summaryrefslogtreecommitdiffstats
path: root/l10n-is/mail/messenger/accountcreation/accountSetup.ftl
diff options
context:
space:
mode:
authorDaniel Baumann <daniel.baumann@progress-linux.org>2024-04-07 09:22:09 +0000
committerDaniel Baumann <daniel.baumann@progress-linux.org>2024-04-07 09:22:09 +0000
commit43a97878ce14b72f0981164f87f2e35e14151312 (patch)
tree620249daf56c0258faa40cbdcf9cfba06de2a846 /l10n-is/mail/messenger/accountcreation/accountSetup.ftl
parentInitial commit. (diff)
downloadfirefox-upstream.tar.xz
firefox-upstream.zip
Adding upstream version 110.0.1.upstream/110.0.1upstream
Signed-off-by: Daniel Baumann <daniel.baumann@progress-linux.org>
Diffstat (limited to 'l10n-is/mail/messenger/accountcreation/accountSetup.ftl')
-rw-r--r--l10n-is/mail/messenger/accountcreation/accountSetup.ftl426
1 files changed, 426 insertions, 0 deletions
diff --git a/l10n-is/mail/messenger/accountcreation/accountSetup.ftl b/l10n-is/mail/messenger/accountcreation/accountSetup.ftl
new file mode 100644
index 0000000000..7b1a20fb50
--- /dev/null
+++ b/l10n-is/mail/messenger/accountcreation/accountSetup.ftl
@@ -0,0 +1,426 @@
+# This Source Code Form is subject to the terms of the Mozilla Public
+# License, v. 2.0. If a copy of the MPL was not distributed with this
+# file, You can obtain one at http://mozilla.org/MPL/2.0/.
+
+account-setup-tab-title = Uppsetning á reikningi
+
+## Header
+
+account-setup-title = Settu upp núverandi tölvupóstfang þitt
+
+account-setup-description = Til að nota núverandi tölvupóstfang skaltu fylla út auðkennin þín.
+
+account-setup-secondary-description = { -brand-product-name } leitar sjálfkrafa að virkri og ráðlagðri póstþjónsuppsetningu.
+
+account-setup-success-title = Tókst að útbúa reikning
+
+account-setup-success-description = Þú getur nú notað þennan reikning með { -brand-short-name }.
+
+account-setup-success-secondary-description = Þú getur bætt upplifunina með því að setja upp tengdar þjónustur og stilla ítarlega valkosti reikningsins.
+
+## Form fields
+
+account-setup-name-label = Fullt nafn þitt
+ .accesskey = F
+
+# Note: "John Doe" is a multiple-use name that is used when the true name of a person is unknown. We use this fake name as an input placeholder. Translators should update this to reflect the placeholder name of their language/country.
+account-setup-name-input =
+ .placeholder = Jón Jónsson
+
+account-setup-name-info-icon =
+ .title = Nafnið þitt, eins og það birtist öðrum
+
+
+account-setup-name-warning-icon =
+ .title = Settu inn nafnið þitt
+
+account-setup-email-label = Tölvupóstfang
+ .accesskey = p
+
+account-setup-email-input =
+ .placeholder = jon.jonsson@example.com
+
+account-setup-email-info-icon =
+ .title = Fyrirliggjandi tölvupóstfang þitt
+
+account-setup-email-warning-icon =
+ .title = Ógilt tölvupóstfang
+
+account-setup-password-label = Lykilorð
+ .accesskey = k
+ .title = Valkvætt, verður einungis notað til að fullgilda notandanafnið
+
+account-provisioner-button = Fáðu nýtt netfang
+ .accesskey = F
+
+account-setup-password-toggle-show =
+ .title = Sýna lykilorð í hreinum texta
+
+account-setup-password-toggle-hide =
+ .title = Fela lykilorð
+
+account-setup-remember-password = Muna lykilorð
+ .accesskey = M
+
+account-setup-exchange-label = Innskráningin þín
+ .accesskey = I
+
+# YOURDOMAIN refers to the Windows domain in ActiveDirectory. yourusername refers to the user's account name in Windows.
+account-setup-exchange-input =
+ .placeholder = ÞITT-LÉN\notandanafnið-þitt
+
+# Domain refers to the Windows domain in ActiveDirectory. We mean the user's login in Windows at the local corporate network.
+account-setup-exchange-info-icon =
+ .title = Innskráning á lén
+
+## Action buttons
+
+account-setup-button-cancel = Hætta við
+ .accesskey = a
+
+account-setup-button-manual-config = Stilla handvirkt
+ .accesskey = h
+
+account-setup-button-stop = Stöðva
+ .accesskey = S
+
+account-setup-button-retest = Prófa aftur
+ .accesskey = P
+
+account-setup-button-continue = Halda áfram
+ .accesskey = d
+
+account-setup-button-done = Lokið
+ .accesskey = k
+
+## Notifications
+
+account-setup-looking-up-settings = Leita að uppsetningu…
+
+account-setup-looking-up-settings-guess = Fletti upp stillingum: Prófa algeng nöfn póstþjóna...
+
+account-setup-looking-up-settings-half-manual = Fletti upp stillingum: Kanna póstþjón...
+
+account-setup-looking-up-disk = Fletti upp stillingum: { -brand-short-name } uppsetning...
+
+account-setup-looking-up-isp = Fletti upp stillingum: Tölvupóstveita...
+
+# Note: Do not translate or replace Mozilla. It stands for the public project mozilla.org, not Mozilla Corporation. The database is a generic, public domain facility usable by any client.
+account-setup-looking-up-db = Fletti upp stillingum: Mozilla ISP-gagnagrunnur…
+
+account-setup-looking-up-mx = Fletti upp stillingum: Lén fyrir póst sem berst…
+
+account-setup-looking-up-exchange = Fletti upp stillingum: Exchange-póstþjónn...
+
+account-setup-checking-password = Athuga lykilorð...
+
+account-setup-installing-addon = Sæki og set upp viðbót...
+
+account-setup-success-half-manual = Eftirfarandi stillingar fundust með því að kanna tiltekinn póstþjón:
+
+account-setup-success-guess = Uppsetning fannst með því að prófa algeng nöfn póstþjóna.
+
+account-setup-success-guess-offline = Þú ert ekki nettengd/ur. Við giskuðum á sumar stillingar en þú verður að setja inn réttar stillingar.
+
+account-setup-success-password = Lykilorð í lagi
+
+account-setup-success-addon = Tókst að setja upp viðbótina
+
+# Note: Do not translate or replace Mozilla. It stands for the public project mozilla.org, not Mozilla Corporation. The database is a generic, public domain facility usable by any client.
+account-setup-success-settings-db = Uppsetning fannst í ISP-gagnagrunni Mozilla.
+
+account-setup-success-settings-disk = Stillingar fundust í { -brand-short-name } uppsetningu...
+
+account-setup-success-settings-isp = Stillingar fundust hjá tölvupóstveitu.
+
+# Note: Microsoft Exchange is a product name.
+account-setup-success-settings-exchange = Stillingar fundust fyrir Microsoft Exchange póstþjón.
+
+## Illustrations
+
+account-setup-step1-image =
+ .title = Upphafleg uppsetning
+
+account-setup-step2-image =
+ .title = Hleð inn…
+
+account-setup-step3-image =
+ .title = Stillingar fundust
+
+account-setup-step4-image =
+ .title = Villa í tengingu
+
+account-setup-step5-image =
+ .title = Reikningur búinn til
+
+account-setup-privacy-footnote2 = Auðkennin þín verða einungis geymd inni á tölvunni þinni.
+
+account-setup-selection-help = Ertu ekki viss um hvað á að velja?
+
+account-setup-selection-error = Þarftu aðstoð?
+
+account-setup-success-help = Ertu ekki viss um næstu skref þín?
+
+account-setup-documentation-help = Uppsetning hjálparskjala
+
+account-setup-forum-help = Aðstoðarspjallsvæði
+
+account-setup-privacy-help = Stefna um meðferð persónuupplýsinga
+
+account-setup-getting-started = Hefjast handa
+
+## Results area
+
+# Variables:
+# $count (Number) - Number of available protocols.
+account-setup-results-area-title =
+ { $count ->
+ [one] Tiltæk uppsetning
+ *[other] Tiltækar uppsetningar
+ }
+
+account-setup-result-imap-description = Haltu möppum þínum og tölvupósti samstilltum á netþjóninum þínum
+
+account-setup-result-pop-description = Hafðu möppur þínar og tölvupóst á tölvunni þinni
+
+# Note: Exchange, Office365 are the name of products.
+account-setup-result-exchange2-description = Nota Microsoft Exchange póstþjón eða Office365 skýjaþjónustu
+
+account-setup-incoming-title = Móttekið
+
+account-setup-outgoing-title = Útsent
+
+account-setup-username-title = Notandanafn
+
+account-setup-exchange-title = Netþjónn
+
+account-setup-result-no-encryption = Engin dulritun
+
+account-setup-result-ssl = SSL/TLS
+
+account-setup-result-starttls = STARTTLS
+
+account-setup-result-outgoing-existing = Nota fyrirliggjandi SMTP-póstþjón til útsendinga
+
+# Variables:
+# $incoming (String): The email/username used to log into the incoming server
+# $outgoing (String): The email/username used to log into the outgoing server
+account-setup-result-username-different = Móttekið: { $incoming }, á leið út: { $outgoing }
+
+## Error messages
+
+# Note: The reference to "janedoe" (Jane Doe) is the name of an example person. You will want to translate it to whatever example persons would be named in your language. In the example, AD is the name of the Windows domain, and this should usually not be translated.
+account-setup-credentials-incomplete = Auðkenning mistókst. Annaðhvort eru viðkomandi auðkenni röng eða að sérstakt notandanafn er nauðsynlegt til að skrá inn. Þetta notandanafn er venjulega innskráningin þín á Windows lénið, með eða án lénsins (t.d. jonjonsson eða AD\\jonjonsson)
+
+account-setup-credentials-wrong = Auðkenning mistókst. Athugaðu notandanafnið og lykilorðið
+
+account-setup-find-settings-failed = { -brand-short-name } fann ekki stillingarnar fyrir tölvupóstreikninginn þinn
+
+account-setup-exchange-config-unverifiable = Ekki var hægt að staðfesta uppsetningu. Ef notendanafnið þitt og lykilorðið þitt er rétt er líklegt að kerfisstjóri netþjónsins hafi gert valda uppsetningu fyrir reikninginn þinn óvirka. Prófaðu að velja aðra samskiptareglu.
+
+account-setup-provisioner-error = Villa kom upp við að setja upp nýja reikninginn þinn í { -brand-short-name }. Reyndu að setja upp reikninginn þinn handvirkt með auðkennum þínum.
+
+## Manual configuration area
+
+account-setup-manual-config-title = Handvirk stilling
+
+account-setup-incoming-server-legend = Póstþjónn inn
+
+account-setup-protocol-label = Samskiptamáti:
+
+account-setup-hostname-label = Hýsitölva:
+
+account-setup-port-label = Gátt:
+ .title = Settu númer gáttar á 0 til að leita sjálfvirkt
+
+account-setup-auto-description = { -brand-short-name } mun reyna að greina sjálfvirkt þá reiti sem eru skildir eftir auðir.
+
+account-setup-ssl-label = Öryggi tengingar:
+
+account-setup-outgoing-server-legend = Póstþjónn út
+
+## Incoming/Outgoing SSL Authentication options
+
+ssl-autodetect-option = Skynja sjálfkrafa
+
+ssl-no-authentication-option = Engin auðkenning
+
+ssl-cleartext-password-option = Venjulegt lykilorð
+
+ssl-encrypted-password-option = Dulritað lykilorð
+
+## Incoming/Outgoing SSL options
+
+ssl-noencryption-option = Ekkert
+
+account-setup-auth-label = Auðkenningaraðferð:
+
+account-setup-username-label = Notandanafn:
+
+account-setup-advanced-setup-button = Ítarleg uppsetning
+ .accesskey = u
+
+## Warning insecure server dialog
+
+account-setup-insecure-title = Aðvörun!
+
+account-setup-insecure-incoming-title = Stillingar fyrir móttöku:
+
+account-setup-insecure-outgoing-title = Stillingar fyrir sendingu:
+
+# Variables:
+# $server (String): The name of the hostname of the server the user was trying to connect to.
+account-setup-warning-cleartext = <b>{ $server }</b> notar ekki dulritun.
+
+account-setup-warning-cleartext-details = Óöruggir póstþjónar nota ekki dulritaðar tengingar til að vernda lykilorðin þín og einkaupplýsingar. Með því að tengjast þessum póstþjóni gætirðu berskjaldað lykilorðið þitt ásamt ýmsum einkaupplýsingum.
+
+account-setup-insecure-server-checkbox = Ég skil áhættuna
+ .accesskey = k
+
+account-setup-insecure-description = { -brand-short-name } getur getr þér kleift að komast í póstinn þinn með því að nota meðfylgjandi stillingar. Hinsvegar ættir þú að hafa samband við kerfisstjórann þinn eða tölvupóstveitu varðandi þessar óviðeigandi tengingar. Skoðaðu <a data-l10n-name="thunderbird-faq-link">Algengar spurningar um Thunderbird</a> til að sjá nánari upplýsingar.
+
+insecure-dialog-cancel-button = Sýsla með stillingar
+ .accesskey = S
+
+insecure-dialog-confirm-button = Staðfesta
+ .accesskey = f
+
+## Warning Exchange confirmation dialog
+
+# Variables:
+# $domain (String): The name of the server where the configuration was found, e.g. rackspace.com.
+exchange-dialog-question = { -brand-short-name } fann uppsetningarupplýsingar reikningsins þíns á { $domain }. Viltu halda áfram og senda inn auðkennin þín?
+
+exchange-dialog-confirm-button = Innskráning
+
+exchange-dialog-cancel-button = Hætta við
+
+## Dismiss account creation dialog
+
+exit-dialog-title = Enginn tölvupóstreikningur stilltur
+
+exit-dialog-description = Ertu viss um að þú viljir hætta við uppsetningarferlið? Hægt er að nota { -brand-short-name } án tölvupóstsreiknings, en margir eiginleikar verða ekki tiltækir.
+
+account-setup-no-account-checkbox = Nota { -brand-short-name } án tölvupóstsreiknings
+ .accesskey = N
+
+exit-dialog-cancel-button = Halda áfram uppsetningu
+ .accesskey = u
+
+exit-dialog-confirm-button = Hætta í uppsetningu
+ .accesskey = H
+
+## Alert dialogs
+
+account-setup-creation-error-title = Villa við að búa til reikning
+
+account-setup-error-server-exists = Móttökupóstþjónn er þegar til.
+
+account-setup-confirm-advanced-title = Staðfesta ítarlegar stillingar
+
+account-setup-confirm-advanced-description = Þessum glugga verður lokað og reikningur með núverandi stillingum verður stofnaður, jafnvel þótt uppsetningin sé röng. Viltu halda áfram?
+
+## Addon installation section
+
+account-setup-addon-install-title = Setja inn
+
+account-setup-addon-install-intro = Viðbót frá utanaðkomandi aðila getur gert þér kleift að fá aðgang að tölvupóstreikningnum þínum á þessum póstþjóni:
+
+account-setup-addon-no-protocol = Þessi tölvupóstþjónn styður því miður ekki opnar samskiptareglur. { account-setup-addon-install-intro }
+
+## Success view
+
+account-setup-settings-button = Stillingar reiknings
+
+account-setup-encryption-button = Enda-í-enda dulritun
+
+account-setup-signature-button = Bæta við undirritun
+
+account-setup-dictionaries-button = Sækja orðabækur
+
+account-setup-address-book-carddav-button = Tengjast við CardDAV nafnaskrá
+
+account-setup-address-book-ldap-button = Tengjast við LDAP nafnaskrá
+
+account-setup-calendar-button = Tengjast við fjartengt dagatal
+
+account-setup-linked-services-title = Settu upp tengdar þjónustur þínar
+
+account-setup-linked-services-description = { -brand-short-name } fann aðrar þjónustur tengdar við tölvupóstreikninginn þinn.
+
+account-setup-no-linked-description = Settu upp aðrar þjónustur til að fá sem mest út úr upplifun þinni af { -brand-short-name }.
+
+# Variables:
+# $count (Number) - The number of address books found during autoconfig.
+account-setup-found-address-books-description =
+ { $count ->
+ [one] { -brand-short-name } fann eina nafnaskrá tengda við tölvupóstreikninginn þinn.
+ *[other] { -brand-short-name } fann { $count } nafnaskrár tengdar við tölvupóstreikninginn þinn.
+ }
+
+# Variables:
+# $count (Number) - The number of calendars found during autoconfig.
+account-setup-found-calendars-description =
+ { $count ->
+ [one] { -brand-short-name } fann eitt dagatal tengt við tölvupóstreikninginn þinn.
+ *[other] { -brand-short-name } fann { $count } dagatöl tengd við tölvupóstreikninginn þinn.
+ }
+
+account-setup-button-finish = Ljúka
+ .accesskey = k
+
+account-setup-looking-up-address-books = Fletti upp nafnaskrám...
+
+account-setup-looking-up-calendars = Fletti upp dagatölum...
+
+account-setup-address-books-button = Nafnaskrár
+
+account-setup-calendars-button = Dagatöl
+
+account-setup-connect-link = Tengjast
+
+account-setup-existing-address-book = Tengd
+ .title = Nafnaskrá er þegar tengd
+
+account-setup-existing-calendar = Tengt
+ .title = Dagatal er þegar tengt
+
+account-setup-connect-all-calendars = Tengja öll dagatöl
+
+account-setup-connect-all-address-books = Tengja allar nafnaskrár
+
+## Calendar synchronization dialog
+
+calendar-dialog-title = Tengja dagatal
+
+calendar-dialog-cancel-button = Hætta við
+ .accesskey = H
+
+calendar-dialog-confirm-button = Tengja
+ .accesskey = n
+
+account-setup-calendar-name-label = Nafn
+
+account-setup-calendar-name-input =
+ .placeholder = Dagatalið mitt
+
+account-setup-calendar-color-label = Litur
+
+account-setup-calendar-refresh-label = Endurlesa
+
+account-setup-calendar-refresh-manual = Handvirkt
+
+account-setup-calendar-refresh-interval =
+ { $count ->
+ [one] Á mínútu fresti
+ *[other] Á { $count } mínútna fresti
+ }
+
+account-setup-calendar-read-only = Skrifvarið
+ .accesskey = r
+
+account-setup-calendar-show-reminders = Sýna áminningar
+ .accesskey = m
+
+account-setup-calendar-offline-support = Ótengdur stuðningur
+ .accesskey = g