summaryrefslogtreecommitdiffstats
path: root/thunderbird-l10n/is/localization/is/messenger/addonNotifications.ftl
diff options
context:
space:
mode:
Diffstat (limited to 'thunderbird-l10n/is/localization/is/messenger/addonNotifications.ftl')
-rw-r--r--thunderbird-l10n/is/localization/is/messenger/addonNotifications.ftl122
1 files changed, 122 insertions, 0 deletions
diff --git a/thunderbird-l10n/is/localization/is/messenger/addonNotifications.ftl b/thunderbird-l10n/is/localization/is/messenger/addonNotifications.ftl
new file mode 100644
index 0000000000..469376c54b
--- /dev/null
+++ b/thunderbird-l10n/is/localization/is/messenger/addonNotifications.ftl
@@ -0,0 +1,122 @@
+# This Source Code Form is subject to the terms of the Mozilla Public
+# License, v. 2.0. If a copy of the MPL was not distributed with this
+# file, You can obtain one at http://mozilla.org/MPL/2.0/.
+
+xpinstall-prompt = { -brand-short-name } kom í veg fyrir að vefsvæðið gæti spurt hvort það gæti sett upp hugbúnað á tölvunni.
+
+## Variables:
+## $host (String): The hostname of the site the add-on is being installed from.
+
+xpinstall-prompt-header = Leyfa { $host } að setja inn viðbót?
+xpinstall-prompt-message = Þú ert að reyna að setja upp viðbót frá { $host }. Gakktu úr skugga um að þú treystir þessu vefsvæði áður en þú heldur áfram.
+
+##
+
+xpinstall-prompt-header-unknown = Leyfa óþekktu vefsvæði að setja inn viðbót?
+xpinstall-prompt-message-unknown = Þú ert að reyna að setja upp viðbót frá óþekktu vefsvæði. Gakktu úr skugga um að þú treystir þessu vefsvæði áður en þú heldur áfram.
+xpinstall-prompt-dont-allow =
+ .label = Ekki leyfa
+ .accesskey = E
+xpinstall-prompt-never-allow =
+ .label = Aldrei leyfa
+ .accesskey = A
+# Long text in this context make the dropdown menu extend awkwardly to the left,
+# avoid a localization that's significantly longer than the English version.
+xpinstall-prompt-never-allow-and-report =
+ .label = Tilkynna grunsamlegt vefsvæði
+ .accesskey = r
+# Accessibility Note:
+# Be sure you do not choose an accesskey that is used elsewhere in the active context (e.g. main menu bar, submenu of the warning popup button)
+# See https://website-archive.mozilla.org/www.mozilla.org/access/access/keyboard/ for details
+xpinstall-prompt-install =
+ .label = Halda áfram í uppsetningu
+ .accesskey = C
+
+# These messages are shown when a website invokes navigator.requestMIDIAccess.
+
+site-permission-install-first-prompt-midi-header = Þetta vefsvæði biður um aðgang að MIDI-tækjunum þínum (Musical Instrument Digital Interface). Hægt er að virkja aðgang að tæki með því að setja inn viðbót.
+site-permission-install-first-prompt-midi-message = Ekki er tryggt að þessi aðgangur sé öruggur. Haltu aðeins áfram ef þú treystir þessu vefsvæði.
+
+##
+
+xpinstall-disabled-locked = Kerfistjóri hefur gert hugbúnaðar uppsetningu óvirka.
+xpinstall-disabled = Hugbúnaðar uppsetning er óvirk. Smelltu á Virkja og reyndu aftur.
+xpinstall-disabled-button =
+ .label = Virkja
+ .accesskey = V
+# This message is shown when the installation of an add-on is blocked by enterprise policy.
+# Variables:
+# $addonName (String): the name of the add-on.
+# $addonId (String): the ID of add-on.
+addon-install-blocked-by-policy = { $addonName } ({ $addonId }) hefur verið útilokað af kerfisstjóra þínum.
+# This message is shown when the installation of add-ons from a domain is blocked by enterprise policy.
+addon-domain-blocked-by-policy = Kerfisstjórinn þinn kom í veg fyrir að vefsvæðið gæti spurt hvort það gæti sett upp hugbúnað á tölvunni.
+addon-install-full-screen-blocked = Uppsetning viðbóta er ekki leyfð í eða áður en farið er í heilskjásham.
+# Variables:
+# $addonName (String): the localized name of the sideloaded add-on.
+webext-perms-sideload-menu-item = { $addonName } bætt við í { -brand-short-name }
+# Variables:
+# $addonName (String): the localized name of the extension which has been updated.
+webext-perms-update-menu-item = { $addonName } krefst nýrra heimilda
+
+## Add-on removal warning
+
+# Variables:
+# $name (String): The name of the add-on that will be removed.
+addon-removal-title = Fjarlægja { $name }?
+# Variables:
+# $name (String): the name of the extension which is about to be removed.
+addon-removal-message = Fjarlægja { $name } úr { -brand-shorter-name }?
+addon-removal-button = Fjarlægja
+addon-removal-abuse-report-checkbox = Tilkynna þessa viðbót til { -vendor-short-name }
+# Variables:
+# $addonCount (Number): the number of add-ons being downloaded
+addon-downloading-and-verifying =
+ { $addonCount ->
+ [one] Sæki og sannreyni viðbót…
+ *[other] Sæki og sannreyni { $addonCount } viðbætur…
+ }
+addon-download-verifying = Staðfesti
+addon-install-cancel-button =
+ .label = Hætta við
+ .accesskey = H
+addon-install-accept-button =
+ .label = Bæta við
+ .accesskey = a
+
+## Variables:
+## $addonCount (Number): the number of add-ons being installed
+
+addon-confirm-install-message =
+ { $addonCount ->
+ [one] Þetta vefsvæði vill setja inn viðbót í { -brand-short-name }:
+ *[other] Þetta vefsvæði vill setja inn { $addonCount } viðbætur í { -brand-short-name }:
+ }
+addon-confirm-install-unsigned-message =
+ { $addonCount ->
+ [one] Aðvörun: Þetta vefsvæði vill setja inn óvottaða viðbót í { -brand-short-name }. Haltu áfram ef þú ert alveg viss.
+ *[other] Aðvörun: Þetta vefsvæði vill setja inn { $addonCount } óvottaðar viðbætur í { -brand-short-name }. Haltu áfram ef þú ert alveg viss.
+ }
+# Variables:
+# $addonCount (Number): the number of add-ons being installed (at least 2)
+addon-confirm-install-some-unsigned-message = Aðvörun: Þetta vefsvæði vill setja inn { $addonCount } viðbót í { -brand-short-name }, sumar viðbæturnar eru óstaðfestar. Haltu áfram ef þú ert alveg viss.
+
+## Add-on install errors
+## Variables:
+## $addonName (String): the add-on name.
+
+addon-install-error-network-failure = Ekki tókst að sækja viðbót þar sem tenging brást.
+addon-install-error-incorrect-hash = Ekki tókst að setja inn viðbótina þar sem hún samsvarar ekki viðbótinni { -brand-short-name } eins og búist var við.
+addon-install-error-corrupt-file = Ekki tókst að setja inn viðbót frá þessu vefsvæði þar sem viðbótin virðist vera skemmd.
+addon-install-error-file-access = Ekki tókst að setja inn { $addonName } þar sem { -brand-short-name } getur ekki breytt nauðsynlegri skrá.
+addon-install-error-not-signed = { -brand-short-name } kom í veg fyrir að þetta vefsvæði gæti sett inn óstaðfesta viðbót.
+addon-install-error-invalid-domain = Ekki er hægt að setja viðbótina { $addonName } upp af þessari staðsetningu.
+addon-local-install-error-network-failure = Ekki tókst að setja inn viðbótina þar sem upp kom villa í skráarkerfi.
+addon-local-install-error-incorrect-hash = Ekki tókst að setja inn viðbótina þar sem hún samsvarar ekki viðbótinni { -brand-short-name } eins og búist var við.
+addon-local-install-error-corrupt-file = Ekki tókst að setja inn viðbótina þar sem hún virðist vera gölluð.
+addon-local-install-error-file-access = Ekki tókst að setja inn { $addonName } þar sem { -brand-short-name } getur ekki breytt nauðsynlegri skrá.
+addon-local-install-error-not-signed = Ekki tókst að setja inn viðbótina þar sem hún er óstaðfest.
+# Variables:
+# $appVersion (String): the application version.
+addon-install-error-incompatible = Ekki tókst að setja inn { $addonName } þar sem hún er ekki samhæfð við { -brand-short-name } { $appVersion }.
+addon-install-error-blocklisted = Ekki tókst að setja inn { $addonName } þar sem viðbótin er þekkt fyrir að valda hrun- eða öryggisvillum.