summaryrefslogtreecommitdiffstats
path: root/l10n-is/browser/browser/aboutCertError.ftl
diff options
context:
space:
mode:
Diffstat (limited to 'l10n-is/browser/browser/aboutCertError.ftl')
-rw-r--r--l10n-is/browser/browser/aboutCertError.ftl127
1 files changed, 127 insertions, 0 deletions
diff --git a/l10n-is/browser/browser/aboutCertError.ftl b/l10n-is/browser/browser/aboutCertError.ftl
new file mode 100644
index 0000000000..963fb97bcf
--- /dev/null
+++ b/l10n-is/browser/browser/aboutCertError.ftl
@@ -0,0 +1,127 @@
+# This Source Code Form is subject to the terms of the Mozilla Public
+# License, v. 2.0. If a copy of the MPL was not distributed with this
+# file, You can obtain one at http://mozilla.org/MPL/2.0/.
+
+# Variables:
+# $hostname (String) - Hostname of the website with cert error.
+cert-error-intro = { $hostname } notar ógilt öryggisskilríki.
+
+cert-error-mitm-intro = Vefsvæði staðfesta auðkenni sitt með skilríkjum, sem eru gefin út af vottunarstöðvum (CA).
+
+cert-error-mitm-mozilla = { -brand-short-name } er stutt af sjálfseignarstofnun Mozilla, samtökum sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni, sem heldur úti alveg opinni CA-vottunarstöð. CA-vottunarstöðin hjálpar til við að tryggja að útgefendur skilríkja viðhafi sem bestar venjur við að gæta öryggis notenda.
+
+cert-error-mitm-connection = { -brand-short-name } notar CA-vottunarstöð Mozilla til þess að staðfesta öryggi tengingar, frekar en að styðjast við skilríki í stýrikerfi notandans. Þannig að, ef vírusvarnarforrit eða netkerfi lokar tengingu með öryggisskilríki frá CA-vottunaraðila sem er ekki í CA-vottunarstöð Mozilla, þá þykir tengingin óörugg.
+
+cert-error-trust-unknown-issuer-intro = Einhver kann að vera að herma eftir síðunni og ekki ætti að halda áfram.
+
+# Variables:
+# $hostname (String) - Hostname of the website with cert error.
+cert-error-trust-unknown-issuer = Vefsvæði auðkenna sig með skilríkjum. { -brand-short-name } treystir ekki { $hostname } því útgefandi þess skilríkis er óþekktur, skilríkið er sjálfundirritað, eða að vefþjónninn er ekki að senda rétt milliskilríki.
+
+cert-error-trust-cert-invalid = Þessu skilríki er ekki treyst því það var útgefið af ógildu CA-skilríki.
+
+cert-error-trust-untrusted-issuer = Þessu skilríki er ekki treyst því útgefanda skilríkis er ekki treyst.
+
+cert-error-trust-signature-algorithm-disabled = Þessu skilríki er ekki treyst vegna þess að það var undirritað með undirritunarreikniriti sem er ekki lengur virkt vegna þess að reikniritið er ekki öruggt.
+
+cert-error-trust-expired-issuer = Þessu skilríki er ekki treyst því skilríki útgefanda er útrunnið.
+
+cert-error-trust-self-signed = Þessu skilríki er ekki treyst því það er sjálfundirritað.
+
+cert-error-trust-symantec = Skilríki útgefin af GeoTrust, RapidSSL, Symantec, Thwate og Verisign eru ekki lengur talin örugg vegna þess að þeim hefur áður mistekist að fylgja öryggisvenjum.
+
+cert-error-untrusted-default = Skilríkið kemur ekki frá traustum aðila.
+
+# Variables:
+# $hostname (String) - Hostname of the website with cert error.
+cert-error-domain-mismatch = Vefsvæði staðfesta auðkenni sitt með skilríkjum. { -brand-short-name } treystir ekki þessari síðu því á henni er notað skilríki sem ekki gildir fyrir { $hostname }.
+
+# Variables:
+# $hostname (String) - Hostname of the website with cert error.
+# $alt-name (String) - Alternate domain name for which the cert is valid.
+cert-error-domain-mismatch-single = Vefsvæði staðfesta auðkenni sitt með skilríkjum. { -brand-short-name } treystir ekki þessari síðu því hún notar skilríki sem ekki gildir fyrir { $hostname }. Skilríkið gildir einungis fyrir <a data-l10n-name="domain-mismatch-link">{ $alt-name }</a>.
+
+# Variables:
+# $hostname (String) - Hostname of the website with cert error.
+# $alt-name (String) - Alternate domain name for which the cert is valid.
+cert-error-domain-mismatch-single-nolink = Vefsvæði staðfesta auðkenni sitt með skilríkjum. { -brand-short-name } treystir ekki þessari síðu því hún notar skilríki sem ekki gildir fyrir { $hostname }. Skilríkið gildir einungis fyrir { $alt-name }.
+
+# Variables:
+# $subject-alt-names (String) - Alternate domain names for which the cert is valid.
+cert-error-domain-mismatch-multiple = Vefsvæði staðfesta auðkenni sitt með skilríkjum. { -brand-short-name } treystir ekki þessari síðu því hún notar skilríki sem ekki gildir fyrir { $hostname }. Skilríkið gildir einungis fyrir eftirfarandi nöfn: { $subject-alt-names }.
+
+# Variables:
+# $hostname (String) - Hostname of the website with cert error.
+# $not-after-local-time (Date) - Certificate is not valid after this time.
+cert-error-expired-now = Vefsvæði auðkenna sig með skilríkjum sem hafa takmarkaðan gildistíma. Skilríkið fyrir { $hostname } rann út { $not-after-local-time }.
+
+# Variables:
+# $hostname (String) - Hostname of the website with cert error.
+# $not-before-local-time (Date) - Certificate is not valid before this time.
+cert-error-not-yet-valid-now = Vefsvæði auðkenna sig með skilríkjum sem hafa takmarkaðan gildistíma. Skilríkið fyrir { $hostname } verður ekki gilt fyrr en { $not-before-local-time }.
+
+# Variables:
+# $error (String) - NSS error code string that specifies type of cert error. e.g. unknown issuer, invalid cert, etc.
+cert-error-code-prefix-link = Villunúmer: <a data-l10n-name="error-code-link">{ $error }</a>
+
+# Variables:
+# $hostname (String) - Hostname of the website with cert error.
+cert-error-symantec-distrust-description = Vefsvæði sanna auðkenni sitt með skilríkjum, sem eru gefin út af vottunarstöðvum. Flestir vafrar styðja ekki lengur skilríki útgefin af GeoTrust, RapidSSL, Symantec, Thawte og VeriSign. { $hostname } notar skilríki frá einum þessara aðila og fyrir vikið er ekki hægt að sanna auðkenni vefsíðunnar.
+
+cert-error-symantec-distrust-admin = Þú mátt láta vefstjóra þessa vefsvæðis vita af vandamálinu.
+
+cert-error-old-tls-version = Þetta vefsvæði styður mögulega ekki TLS 1.2 samskiptareglur, sem er lágmarksútgáfan sem { -brand-short-name } styður.
+
+# Variables:
+# $hasHSTS (Boolean) - Indicates whether HSTS header is present.
+cert-error-details-hsts-label = HTTP Strict Transport Security: { $hasHSTS }
+
+# Variables:
+# $hasHPKP (Boolean) - Indicates whether HPKP header is present.
+cert-error-details-key-pinning-label = HTTP Public Key Pinning: { $hasHPKP }
+
+cert-error-details-cert-chain-label = Vottunarkeðja (certificate chain):
+
+open-in-new-window-for-csp-or-xfo-error = Opna vefsvæði í nýjum glugga
+
+# Variables:
+# $hostname (String) - Hostname of the website blocked by csp or xfo error.
+csp-xfo-blocked-long-desc = Til að tryggja öryggi þitt mun { $hostname } ekki leyfa { -brand-short-name } að birta síðuna ef annað vefsvæði hefur fellt hana inn í sínar síður. Til að skoða þessa síðu þarftu að opna hana í nýjum glugga.
+
+## Messages used for certificate error titles
+
+connectionFailure-title = Get ekki tengst
+deniedPortAccess-title = Aðgangur að þessu vistfangi er ekki leyfður
+# "Hmm" is a sound made when considering or puzzling over something.
+# You don't have to include it in your translation if your language does not have a written word like this.
+dnsNotFound-title = Við eigum í einhverjum erfiðleikum með að finna þetta vefsvæði.
+fileNotFound-title = Skrá fannst ekki
+fileAccessDenied-title = Aðgangur að skránni ekki leyfður
+generic-title = Úbbs.
+captivePortal-title = Innskráning á net
+# "Hmm" is a sound made when considering or puzzling over something.
+# You don't have to include it in your translation if your language does not have a written word like this.
+malformedURI-title = Hmm. Þessi slóð virðist ekki vera rétt.
+netInterrupt-title = Tenging slitnaði
+notCached-title = Skjal er útrunnið
+netOffline-title = Ónettengdur hamur
+contentEncodingError-title = Kóðunarvilla í efni
+unsafeContentType-title = Óörugg skráartegund
+netReset-title = Tenging slitnaði
+netTimeout-title = Tengingin svaraði ekki tímanlega
+unknownProtocolFound-title = Vistfangið skildist ekki
+proxyConnectFailure-title = Milliþjónninn neitar tengingum
+proxyResolveFailure-title = Fann ekki milliþjóninn
+redirectLoop-title = Síðan er ekki að endurbeina rétt
+unknownSocketType-title = Óvænt svar frá netþjóni
+nssFailure2-title = Örugg tenging mistókst
+csp-xfo-error-title = { -brand-short-name } Get ekki opnað þessa síðu
+corruptedContentError-title = Villa vegna skemmdra gagna
+sslv3Used-title = Get ekki tengst á öruggan hátt
+inadequateSecurityError-title = Tenging er ekki örugg
+blockedByPolicy-title = Lokuð síða
+clockSkewError-title = Klukkan í tölvunni þinni er rangt stillt
+networkProtocolError-title = Villa í netsamskiptum
+nssBadCert-title = Viðvörun: Hugsanleg öryggisáhætta framundan
+nssBadCert-sts-title = Tengdist ekki: Mögulegt öryggisvandamál
+certerror-mitm-title = Einhver hugbúnaður kemur í veg fyrir að { -brand-short-name } tengist öruggt við þetta vefsvæði