summaryrefslogtreecommitdiffstats
path: root/l10n-is/browser/browser/aboutLogins.ftl
diff options
context:
space:
mode:
Diffstat (limited to 'l10n-is/browser/browser/aboutLogins.ftl')
-rw-r--r--l10n-is/browser/browser/aboutLogins.ftl502
1 files changed, 502 insertions, 0 deletions
diff --git a/l10n-is/browser/browser/aboutLogins.ftl b/l10n-is/browser/browser/aboutLogins.ftl
new file mode 100644
index 0000000000..042f557e4a
--- /dev/null
+++ b/l10n-is/browser/browser/aboutLogins.ftl
@@ -0,0 +1,502 @@
+# This Source Code Form is subject to the terms of the Mozilla Public
+# License, v. 2.0. If a copy of the MPL was not distributed with this
+# file, You can obtain one at http://mozilla.org/MPL/2.0/.
+# NOTE: New strings should use the about-logins- prefix.
+
+about-logins-page-title = Innskráning og lykilorð
+about-logins-login-filter =
+ .placeholder = Leita að innskráningum
+ .key = F
+create-new-login-button =
+ .title = Búa til nýja innskráningu
+about-logins-page-title-name = Lykilorð
+about-logins-login-filter2 =
+ .placeholder = Leita að lykilorðum
+ .key = F
+create-login-button =
+ .title = Bæta við lykilorði
+fxaccounts-sign-in-text = Fáðu lykilorðin þín í önnur tæki
+fxaccounts-sign-in-sync-button = Skráðu þig inn til að samstilla
+fxaccounts-avatar-button =
+ .title = Sýsla með aðgang
+
+## The ⋯ menu that is in the top corner of the page
+
+menu =
+ .title = Opna valmynd
+# This menuitem is only visible on Windows and macOS
+about-logins-menu-menuitem-import-from-another-browser = Flytja inn úr öðrum vafra...
+about-logins-menu-menuitem-import-from-a-file = Flytja inn úr skrá...
+about-logins-menu-menuitem-export-logins = Flytja út innskráningar...
+about-logins-menu-menuitem-remove-all-logins = Fjarlægja allar innskráningar...
+about-logins-menu-menuitem-export-logins2 = Flytja út lykilorð...
+about-logins-menu-menuitem-remove-all-logins2 = Fjarlægja öll lykilorð…
+menu-menuitem-preferences =
+ { PLATFORM() ->
+ [windows] Valkostir
+ *[other] Kjörstillingar
+ }
+about-logins-menu-menuitem-help = Hjálp
+
+## Login List
+
+login-list =
+ .aria-label = Innskráningar sem passa við leitarfyrirspurn
+# Variables
+# $count (number) - Number of logins
+login-list-count =
+ { $count ->
+ [one] { $count } innskráning
+ *[other] { $count } innskráningar
+ }
+# Variables
+# $count (number) - Number of filtered logins
+# $total (number) - Total number of logins
+login-list-filtered-count =
+ { $total ->
+ [one] { $count } af { $total } innskráningum
+ *[other] { $count } af { $total } innskráningum
+ }
+# Variables
+# $count (number) - Number of logins
+login-list-count2 =
+ { $count ->
+ [one] { $count } lykilorð
+ *[other] { $count } lykilorð
+ }
+# Variables
+# $count (number) - Number of filtered logins
+# $total (number) - Total number of logins
+login-list-filtered-count2 =
+ { $total ->
+ [one] { $count } af { $total } lykilorði
+ *[other] { $count } af { $total } lykilorðum
+ }
+login-list-sort-label-text = Raða eftir:
+login-list-name-option = Nafn (A-Ö)
+login-list-name-reverse-option = Nafn (Ö-A)
+login-list-username-option = Notandanafn (A-Ö)
+login-list-username-reverse-option = Notandanafn (Ö-A)
+about-logins-login-list-alerts-option = Aðvaranir
+login-list-last-changed-option = Síðast breytt
+login-list-last-used-option = Síðast notað
+login-list-intro-title = Engar innskráningar fundust
+login-list-intro-title2 = Engin lykilorð vistuð
+login-list-intro-description = Þegar þú vistar lykilorð í { -brand-product-name } mun það birtast hér.
+about-logins-login-list-empty-search-title = Engar innskráningar fundust
+about-logins-login-list-empty-search-title2 = Engin lykilorð fundust
+about-logins-login-list-empty-search-description = Engar niðurstöður passa við leitina þína.
+login-list-item-title-new-login = Ný innskráning
+login-list-item-subtitle-new-login = Settu inn innskráningarauðkennin þín
+login-list-item-title-new-login2 = Bæta við lykilorði
+login-list-item-subtitle-missing-username = (ekkert notandanafn)
+about-logins-list-item-breach-icon =
+ .title = Vefsvæði hefur orðið fyrir gagnaráni
+about-logins-list-item-vulnerable-password-icon =
+ .title = Viðkvæmt lykilorð
+about-logins-list-section-breach = Vefsvæði hafa orðið fyrir gagnaránum
+about-logins-list-section-vulnerable = Viðkvæm lykilorð
+about-logins-list-section-nothing = Engin aðvörun
+about-logins-list-section-today = Í dag
+about-logins-list-section-yesterday = Í gær
+about-logins-list-section-week = Síðustu 7 daga
+
+## Introduction screen
+
+about-logins-login-intro-heading-logged-out2 = Ertu að leita að vistuðum innskráningum þínum? Kveiktu á samstillingu eða flyttu þær inn.
+about-logins-login-intro-heading-logged-in = Engar samstilltar innskráningar fundust.
+login-intro-description = Ef þú vistaðir innskráningar þínar á { -brand-product-name } á öðru tæki, muntu geta náð í þær svona:
+login-intro-instructions-fxa = Búðu til eða skráðu þig inn á { -fxaccount-brand-name } á tækinu þar sem innskráningar þínar eru vistaðar.
+about-logins-login-intro-heading-message = Vistaðu lykilorðin þín á öruggum stað
+login-intro-description2 = Öll lykilorð sem þú vistar á { -brand-product-name } eru dulrituð. Auk þess fylgjumst við með gagnaþjófnuðum og látum þig vita ef þú kemur við sögu. <a data-l10n-name="breach-alert-link">Frekari upplýsingar</a>
+login-intro-instructions-fxa2 = Búðu til eða skráðu þig inn á reikninginn þinn á tækinu þar sem innskráningar þínar eru vistaðar.
+login-intro-instructions-fxa-settings = Farðu í Stillingar > Samstilling > Kveikja á samstillingu... Veldu gátreitinn fyrir innskráningar og lykilorð.
+login-intro-instructions-fxa-passwords-help = Farðu í <a data-l10n-name="passwords-help-link">aðstoð fyrir lykilorð</a> til að fá frekari hjálp.
+about-logins-intro-browser-only-import = Ef innskráningar þínar eru vistaðar í öðrum vafra geturðu <a data-l10n-name="import-link">flutt þær inn í { -brand-product-name }</a>
+about-logins-intro-import2 = Ef innskráningar þínar eru vistaðar utan { -brand-product-name } geturðu <a data-l10n-name="import-browser-link">flutt þau inn úr öðrum vafra</a> eða <a data-l10n-name="import-file-link">úr skrá</a>
+about-logins-intro-import3 = Veldu plús-táknið hér að ofan til að bæta núna við lykilorði. Þú getur líka <a data-l10n-name="import-browser-link">flutt inn lykilorð úr öðrum vafra</a> eða <a data-l10n-name="import-file-link">úr skrá</a> a>.
+
+## Login
+
+login-item-new-login-title = Búa til nýja innskráningu
+# Header for adding a password
+about-logins-login-item-new-login-title = Bæta við lykilorði
+login-item-edit-button = Breyta
+about-logins-login-item-remove-button = Fjarlægja
+login-item-origin-label = Vistfang vefsvæðis
+login-item-tooltip-message = Gakktu úr skugga um að þetta passi nákvæmlega við vistfang vefsíðunnar þar sem þú skráir þig inn.
+about-logins-origin-tooltip2 = Sláðu inn allt vistfangið og vertu viss um að það passi nákvæmlega við þar sem þú skráir þig inn.
+# Variables
+# $webTitle (String) - Website title of the password being changed.
+about-logins-edit-password-tooltip = Gakktu úr skugga um að þú sért að vista núverandi lykilorð fyrir þetta vefsvæði. Að breyta lykilorðinu hér breytir því ekki hjá { $webTitle }.
+about-logins-add-password-tooltip = Gakktu úr skugga um að þú sért að vista núgildandi lykilorð þitt fyrir þetta vefsvæði.
+login-item-origin =
+ .placeholder = https://www.example.com
+login-item-username-label = Notandanafn
+about-logins-login-item-username =
+ .placeholder = (ekkert notandanafn)
+login-item-copy-username-button-text = Afrita
+login-item-copied-username-button-text = Afritað!
+login-item-password-label = Lykilorð
+login-item-password-reveal-checkbox =
+ .aria-label = Sýna lykilorð
+login-item-copy-password-button-text = Afrita
+login-item-copied-password-button-text = Afritað!
+login-item-save-changes-button = Vista breytingar
+about-logins-login-item-save-changes-button = Vista
+login-item-save-new-button = Vista
+login-item-cancel-button = Hætta við
+
+## The date is displayed in a timeline showing the password evolution.
+## A label is displayed under the date to describe the type of change.
+## (e.g. updated, created, etc.)
+
+# Variables
+# $datetime (date) - Event date
+login-item-timeline-point-date = { DATETIME($datetime, day: "numeric", month: "short", year: "numeric") }
+login-item-timeline-action-created = Búið til
+login-item-timeline-action-updated = Uppfært
+login-item-timeline-action-used = Notað
+
+## OS Authentication dialog
+
+about-logins-os-auth-dialog-caption = { -brand-full-name }
+
+## The macOS strings are preceded by the operating system with "Firefox is trying to "
+## and includes subtitle of "Enter password for the user "xxx" to allow this." These
+## notes are only valid for English. Please test in your respected locale.
+
+# This message can be seen when attempting to edit a login in about:logins on Windows.
+about-logins-edit-login-os-auth-dialog-message-win = Til að breyta innskráningunni þinni, skaltu setja inn Windows-innskráningarauðkennin þín. Þetta hjálpar til við að tryggja öryggi reikninganna þinna.
+# This message can be seen when attempting to edit a login in about:logins
+# On MacOS, only provide the reason that account verification is needed. Do not put a complete sentence here.
+about-logins-edit-login-os-auth-dialog-message-macosx = breyta vistuðu innskráningunni
+# This message can be seen when attempting to edit a login in about:logins on Windows.
+about-logins-edit-login-os-auth-dialog-message2-win = Til að breyta lykilorðinu þínu, skaltu setja inn Windows-innskráningarauðkennin þín. Þetta hjálpar til við að tryggja öryggi reikninganna þinna.
+# This message can be seen when attempting to edit a login in about:logins
+# On MacOS, only provide the reason that account verification is needed. Do not put a complete sentence here.
+about-logins-edit-login-os-auth-dialog-message2-macosx = breyta vistaða lykilorðinu
+# This message can be seen when attempting to reveal a password in about:logins on Windows.
+about-logins-reveal-password-os-auth-dialog-message-win = Til að skoða lykilorðið þitt, skaltu setja inn Windows-innskráningarauðkennin þín. Þetta hjálpar til við að tryggja öryggi reikninganna þinna.
+# This message can be seen when attempting to reveal a password in about:logins
+# On MacOS, only provide the reason that account verification is needed. Do not put a complete sentence here.
+about-logins-reveal-password-os-auth-dialog-message-macosx = birta vistaða lykilorðið
+# This message can be seen when attempting to copy a password in about:logins on Windows.
+about-logins-copy-password-os-auth-dialog-message-win = Til að afrita lykilorðið þitt, skaltu setja inn Windows-innskráningarauðkennin þín. Þetta hjálpar til við að tryggja öryggi reikninganna þinna.
+# This message can be seen when attempting to copy a password in about:logins
+# On MacOS, only provide the reason that account verification is needed. Do not put a complete sentence here.
+about-logins-copy-password-os-auth-dialog-message-macosx = afrita vistaða lykilorðið
+# This message can be seen when attempting to export a password in about:logins on Windows.
+about-logins-export-password-os-auth-dialog-message-win = Til að flytja út innskráningarnar þínar, skaltu setja inn Windows-innskráningarauðkennin þín. Þetta hjálpar til við að tryggja öryggi reikninganna þinna.
+# This message can be seen when attempting to export a password in about:logins
+# On MacOS, only provide the reason that account verification is needed. Do not put a complete sentence here.
+about-logins-export-password-os-auth-dialog-message-macosx = flytja út vistaðar innskráningar og lykilorð
+# This message can be seen when attempting to export a password in about:logins on Windows.
+about-logins-export-password-os-auth-dialog-message2-win = Til að flytja út lykilorðið þitt, skaltu setja inn Windows-innskráningarauðkennin þín. Þetta hjálpar til við að tryggja öryggi reikninganna þinna.
+# This message can be seen when attempting to export a password in about:logins
+# On MacOS, only provide the reason that account verification is needed. Do not put a complete sentence here.
+about-logins-export-password-os-auth-dialog-message2-macosx = flytja út vistaða lykilorðið
+
+## Primary Password notification
+
+about-logins-primary-password-notification-message = Settu inn aðallykilorðið þitt til að skoða vistaðar innskráningar og lykilorð
+master-password-reload-button =
+ .label = Innskráning
+ .accesskey = g
+
+## Dialogs
+
+confirmation-dialog-cancel-button = Hætta við
+confirmation-dialog-dismiss-button =
+ .title = Hætta við
+about-logins-confirm-remove-dialog-title = Fjarlægja þessa innskráningu?
+confirm-delete-dialog-message = Þessa aðgerð er ekki hægt að afturkalla.
+# Title for modal to confirm the removal of one saved password
+about-logins-confirm-delete-dialog-title = Fjarlægja lykilorð?
+# Message for modal to confirm the removal of one saved password
+about-logins-confirm-delete-dialog-message = Þú getur ekki afturkallað þessa aðgerð.
+about-logins-confirm-remove-dialog-confirm-button = Fjarlægja
+
+## Variables
+## $count (number) - Number of items
+
+about-logins-confirm-remove-all-dialog-confirm-button-label =
+ { $count ->
+ [1] Fjarlægja
+ [one] Fjarlægja
+ *[other] Fjarlægja allt
+ }
+about-logins-confirm-remove-all-dialog-checkbox-label =
+ { $count ->
+ [1] Já, fjarlægja þessa innskráningu
+ [one] Já, fjarlægja þessa innskráningu
+ *[other] Já, fjarlægja þessar innskráningar
+ }
+about-logins-confirm-remove-all-dialog-title =
+ { $count ->
+ [one] Fjarlægja { $count } innskráningu?
+ *[other] Fjarlægja allar { $count } innskráningar?
+ }
+about-logins-confirm-remove-all-dialog-message =
+ { $count ->
+ [1] Þetta mun fjarlægja innskráninguna sem þú hefur vistað á { -brand-short-name } og allar innbrotaviðvaranir sem birtast hér. Þú munt ekki geta afturkallað þessa aðgerð.
+ [one] Þetta mun fjarlægja innskráninguna sem þú hefur vistað á { -brand-short-name } og allar innbrotaviðvaranir sem birtast hér. Þú munt ekki geta afturkallað þessa aðgerð.
+ *[other] Þetta mun fjarlægja innskráningarnar sem þú hefur vistað á { -brand-short-name } og allar innbrotaviðvaranir sem birtast hér. Þú munt ekki geta afturkallað þessa aðgerð.
+ }
+about-logins-confirm-remove-all-sync-dialog-title =
+ { $count ->
+ [one] Fjarlægja { $count } innskráningu úr öllum tækjum?
+ *[other] Fjarlægja allar { $count } innskráningar úr öllum tækjum?
+ }
+about-logins-confirm-remove-all-sync-dialog-message =
+ { $count ->
+ [1] Þetta mun fjarlægja innskráninguna sem þú vistaðir í { -brand-short-name } á öllum tækjum sem eru samstillt við { -fxaccount-brand-name }. Þetta mun einnig fjarlægja innbrotaviðvaranir sem birtast hér. Þú munt ekki geta afturkallað þessa aðgerð.
+ [one] Þetta mun fjarlægja innskráninguna sem þú vistaðir í { -brand-short-name } á öllum tækjum sem eru samstillt við { -fxaccount-brand-name }. Þetta mun einnig fjarlægja innbrotaviðvaranir sem birtast hér. Þú munt ekki geta afturkallað þessa aðgerð.
+ *[other] Þetta mun fjarlægja allar innskráningar sem þú hefur vistað á { -brand-short-name } á öllum tækjum sem eru samstillt við { -fxaccount-brand-name }. Þetta mun einnig fjarlægja innbrotaviðvaranir sem birtast hér. Þú munt ekki geta afturkallað þessa aðgerð.
+ }
+about-logins-confirm-remove-all-sync-dialog-message2 =
+ { $count ->
+ [1] Þetta mun fjarlægja innskráningar sem þú hefur vistað á { -brand-short-name } á öllum tækjum sem eru samstillt við aðganginn þinn. Þetta mun einnig fjarlægja innbrotaviðvaranir sem birtast hér. Þú munt ekki geta afturkallað þessa aðgerð.
+ [one] Þetta mun fjarlægja innskráninguna sem þú hefur vistað á { -brand-short-name } á öllum tækjum sem eru samstillt við aðganginn þinn. Þetta mun einnig fjarlægja innbrotaviðvaranir sem birtast hér. Þú munt ekki geta afturkallað þessa aðgerð.
+ *[other] Þetta mun fjarlægja allar innskráningar sem þú hefur vistað á { -brand-short-name } á öllum tækjum sem eru samstillt við aðganginn þinn. Þetta mun einnig fjarlægja innbrotaviðvaranir sem birtast hér. Þú munt ekki geta afturkallað þessa aðgerð.
+ }
+# Checkbox for modal to confirm the removal of saved passwords
+about-logins-confirm-remove-all-dialog-checkbox-label2 =
+ { $count ->
+ [1] Já, fjarlægja lykilorðið
+ [one] Já, fjarlægja lykilorðið
+ *[other] Já, fjarlægja lykilorðin
+ }
+# Title for modal to confirm the removal of all saved passwords when user is NOT synced
+about-logins-confirm-remove-all-dialog-title2 =
+ { $count ->
+ [one] Fjarlægja { $count } lykilorð?
+ *[other] Fjarlægja öll { $count } lykilorðin?
+ }
+# Message for modal to confirm the removal of saved passwords when user is NOT synced
+about-logins-confirm-remove-all-dialog-message2 =
+ { $count ->
+ [1] Þetta mun fjarlægja lykilorðið sem vistað er á { -brand-short-name } og allar tilkynningar um innbrot. Þú getur ekki afturkallað þessa aðgerð.
+ [one] Þetta mun fjarlægja lykilorðið sem vistað er á { -brand-short-name } og allar tilkynningar um innbrot. Þú getur ekki afturkallað þessa aðgerð.
+ *[other] Þetta mun fjarlægja lykilorðin sem vistuð eru á { -brand-short-name } og allar tilkynningar um innbrot. Þú getur ekki afturkallað þessa aðgerð.
+ }
+# Title for modal to confirm the removal of all saved passwords when user IS SYNCED
+about-logins-confirm-remove-all-sync-dialog-title2 =
+ { $count ->
+ [one] Fjarlægja { $count } lykilorð úr öllum tækjum?
+ *[other] Fjarlægja öll { $count } lykilorð úr öllum tækjum?
+ }
+# Message for modal to confirm the removal of saved passwords when user IS synced.
+about-logins-confirm-remove-all-sync-dialog-message3 =
+ { $count ->
+ [1] Þetta mun fjarlægja lykilorð sem þú hefur vistað á { -brand-short-name } á öllum tækjum sem eru samstillt við aðganginn þinn. Þetta mun einnig fjarlægja innbrotaviðvaranir sem birtast hér. Þú munt ekki geta afturkallað þessa aðgerð.
+ [one] Þetta mun fjarlægja lykilorð sem þú hefur vistað á { -brand-short-name } á öllum tækjum sem eru samstillt við aðganginn þinn. Þetta mun einnig fjarlægja innbrotaviðvaranir sem birtast hér. Þú munt ekki geta afturkallað þessa aðgerð.
+ *[other] Þetta mun fjarlægja öll lykilorð sem þú hefur vistað á { -brand-short-name } á öllum tækjum sem eru samstillt við aðganginn þinn. Þetta mun einnig fjarlægja innbrotaviðvaranir sem birtast hér. Þú munt ekki geta afturkallað þessa aðgerð.
+ }
+
+##
+
+about-logins-confirm-export-dialog-title = Flytja út innskráningar og lykilorð
+about-logins-confirm-export-dialog-message = Lykilorðin þín verða vistuð sem læsilegur texti (t.d. BadP@ssw0rd) svo allir sem geta opnað útfluttu skrána geta skoðað þau.
+about-logins-confirm-export-dialog-confirm-button = Flytja út…
+about-logins-confirm-export-dialog-title2 = Athugasemd um útflutning lykilorða
+about-logins-confirm-export-dialog-message2 =
+ Þegar þú flytur út lykilorð, eru þau vistuð í skrá með læsilegum texta.
+ Þegar þú ert búinn að nota skrána mælum við með að þú eyðir henni svo aðrir sem nota þetta tæki geti ekki séð lykilorðin þín.
+about-logins-confirm-export-dialog-confirm-button2 = Halda áfram með útflutning
+about-logins-alert-import-title = Innflutningi lokið
+about-logins-alert-import-message = Skoða nákvæmt innflutningsyfirlit
+confirm-discard-changes-dialog-title = Henda óvistuðum breytingum?
+confirm-discard-changes-dialog-message = Allar óvistaðar breytingar munu tapast.
+confirm-discard-changes-dialog-confirm-button = Henda
+
+## Breach Alert notification
+
+about-logins-breach-alert-title = Innbrot á vefsvæði
+breach-alert-text = Lykilorðum var lekið eða stolið af þessu vefsvæði síðan þú uppfærðir síðast innskráningarupplýsingar þínar. Breyttu lykilorðinu þínu til að vernda reikninginn þinn.
+about-logins-breach-alert-date = Þessi öryggisveila átti sér stað { DATETIME($date, day: "numeric", month: "long", year: "numeric") }
+# Variables:
+# $hostname (String) - The hostname of the website associated with the login, e.g. "example.com"
+about-logins-breach-alert-link = Fara á { $hostname }
+
+## Vulnerable Password notification
+
+about-logins-vulnerable-alert-title = Viðkvæmt lykilorð
+about-logins-vulnerable-alert-text2 = Þetta lykilorð hefur verið notað á öðrum reikningi sem líklega lenti í gagnaráni. Að endurnýta auðkenni setur alla reikninga þína í hættu. Breyttu þessu lykilorði.
+# Variables:
+# $hostname (String) - The hostname of the website associated with the login, e.g. "example.com"
+about-logins-vulnerable-alert-link = Fara á { $hostname }
+about-logins-vulnerable-alert-learn-more-link = Fræðast meira
+
+## Error Messages
+
+# This is an error message that appears when a user attempts to save
+# a new login that is identical to an existing saved login.
+# Variables:
+# $loginTitle (String) - The title of the website associated with the login.
+about-logins-error-message-duplicate-login-with-link = Færsla fyrir { $loginTitle } með því notandanafni er þegar til staðar. <a data-l10n-name="duplicate-link">Á að fara í fyrirliggjandi færslu?</a>
+# This is a generic error message.
+about-logins-error-message-default = Villa kom upp þegar reynt var að vista þetta lykilorð.
+
+## Login Export Dialog
+
+# Title of the file picker dialog
+about-logins-export-file-picker-title = Flytja út skrá með innskráningum
+# The default file name shown in the file picker when exporting saved logins.
+# This must end in .csv
+about-logins-export-file-picker-default-filename = innskraningar.csv
+# Title of the file picker dialog
+about-logins-export-file-picker-title2 = Flytja út lykilorð frá { -brand-short-name }
+# The default file name shown in the file picker when exporting saved logins.
+# This must end in .csv
+about-logins-export-file-picker-default-filename2 = lykilorð.csv
+about-logins-export-file-picker-export-button = Flytja út
+# A description for the .csv file format that may be shown as the file type
+# filter by the operating system.
+about-logins-export-file-picker-csv-filter-title =
+ { PLATFORM() ->
+ [macos] CSV-skjal
+ *[other] CSV-skrá
+ }
+
+## Login Import Dialog
+
+# Title of the file picker dialog
+about-logins-import-file-picker-title = Flytja inn skrá með innskráningum
+# Title of the file picker dialog
+about-logins-import-file-picker-title2 = Flytja lykilorð inn í { -brand-short-name }
+about-logins-import-file-picker-import-button = Flytja inn
+# A description for the .csv file format that may be shown as the file type
+# filter by the operating system.
+about-logins-import-file-picker-csv-filter-title =
+ { PLATFORM() ->
+ [macos] CSV-skjal
+ *[other] CSV-skrá
+ }
+# A description for the .tsv file format that may be shown as the file type
+# filter by the operating system. TSV is short for 'tab separated values'.
+about-logins-import-file-picker-tsv-filter-title =
+ { PLATFORM() ->
+ [macos] TSV-skjal
+ *[other] TSV-skrá
+ }
+
+##
+## Variables:
+## $count (number) - The number of affected elements
+
+about-logins-import-dialog-title = Innflutningi lokið
+about-logins-import-dialog-items-added =
+ { $count ->
+ [one] <span>Nýrri innskráningu bætt við:</span> <span data-l10n-name="count">{ $count }</span>
+ *[other] <span>Nýjum innskráningum bætt við:</span> <span data-l10n-name="count">{ $count }</span>
+ }
+about-logins-import-dialog-items-modified =
+ { $count ->
+ [one] <span>Fyrirliggjandi innskráning uppfærð:</span> <span data-l10n-name="count">{ $count }</span>
+ *[other] <span>Fyrirliggjandi innskráningar uppfærðar:</span> <span data-l10n-name="count">{ $count }</span>
+ }
+about-logins-import-dialog-items-no-change =
+ { $count ->
+ [one] <span>Tvítekin innskráning fannst:</span> <span data-l10n-name="count">{ $count }</span> <span data-l10n-name="meta">(ekki flutt inn)</span >
+ *[other] <span>Tvíteknar innskráningar fundust:</span> <span data-l10n-name="count">{ $count }</span> <span data-l10n-name="meta">(ekki flutt inn)</span >
+ }
+about-logins-import-dialog-items-added2 =
+ { $count ->
+ [one] <span>Nýju lykilorði bætt við:</span> <span data-l10n-name="count">{ $count }</span>
+ *[other] <span>Nýjum lykilorðum bætt við:</span> <span data-l10n-name="count">{ $count }</span>
+ }
+about-logins-import-dialog-items-modified2 =
+ { $count ->
+ [one] <span>Fyrirliggjandi færsla uppfærð:</span> <span data-l10n-name="count">{ $count }</span>
+ *[other] <span>Fyrirliggjandi færslur uppfærðar:</span> <span data-l10n-name="count">{ $count }</span>
+ }
+about-logins-import-dialog-items-no-change2 =
+ { $count ->
+ [one] <span>Tvítekin færsla fannst:</span> <span data-l10n-name="count">{ $count }</span> <span data-l10n-name="meta">(ekki flutt inn)</span >
+ *[other] <span>Tvíteknar færslur fundust:</span> <span data-l10n-name="count">{ $count }</span> <span data-l10n-name="meta">(ekki flutt inn)</span >
+ }
+about-logins-import-dialog-items-error =
+ { $count ->
+ [one] <span>Villa:</span> <span data-l10n-name="count">{ $count }</span> <span data-l10n-name="meta">(ekki flutt inn)</span>
+ *[other] <span>Villur:</span> <span data-l10n-name="count">{ $count }</span> <span data-l10n-name="meta">(ekki flutt inn)</span>
+ }
+about-logins-import-dialog-done = Lokið
+about-logins-import-dialog-error-title = Villa við innflutning
+about-logins-import-dialog-error-conflicting-values-title = Mörg gildi rekast á í einni innskráningu
+about-logins-import-dialog-error-conflicting-values-description = Til dæmis: mörg notendanöfn, lykilorð, vefslóðir o.s.frv. fyrir eina innskráningu.
+about-logins-import-dialog-error-file-format-title = Vandamál með skráarsnið
+about-logins-import-dialog-error-file-format-description = Rangir dálkahausar eða þá vantar. Gakktu úr skugga um að skráin innihaldi dálka fyrir notandanafn, lykilorð og vefslóð.
+about-logins-import-dialog-error-file-permission-title = Get ekki lesið skrá
+about-logins-import-dialog-error-file-permission-description = { -brand-short-name } hefur ekki leyfi til að lesa skrána. Prófaðu að breyta skráarheimildum.
+about-logins-import-dialog-error-unable-to-read-title = Gat ekki túlkað skrá
+about-logins-import-dialog-error-unable-to-read-description = Gakktu úr skugga um að þú hafir valið CSV- eða TSV-skrá.
+about-logins-import-dialog-error-no-logins-imported = Engar innskráningar hafa verið fluttar inn
+about-logins-import-dialog-error-learn-more = Frekari upplýsingar
+about-logins-import-dialog-error-try-import-again = Reyna að flytja inn aftur…
+about-logins-import-dialog-error-cancel = Hætta við
+about-logins-import-report-title = Samantekt innflutnings
+about-logins-import-report-description = Innskráningar og lykilorð flutt inn í { -brand-short-name }.
+about-logins-import-report-description2 = Lykilorð flutt inn í { -brand-short-name }.
+#
+# Variables:
+# $number (number) - The number of the row
+about-logins-import-report-row-index = Röð { $number }
+about-logins-import-report-row-description-no-change = Tvítak: Nákvæm samsvörun við fyrirliggjandi innskráningu
+about-logins-import-report-row-description-modified = Fyrirliggjandi innskráning uppfærð
+about-logins-import-report-row-description-added = Nýrri innskráningu bætt við
+about-logins-import-report-row-description-no-change2 = Tvítak: Nákvæm samsvörun við fyrirliggjandi færslu
+about-logins-import-report-row-description-modified2 = Fyrirliggjandi færsla uppfærð
+about-logins-import-report-row-description-added2 = Nýju lykilorði bætt við
+about-logins-import-report-row-description-error = Villa: Vantar reit
+
+##
+## Variables:
+## $field (String) - The name of the field from the CSV file for example url, username or password
+
+about-logins-import-report-row-description-error-multiple-values = Villa: Mörg gildi fyrir { $field }
+about-logins-import-report-row-description-error-missing-field = Villa: Vantar { $field }
+
+##
+## Variables:
+## $count (number) - The number of affected elements
+
+about-logins-import-report-added =
+ { $count ->
+ [one] <div data-l10n-name="count">{ $count }</div> <div data-l10n-name="details">Nýrri innskráningu bætt við</div>
+ *[other] <div data-l10n-name="count">{ $count }</div> <div data-l10n-name="details">Nýjum innskráningum bætt við</div>
+ }
+about-logins-import-report-modified =
+ { $count ->
+ [one] <div data-l10n-name="count">{ $count }</div> <div data-l10n-name="details">Fyrirliggjandi innskráning uppfærð</div>
+ *[other] <div data-l10n-name="count">{ $count }</div> <div data-l10n-name="details">Fyrirliggjandi innskráningar uppfærðar</div>
+ }
+about-logins-import-report-no-change =
+ { $count ->
+ [one] <div data-l10n-name="count">{ $count }</div> <div data-l10n-name="details">Tvítekin innskráning</div> <div data-l10n-name="not-imported">(ekki flutt inn)</div>
+ *[other] <div data-l10n-name="count">{ $count }</div> <div data-l10n-name="details">Tvíteknar innskráningar</div> <div data-l10n-name="not-imported">(ekki flutt inn)</div>
+ }
+about-logins-import-report-added2 =
+ { $count ->
+ [one] <div data-l10n-name="count">{ $count }</div> <div data-l10n-name="details">Nýju lykilorði bætt við</div>
+ *[other] <div data-l10n-name="count">{ $count }</div> <div data-l10n-name="details">Nýjum lykilorðum bætt við</div>
+ }
+about-logins-import-report-modified2 =
+ { $count ->
+ [one] <div data-l10n-name="count">{ $count }</div> <div data-l10n-name="details">Fyrirliggjandi færsla uppfærð</div>
+ *[other] <div data-l10n-name="count">{ $count }</div> <div data-l10n-name="details">Fyrirliggjandi færslur uppfærðar</div>
+ }
+about-logins-import-report-no-change2 =
+ { $count ->
+ [one] <div data-l10n-name="count">{ $count }</div> <div data-l10n-name="details">Tvítekin færsla</div> <div data-l10n-name="not-imported">(ekki flutt inn)</div>
+ *[other] <div data-l10n-name="count">{ $count }</div> <div data-l10n-name="details">Tvíteknar færslur</div> <div data-l10n-name="not-imported">(ekki flutt inn)</div>
+ }
+about-logins-import-report-error =
+ { $count ->
+ [one] <div data-l10n-name="count">{ $count }</div> <div data-l10n-name="details">Villa</div> <div data-l10n-name="not-imported" >(ekki flutt inn)</div>
+ *[other] <div data-l10n-name="count">{ $count }</div> <div data-l10n-name="details">Villur</div> <div data-l10n-name="not-imported" >(ekki flutt inn)</div>
+ }
+
+## Logins import report page
+
+about-logins-import-report-page-title = Yfirlitsskýrsla innflutnings