt, dulkóðar { -brand-short-name } lykilorðin þín, bókamerki og fleira. Að auki geturðu tekið með þér flipa úr öðrum tækjum þínum.
+# Gratitude screen
+onboarding-gratitude-security-and-privacy-title = { -brand-short-name } hefur stuðning af þér
+onboarding-gratitude-security-and-privacy-subtitle = Takk fyrir að nota { -brand-short-name }, sem stutt er af Mozilla stofnuninni. Með stuðningi þínum erum við að vinna að því að gera internetið öruggara, aðgengilegra og betra fyrir alla.